Tölvumál - 01.11.1981, Síða 2

Tölvumál - 01.11.1981, Síða 2
Hópurinn, sem tók aó sér að endurskoóa staðalinn um lykla- boró (lyklaborósnefndin), er nú um það bil að ljúka störfum. Ásamt Auðni hafa starfað í hópnum þeir Frosti Bergsson, Helgi Jónsson, Jóhann Gunnarsson og Kristján Auðunsson. Lyklaborðsnefndin mun í lok fundarins 1. desember dreifa tillögu sinni að stöðluóu lyklaborði og gera stutta grein fyrir henni. Boðið veróur upp á kaffisopa í fundarhléi. Stj órnin. VETTVANGSKYNNING HJÁ FLUGLEIÐUM HF Skýrslutæknifélag íslands boðar til vettvangskynningar föstudaginn 11. desember 1981. Kynningin, sem haldin er í boði Flugleiða hf, hefst í Ráðstefnusal (Auditorium) Hótels Loftleióa kl. 14.30. Meðal þess sem kynnt veróur er hið nýja bókunarkerfi Flug- leióa hf eða Farskrárbókunarkerfió ALEX. í Ráóstefnusalnum mun Jakob Sigurðsson, forstöðumaóur, og fleiri starfsmenn tölvudeildar kynna í máli og myndum bókunarkerfió og aóra þætti tölvuvinnslu Flugleióa hf. Síóan munu gestir skiptast x hópa, sem njóta munu leið- sagnar þeirra Flugleiðamanna um tölvudeild félagsins. Aó lokum veróur safnast saman á ný i Ráðstefnusalnum, þar sem mönnum gefst kostur á aó bera saman bækur sínar og fræðast nánar af þeim Flugleiðamönnum um það, sem fyrir augu og eyru hefur borió. Boóið verður upp á kaffisopa í fundarhléi. Stj órnin. ATHUGIÐ; Vegna þess hve tími til stefnu er naumur, veróur vettvangskynningin 11. desember ekki boðuð á ný i Tölvumálum. Færið þvi dag og stund strax i almanakið, svo að þið veróið ekki af kynningunni.

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.