Vísir - 30.12.1961, Page 7
Laugardagur 30. desember 1961
V t S 1 R
skuldasúpu. Ástandið fer þó
batnandi. Bílar eru gefnir
frjálsir, bílasýningar og Jag-
úar fluttur inn sem öreiga-
bíll. Stórfelldar lækkanir á
tollum bæta lífskjörin seinni
hluta árs, svo að aldrei hef-
ur fólk getað keypt eins
mikið til jólanna.
‘■T'erðamannastraumurinn
til landsins slær öll
met. Mörg stór skemmti-
ferðaskip, m. a. austur-þýzkt
skip með kommúnistíska yf-
irstétt. .Heimsfrægir menn
gista landið, Gagarin sem
María tekur á móti.Furtseva,
Golda Meir, Stikker, Pole-
voj. Norskir sérfræðingar
vinna að framkvæmdaáætl-
un, svissneskir athuga að-
stæður fyrir aluminium-
verksmiðju, sérfræðingar í
Örvæntingarfull Ieit að
„fríðri frú“.
borgaravörnum Holter-
mann hershöfðingi og dr.
Toftemark koma. Allir borg-
arbúar fara niður að höfn að
skoða þrímastrað þýzkt
skólaskip.
Danskur arkitekt skipu-
leggur Miðbæinn, leggur nið-
ur Lækjartorg og skapar
Morgunblaðstorg. Hótel
Hekla og Varðarhúsið eru
rifin.
íslendingar athuga aðild
að Efnahagsbandalaginu. 86
millj. kr. lán er veitt til
hitaveitu í Reykjavík, 5
millj. til Keflavíkurvegar og
15 milljónir til hafnarfram-
kvæmda.
Hornsteinn lagður að
bændahöll og skjálfa veizlu-
gestir af ísuðu kampavíni.
undir löngum ræðum.
Lokið við smíði nýrrar
fangageymslu við Síðumúia
sem fylltist á Þorláksmessu
og vígð Sundlaug Vesturbæj-
ar, sem fyllist af göturyki.
Miklabraut steinsteypt og
verður bezta sleðagata borg-
arinnar. Flugturnar vígðir í
Reykjavík og á Akureyri.
Flugvöllur á ísafirði gefur
vonir um samband við um-
heiminn. Ein lengsta brú á
landinu yfir Hornafjarðar-
fljót er opnuð. Sími lagður
yfir heimshafið.
'■■V.V.W.V.V.W.V.’.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.VíV.W.VVAW.VAVíV^AV.V.V.WAV.V.VAWAVAV
dæmdir en síðar náðaðir. En
maturinn er svo góður á
Litla Hrauni að þeir kveðja íj
staðinn með söknuði til að 1“
fara heim í jóla-fish-and- I;
chipsið. Þýzkur maður tekur /
að sér varðgæzlu á peninga- Ij
skápum en reynist við athug- ’•
un rummungur. Annar Þjóð- I*
verji veiðir fálka í Þingeyj- [■
arsýslu. Innlendir liggja held !■
ur ekki á liði sínu. Einn !■
brýzt inn í Java-kaffi og !■
steikir sér spælegg. Annar J>
hefur næstum stolið 200 í
frönskum konjaksflöskum úr J*
Lido, en ókyrrð kemur á j!
hann í anddyrinu og hann *.
stekkur burt með fjórar. |I
Fréttamanni útvarps mis- |!
þyrmt á Akureyri. Ekkert ó- ■!
hreint reyndist við glym- •!
skrattann á Hverfisgötunni. ■!
Mannorð brotajárnssafnar- ■!
anna ekki upp á marga fiska. ■!
Hestamannamót á Hellu og ■!
Siðvæðingarkvikmynd í ■!
Stjörnubíó. Bingó heltekur ■!
menn, Twist stigur tánum »1
á land. Indriði og Hannes ■!
TTáskólahátíð er haldin
með pomp og pragt og
24 heiðursdoktoraðir. Há-
skólabíó hefur sýningar með
biblíumynd sem gefur ekki
eftir Roy Rogers kúreka-
myndum. Rabin fiðluleikari
kemur lafmóður til tónleika
á síðustu stundu og Róbert
Abraham hamast við að
stjórna þýzkri sálumessu.
virði og gefur þær síðan í
Hannibal. Eftir fylgja fær-
eysk sýning með Mykines og
Norðurlandasýning með bið-
röð kaupenda við myndir
Sverris Haraldssonar og ótal
fleiri.
Þetta var einnig ár bóka-
útgáfu. Rúmar tvær mann-
hæðir, 230 bækur og í búnk-
anum Hannes Hafstein,
sevu en finna hvergi, — kaf-
færðir í blómum í Riga.
TZ" iljan gefur óheiðarlegri
blaðamennsku nafnið
Smábæjarkjaftatíkaræði. —
Fréttir fæðast með kollhríð-
um á ritstjórn Þjóðviljans.
Mannskæður krummi er skot
inn í Mosfellsveit og grafinn
upp til að sitja fyrir hjá
arsins
1961
Rifizt er um plasthimin. Til-
laga um að breyta DAS-bíó
í leikskóla.
Þjóðleikhúsið rekur ball-
ettmeistara og ritstjóra leik-
skrár. Haraldur Björnsson
segir sig úr leikhúsráði,
skuldirnar skipta milljónum.
