Vísir - 09.12.1961, Blaðsíða 5
V I S I R
S
Laugardagur 9. desember 1961
(
Skemmtileg bók—
Frh. af 7. s.
Það fer ekki hjá því, að þessi
rosalegi sjómaður á hug manns
allan, áður en langt er komið
,frásögunni. Hvort sem hann
lendir í hressilegum áflogum
: norður á Siglufirði, eða fær
sér „skudda“ (brennivín), er
íhann manneskjulegur. Þetta ,.er
;greindur maður og góðviljaður,
seni alla ævi vann hörðum hönd-
um, en lét þó aldrei fátækt eða
basl murka úr sér kímnina og
góðvildina. Þá er Jóngeir hátt-
vís í bezta lagi. Hvergi örlar á
klámi í frásögn hans af kven-
fólki, en slikt þykir stundum
vænlegt til þess að örva sölu á
bókum. Jóngeir hefur vitaskuld
kunnað að meta kvenfólk, auk
„skuddans“, en þegar hann
minnist á slíkt, þá gerir hann
það af nærfærni og háttprýði.
Hann er sem sagt séntilmaður.
„Tekið í blökkina“ segir frá
svaðilförum Jóngeirs Eyrbekks
og ævintýrum hans á sjó og
landi, hugleiðingum hans um
lífið og tilveruna, útgerð óg at-
vinnuleysi. Þegar maður leggur
frá sér bókina, þakkar maður
■;góða viðkynningu og finnst
maður hafa eignazt skemmtileg-
an kunningja.
Hafi þeir þökk fyrir bókina,
Jónas Jóngeir. Th. S.
MER hefir löngum verið það
í’áðgáta hvað sumum mönnum
tekst að afreka á skömmum
og forsjár. Þorvaldur hefir
kunnað að ávaxta sitt pund, og
hann hefir eignazt mikinn
trúnað.
Traustið var strax veitt
sendisveininum. Menn vissu
að honum mátti treysta. Og
hann skildi jafnframt, að eng-
inn stendur án stuðnings.
Þannig var lagður grundvöllur
að mikilli velgengni.
Nám við Verzlunarskóla ís-
lands, mikil og skörp athyglis-
gáfa, góð móðir og mikilhæf
eiginkona hefur kennt Þor-
valdi hyggindi sem í hag koma,
og því er hann sterkur og frjáls
í sínu margþætta frarn-
kvæmdalífi.
★
Fimmtugur hefir Þorvaldur
Guðmundsson afkastað meiru
én margur sjötugur fram-
kvæmdaforkur. En hann er
ungur enn, svo sem vera ber
um fimmtuga menn á vorum
dögum. Enn blasa við honum
mikil verkefni og stór.
Vinir hans óska honum
gæfu og gengis.
L. H.
í tíma. Aldrei hefir mér þó
heppnazt að ráða þessa gátu,
en sennilega ber margt til.
! Dugur og þor mun þó þyngst
i á metum, en mundu þó ná
j skammt, ef ekki væru í ríkum
mæli aðrir eiginleikar í fari
j manna, sem vekja traust á
i þeim, því afglapi sem aldrei
jnýtur nokkurs manns tiltrúar,
1 getur verið dugandi, þróttmik-
ill og fullur þors.
★
Þorvaldur Guðmundsson í
„Síld og Fisk“ er fimmtugur í
dag. Hann virðist snemma hafa
i tileinkað sér heilræði hins
imikla meistara, sem gefur fyr-
rfhéit"um góða uppskeru þeim
til handa, er varðveita vel, það
,'sem þeim er falið, til geymslu
Vilja ekki
Sovét-
tengsl.
í Rio de Janeiro var cfnt til
mikillar mótmælagöngu út af
því í fyrri viku, að Brazilía
ætlar að taka upp stjórnmála-
samband að nýju við Sovétrík-
in. —
í fréttum frá Rio segir, að
þetta hafi verið mesta and-
kommúnistiska kröfugangan
þar á síðari tímum. Kröfu-
göngumenn voru aðallega mið-
stéttafólk. Menn báru kröfu-
spjöld, sem á var letrað m. a.:
„Við mótmælum stjórnmála-
tengslum við féndur lýðræðis-
ins“ og „Við viljum ekki vera
leppar Rússa“.
Clement Attlee lávarður,
fyrrverandi forsætisráðherra
Bretlands liggur í sjúkrahúsi
þungt haldinn.
Var augljóst af tilkynning-
um, sem birtar voru í gær,
að menn óttast um líf hans.
Séra Friörik
segir frá
Samtalsþættir
Valtýs Stefánssonar
rítstjóra
við
séra Fríðrík Fríðríksson.
í þessari fallegu bók eru 8 við-
talsþættir, sem Valtýr Stefáns-
son átti á sínum tíma við séra
Friðrik Friðriksson. í bókinni
er fjöldi mynda af séra Friðrik
og hans nánustu. Séra Bjarni
Jónsson ritar formála, en Gylfi
Þ. Gíslason menntamálaráð-
herra lokaorð bókarinnar.
Þetta er fögur bók, sem
vekja mun hlýhug allra,
sem lesa hana.
Bókfellsútgáfan.
TIL SOLU
eru eftirtaldar bifreiðir og tæki:
2 Dodge Weapon bifreiðir (yfirbyggðar) smíðaár 1942.
3 Diamond dráttarbifreiðir smíðaár 1942.
1 Diamond vörubifreið (10 tonna) smíðaár 1942.
1 F.W.D. snjóplógur og staurabor smíðaár 1946.
1 Cletrak belta-bifreið (snjóbíll) smíðaár 1944
4 Tankvagnar (8—9 tonna).
1 Tankvagn 18 tonna (Standard).
1 Volga fólksbifreið smíðaár 1959.
1 Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1955.
1 G.M.C. bifreið m/ámoksturstæki.
Ofanskráð verður til sýnis við flutningadeild Rafmagns-
veitu Reykjavíkur í Fossvogi, (aðkeyrsla er um flugvallar-
hliðið), þessa viku frá kl. 10—5 daglega. — Tilboð skulu
hafa borizt til skrifstofu vorrar eigi síðar en föstudaginn 15.
desember ld. 4 og verða þau þá opnuð að bjóðendum við-
stöddum.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR.
• V
Bezt a5 auglýsa í Vísi
Þorvaldur Guimundsson
forstjóri — fimmtugur.