Tölvumál - 01.03.1983, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.03.1983, Blaðsíða 1
FÉLAGSBLAÐ SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS Ritnefnd: öttar Kjartansson, ábm. Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson 4. tölublað, 8. árgangur Mars 1983 nAmsstefna Skýrslutæknifélag Tslands boðar til námsstefnu á Hótel Esju (fundarsal á 2.hæð) miðvikudaginn 23. mars 1983 kl: 14,30 Á námsstefnunni munu þeir dr. J.B. Cowie og mr. D.W. Medcraft fjalla um gagnavinnslunet. Aðgangseyrir að námsstefnunni er 400 krónur og eru menn beðnir að greiða hann við innganginn. Reikningur verður þó sendur til aðildarstofnana Skýrslutæknifélagsins, er þess óska. Stjórnin. Skýrslutæknifélaginu hafa borist yfirlit yfir erindi þeirra Cowie og Medcraft ásamt kynningu á þeim sjálfum. Til þess að efnisþræðir misfarist ekki við þýðingu, birtist hér endurprentun á telex-skeyti frá D.G.C. Roach, B.ritish Telconsúlt, London. SYNOPSIS OF PRESENTATION BY DR■ J.B. COWIE The British Government is implementing policies in the communications field which will create one of the most liberalised environments anywhere in the world. Their objective is to introduce competition as widely and as quickly as possible while recognising that British Telecom will remain the dominating SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.