Milljónasti leikhúsgestur-
inn. Örvæntingarfull leit að
„fríðri frú“. Pókók og
Hundaþúfan, Hús málarans,
Ásmundarbók og Loginn
hvíti.
Lúðvík á vínekrum
Frakklands.
Strompkók frumsýnd og slá
Osborne við. Kiljanskvöld
ferðast um síldarplássin og
leikarar skála fyrir Haraldi
um leið og hann er kross-
festur. Hefilbekkur í „Huld-
um augum“ vekur skelf-
ingu.
T^etta var ár banka og list-
sýninga. Seðlabanki var
stofnaður og Verzlunarbanki
reis upp. Bankaútibú opn-
uð við Laugaveg og lóðir
keyptar, Iðnbanki að rísa.
Peningaseðlar fljóta út um
skolpræsi á ísafirði og Vil-
hjálmur Þór tekur aftur við
embætti.
Tveir meistarar, Kjarval
og Gunnlaugur Blöndal sýna
samtímis. Ragnar í Smára
sýnii myndir sínar milljóna-
TlTenn fundu eins og alltaf
upp á ýmsum skrítn-
um hlutum: Lögmannafélag
semur siðferðisreglur fyrir
lögfræðinga, leitað er að
gulli á Skeiðarársandi, yfir-
verkfræðingur útvarps tekur
landspróf og segja menn að
þetta ætti að skylda emb-
ættismenn til að gera á tíu
ára fresti.
Flakið af Pourquoi Pas
finnst og „heimsfrægir“
myndatökumenn koma að
mynda það, en virðast hafa
gleymt að setja filmur í vél-
arnar. Tóbak og áfengi er
sameinað en ekki kallað
TÁR heldur ÁT Ríkisins. Út-
flutningur hefst á ál, skötu-
sel, fegurðardrottningum og
sundmögum. Strákar æsa
kommúnista í 1. maí göngu
með spjaldinu „Lifi NATO“.
Lögreglan fær völd til að
sekta bílstjóra á götum úti.
Didson sendisveitarritari
gerist messadrengur. Blaða-
menn fara í Bandaríkjaför,
hitta Kennedy og sýna að
þeir séu ósviknir afkomend-
ur Egils Skallagrímssonar.
Þorvaldur í Síld og fisk fer
til Puerto Rico og Lúðvík
Hjálmtýsson veður vínberja-
óslægjuna í Frakklandi. Fjöl-
mennur hópur fer í Ingólfs-
ferð til Noregs en lendir í
fárviðri með miklum harm-
kvælum. Lát vinsæls skip-
stjóra setur að lokum sorg-
arsvip á förina. Fóstbræður
til Rússlands, leita að Furt-
ljósmyndara. Kafbátur sést
við Stokksnes, en reynist
seint og um síðir vera hrað-
báturinn Elding. Mæðiveiki
kemur upp í Dölum, bænd-
um og skattborgurum til sárr
ar hrellingar. Hundar eru
skotnir á Seltjarnarnesi.
Hangiketslæri selzt á þús-
und krónur.
Miskunnarlaus frímerkja-
slagur stendur í Pósthús-
stræti og sagt að einstakir
menn græði milljónir, — en
það gerir ekkert til, þeir
munu gefa það allt samvizku
Lögreglan fékk vald til
að sekta.
samlega upp til skatts nú
um áramótin.
Móri flotaforingi tekur við
völdum í Keflavík og heitir
mönnum menningarsjón-
varpi, sem biskupinn rís
gegn.
Glaumbær er opnaður með
miklum glaumi og selur 25
krórtu rétti! Aðeins fyrir
snauða.
TT'nskur togaramaður stel-
ur viskí á Seyðisfirði,
þrír sömu tegundar slá nið-
ur lögreglumann á ísafirði,
Ný íbrótt, sjóskíði, tekin
upp.
hljóta verðlaun.
Askja syngur tvísöng með
Tristan da Cunha. Hofteigs-
Bjarni exploderar líka. Of-
viðri eyðileggur hafnarmann
virki á Norðurlandi en belg-
ískur togari eyðileggur hafn-
argerð í Vestmannaeyjum.
A f látnum mönnum sökn-
um við mest séra Frið-
riks. Margra merkisafmæla
var minnzt á árinu, afmæl-
is Reykjavíkur, Jóns Sig-
urðssonar, Hannesar Haf-
stein, Bjarna Þorsteinssonar
og Skúla fógeta. Enn fremur
merkisafmæli séra Bjarna,
Sigurðar Nordals, Tómasar
og Kristmanns og Þorvaldar
í Síld og fisk.
Tþróttalíf var auðvitað fjör-
-*- ugt með ófáum metum,
a. m. k. metum ársins ef ekki
vildi betur til. Þórólfur gerð-
ist atvinnumaður. Þorsteinn
Löve lék á íþróttadómara.
Ný íþrótt, sjóskíði hófst en
aðeins Magni getur dregið
hina íslenzku beljaka upp á
bylgjuna. Axel synti í kjöl-
far Grettis og Erlings. Að-
eins 740 laxar veiddust í
Elliðaánum og alltaf fjölg-
ar skipum í Þanghafinu.
Nýjar fæðutegundir komu
á markaðinn, álar, sveppir
og duftið.
Þannig var árið 1961. Eft-
irá sjáum við þrátt fyrir allt
amstrið að þetta var allra
skemmtilegasta ár, — og
gaman að lifa það.
!■*,■■(
!■■■■■■■!