Tölvumál - 01.02.1982, Blaðsíða 9

Tölvumál - 01.02.1982, Blaðsíða 9
•TÖLVUMÁL 9 1 Staðallinn lýsir staðsetningu einstakra tákna, þ.e. bókstafa, tölustafa og sértákna á lyklaborði. Ætlast er til að hann sé notaóur bæði fyrir lykla- borð á ritvélum og tölvum. Staóallinn lýsir einungis stöóu einstakra lykla meó tilliti til hvers annars en skilgreinir ekki hluti eins og bil milli lykla, halla þeirra, stæró eóa aóra áþreifanlega þætti né leturgeró. 2 Táknin eru: a) Latnesku bókstafirnir A-Z ásamt Ð, Þ, Æ og Ö, bæði litlir og stórir. b) Tölustafirnir 0-9. c) Bil eða autt. d) Sértákn (sjá 1. töflu). 1. tafla oertaxn HeiAi lágstaóa T hástaóa " gæsalappir EO 2 % prósentumerki E0 5 < vinstri svigi E08 ) hægri svigi E09 = j afnaóarmerki E10 7 spruningamerki B08/D12 ' broddur yfir lítinn staf Cll ' broddur yfir stóran staf Cll komma B0 8 punktur B09 ; semikomma B0 8 tvípunktur B09 3 Staóallinn er ætlaóur 48 lykla borói en á boróum með færri en 48 lykla skal fækka lyklum í þessari röó: 47 lykla boró, 46 lykla boró, 45 lykla boró, 44 lykla borð, E00 hverfur, E00 og B00 hverfa, E00, B00 og C12 hverfa, E00, B00, C12 og D12 hverfa. 4 Þessum staóli fylgja þrjú fylgiskjöl. Það fyrsta lýsir því hvernig talið er æskilegast að útfæra þennan staóal fyrir lyklaborö á ritvélum. Annaó fylgiskjaliö lýsir æskilegri útfærslu staóalsins fyrir lyklaborð á tölvum. Þriója fylgiskjalió lýsir tillögu aó lyklaborði fyrir tölvur, sem verió hefur í notkun um nokkurt skeið.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.