Vísir - 30.12.1961, Page 2
2
V I S I R
Laugardagur 30. desember 1961
Þökkum viðsklptlr) á árínv sem er að liða,
Þökkum viðskiptin á árlnu sem er að Líöa.
kjledtlefft nijar:
Þökkum viðskiytin á árinu sem er að liða,
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða.
kjledtlecjt nyar!
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
ötlecjt nijar!
Þöklcum viðskiptin á árinu sem er að liða.
Stdrtiriö norðanlands.
Fró fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Stórhríð af norðri var brostin
ó í Eyjafirði og Þingeyjarsýsl-
um í morgun með feykilegri
fannkomu og mikilli veðurhæð.
Á Akureyri var hríðin enn
ekki mjög svört um klukkan
10 í morgun en fór ört versn-
andi og var búizt við blind-
hríð þó og þegar. Dregið hafði
mikið úr frosti, þvi í gær komst
frostið niður í rúmlega 20 stig
ó bæjunum fyrir ofan Akur-
eyri, en í morgun var ekki
nema 10 stiga frost.
Er fréttaritari Vísis átti tal
við Pétur bónda í Reynihlíð í
Mývatnssveit í morgun var
komin þar iðulaus stórhríð, svo
svört' að ekki sá milli næstu
húsa. Þar var 18 stiga frost og
mikil fannkoma. í Mývatnssveit
er komið fannfergi hið mesta.
Kom mikill snjór um s.l. mán-
aðamót, en sjati.aði lítilsháttar
í góðviðrinu um miðjan desem-
ber. En nú bætist mikið við og
iWUWUWWAVAVWJVWVW.
ieötletjt njár /
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða.
Ljósmyndastofan Loftur.
QUtLft nýár !
Þakka viðskiptin á árinu sem er að líða.
Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar.
ÍVWWWVWUWWWWVWUWWWrtd'VWWWVWWVfW
leöUetjt nCjár,
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar.
rfwwwwwv^www
eouecjt nijár !
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Kr. Þorvaldsson og Co. h.f.
.--•VWWWVWWWWUr^WWW'WWWWWWVWWWWW^
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
Verzlunarráð íslands
OSKAR FELOGUM SINIIM
Gleðilegs
/ /
ntjars
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
bjóst Pétur við að allar leiðir
að og frá Mývatni tepptust. í
gær var farið á jeppa-bifreið
austur að Grímsstöðum á Fjöll-
um og ók hann ofan á troðinni
og harðnaðri'hjarnfönn.
Frá Grímsstöðum og Möðru-
dal á Fjöllum var símað í morg-
un að þar væri komin blind-
hríð með miklu ofankafaldi og
feykilegri veðurhæð af norð-
vestri. Þar var 15—16 stiga
frost, en hefur verið rúmlega
20 stig undanfarna daga.
Enn vantar Hólsfjallabænd-
ur 60—70 fjár, sem þeir telja
að hafi farizt í norðankastinu,
sem gerði 23. nóv. s.l. Þá drógu
þeir margt fé úr fönn, sumt
sem haffii verið dögum saman
fennt, en sakna þó enn um 60
—70 kinda eins og að framan
getur.
í frostinu í gær var mikið
kapphlaup hjá bílaeigendum á
Akureyri að kaupa frostlög.
Var hvarvetna mikil ös þar sem
frostlögur var seldur, en sumir
urðu þó fullseinir til því á bíl-
um þeirra hafði þegar frosið.
Segja má að á Norðurlandi
sé nú vetrarríki í algleymingi
og meira heldur en komið hefur
þar í mörg ár.
Samgöngur eru nú óðum að
teppast og mjólkurbílar frá
Húsavík hafa ekki komizt síð-
ustu dagana hvorki í Bárðar-
dal né Köldukinn, og ekki verð-
ur komizt til Akureyrar.
Stjörnuspá —
Framh. af 5. síðu.
einn heldur var með fimm
um tíma. Helztur þeirra var
Kraft og með honum starfaði
um tíma fyrir síðari heims-
styrjöldina de Wohl, sem
síðar varð stjörnuspekilegur
ráðgjafi Churchills í stríðinu.
Churchill réði hann þegar
brezka leyniþjónustan komst
að því að Hitler var með
stjörnuspekinga í þjónustu
sinni. Sagan segir að herfor-
ingjum Churchills hafi verið
lítt gefið um ráðdeild gamla
mannsins en urðu síðar að
viðurkenna að ráðleggingar
de Wohl reyndust haldgóðar.
Mér er ekki kunnugt um
hvort F. D. Roosevelt not-
færði sér stjörnuspekinga en
nú á dögum eru starfandi
þúsundir stjörnuspekinga í
Bandaríkjunum og ég álít að
Bandaríkjamenn eigi nú
fremstu stjörnuspekinga í
heimi ef undan er skilið Ind-
land.
Heldur kalda stríðið á-
fram?
Já, ég álít að það haldi
áfram næstu árin í svipaðri
mynd. Einkenni átaka
næstu árin verða staðbundn-
ar styrjaldir hér og hvar. T.
d. á Kúbu fyrstu mánuði
ársins 1962.