Tölvumál - 01.04.1981, Blaðsíða 11

Tölvumál - 01.04.1981, Blaðsíða 11
TÖLVUMÁL 11 FÉLAGATAL SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGSINS Skýrslutæknifélagió telur nú um 380 félagsmenn frá um 110 fyrirtækjum og stofnunum. Algengasta form félagaskráningar er, að fyrirtæki eða stofnanir skrá einn eða fleiri einstaklinga sem félags- menn. Greióslu félagsgjalds er þannig háttað, að greitt er fullt gjald fyrir fyrsta mann frá stofnun, hálft gjald fyrir annan mann frá stofnun og einn fjórði hluti gjalds fyrir hvern mann umfram tvo frá stofnun. Einstaklingum, sem ekki hafa stofnun eða fyrirtæki á bak við sig (t.d. skólanemendur) hefur verió heimiluð félagsaðild gegn hálfu gjaldi. Aðalfundur ákveóur félagsgjald fyrir eitt ár i senn. Á aðalfundinum 19. mars sl var ákveðið, að félagsgjald árið 1981 skyldi vera 280 krónur (1/2 gjald 140 krónur og 1/4 gjalds 70 krónur). Hér aó neóan er eyðublaó, sem nota má til aó koma leið- réttingum á félagaskránni eða nýskráningum á framfæri. Menn eru vinsamlegast beðnir aó huga að félagaskráningunni hver hjá sér, og senda félaginu leiðréttingar ef ein- hverjar eru. Upplýsingar um skráningu má fá hjá Guójóni Reynissyni, i sima 20580 og Óttari Kjartanssyni, s. 86144. -Klippið eða takið ljósrit $kfr»lumk»m*9 fslonds F5lagaskrá Sto-f n wn Oskað er eftirtalinna breytinga á skráningu £ félagatali Skýrslu- tæknifélags íslands: rtdmiWi,(ang Po'stnr- , po'stíit öi Ný nöfn/leiðréttdngar Komi í stað/aths. Til: Skýrslutæknifélags Islands Pósthólf 681 121 Reykjavík Dagsetning Undirritun

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.