Tölvumál - 01.03.1984, Qupperneq 12

Tölvumál - 01.03.1984, Qupperneq 12
NordDATA 84 HELSINKI 5.-7.6.1984 HELSINGFORS Skýrslutæknifélaginu hafa borist upplýsingar frá DIS ERHVERVS REJSER, þar sem boðiS er upp á, í samvinnu við Danska Skýrslutæknifélagið, sérstök kjör á ferðum á NordDATA 84 ráðstefnuna, sem haldin verður í Helsinki 5.-7. júní 1984. Pantanir í þessar ferðir þurfa að berast DER fyrir 1. apríl n.k. Boðið er upp á tvo "pakka": FERÐ A: Kaupmannahöfn-Helsinki. Flogið er frá Kaupmannahöfn til_ Heisinki þann 4. júni og gist á Hotel Qlympia eða Hotel Torni frá 4. til 7. júní. Flogið til baka til Kaupmannahafnar 7. júni. Verð á þessari ferð er frá D.Kr. 4.200,- á mann, í tveggja manna herbergi. Innifalið í verðinu er: Flugfar Kaupmannahöfn/Helsinki/ Kaupmannahöfn, ferðir frá flugvelli á hótel og tilbaka, hótel í þrjár nætur með morgunmat og flugvallarskattur. FERÐ B: Kaupmannahöfn/Helsinki/Leningrad. Flogið er til Helsinki frá Kaupmannahöfn 4. júní og gist á Hotel Olympia eða Hotel Torni. 4. til 8. júní. 8. júní er farið í lest frá Helsinki til Leningrad. 8. - 11. júni gist á Hotel Leningrad. 9. júni er Skoðunarferð um £ Leningrad og um kvöldið er farið í RÚssneskan sirkus. Sunnudag ^ 10. júní er heimsékn í Vetrarhöllina og St. Isaac Cathedral. Um kvöldið er farið á balletsýningu. 11. juni er flogið til baka til Kaupmannahafnar í gegn um Helsinki. Verð á þessari ferð er frá D.Kr. 5100,- á mann, miðað við tveggja manna herbergi. Innifalið er: Flugfar Kaupmannahöfn/Helsinki, Leningrad/Kaupmannahöfn. Hétel- í 4 nætur í Helsinki, Lestarferð Helsinki-Leningrad með morgunmat. Hételherbergi í 4 nætur í Leningrad með hálfu fæði. Skoðunarferðir, ballet og sirkus. Ferðir til og frá hétels. Enskumælandi leiðsögu- maður í USSR. Visa til USSR. Hér var stiklað á stéru úr ferðaáætlun frá DIS ERHVERVS REJSER.^ Ef nánari upplýsinga er éskað, þá hafið samband við skrifstofu Skýrslu- tæknifélagsins í síma 82500, eða við DIS ERHVERVS REJSER, Skindergade 28, DK-1159 Kþbenhavn K, Telefon:01-11 62 62, Telex 15213 DIS DK. (TöluniniU Pósthólf 681 121 REYKJAVÍK Viötakandi

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.