Vísir - 02.01.1962, Side 5
Þriðjudagui* 2. janúar 1962
V í S I R
Ræða forsætisráðherra
Frh. af 7. s.
helda er eS ki fyrst og fremst
sök Alþingíis, heldur hinu að
kenna, að menn hafa með
samtakamí etti stéttanna ætl-
að að ná nieira en með hon-
um verður jneð nokkru móti
aflað. Því \rerður með engu
móti jafnað, sem ekki hefur
verið safnciið, né stækkar
kakan við að vera skorin
sundur, hvetrnig sem að er
farið. Um st ærð bitanna má
reyndar deila. En hér á landi
er orðinn mcúri jöfnuður en
annarsstaðar þekkist, enda
uppi harðar kröfur um auk-
inn launamiíímun og hafa
þær m.a.s. f<vngið stuðning
sumra þeirra, sem telja sig
sérstaka málsvara láglauna-
manna.
Kjarabaráttan
Við þekkjum oll sögu hinn
ar svokölluðu kjarabaráttu
hin síðari ár. Á sama stend-
ur hverjir hafa verið í ríkis-
stjórn og í meirji hluta á Al-
þingi, viðbrögðhi hafa ætíð
verið hin ' sömn, ekki af
mannvonsku hcldur illri
nauðsyn. Vafaláust hafa
margir trúað því, að hinar
háu kauphækkanir, sem
fengust með veikföllunum
miklu 1955, muindu færa
launþegum verule,gar kjara-
bætur. Raunin ví.rð sú, að
samstjórn SjálfstæSismanna
og Framsóknarmai:ina varð
eftir áramótin 1955—1956 að
hækka almenna skiitta til að
vega nokkuð upp á móti
kauphækkunum. Þetta
hrökk þó ekki til og þess
vegna neyddist vinsi'.ri stjórn
in til þess að láta þ;ið verða
eitt af sínum fyrstu verkum
að setja í ágúst 195i6 bráða-
birgðalög um festirigu kaup
gjalds og verðlags. Og enn
varð sama ríkisstjórn að
gera margháttaðar ráðstaf-
anir um álögur á almenning
með lögum um útflutnings-
sjóð o. fl. í desember 1956.
Nær IV2 ári síðar, eða í maí
1958 neyddist vinstri í.tjórn-
in enn til að stórauka álög-
urnar með nýjum lögum um
útflutningssjóð o. fl.
Örsök
og afleiðing.
f kjölfar þeirrar löggj/afar
sigldu hækkanir á kaupd og
verðlagi, sem leiddu til af-
sagnar vinstri stjórnarinnar
4. des. 1958. Algerum vand-
ræðum var síðan afstýrt rneð
lögum um niðurfærslu verð-
lags og launa o. fl. í lok jjin-
úar 1959, er ríkisstjórn Al-
þýðuflokksins fékk sett mieð
atbeina Sjálfstæðisflokksiris.
Snemrna árs 1960 fékk síðijm
ríkisstjórn beggja þessar a
flokka setta v.ðreisnar-löjj-
gjöfina og eftir hinar a.l-
mennu kauphækkanir í sum
ar, sem voru ámóta miklatr
og 1955, ný lög um gengis-
skráningu.
Við getum að sinni sleppt
hugleiðingum um, hvað sé
hér orsök og hvað afleiðing
og ’hyerjum sé um að kenna
hverja einstaka ráðstöfun.
Bollaleggingar um það dylja
einungis hitt. sem mestu
máli skiptir, að hér er kom-
ið í algeran vítahring og
sjálfheldu, sem brjótast verð
ur úr. Ef nú verður enn efnt
til almennra kauphækkana,
umfram það, sem þegar er
samið um að verða skuli síð-
ar á árinu, þ.e. 4% og þær
hækkanir á kvennakaupi,
sem lögboðnar eru nú um
áramótin og slíkar almennar
umframhækkanir verða ekki
hindraðar, má enginn láta
sér til hugar koma að afleið-
ingarnar verði ekki svipaðar
og við höfum nú um skeið
nógsamlega reynt. Um það
skiptir engu máli, hverjir
með völdin fara, viðbrögðin
hljóta að verða hin sömu á
meðan efnahagsgetan leyfir
ekki annað. En er þá hægt
að rjúfa vítahringinn og
taka upp árangursríkari
starfshætti?
Nýjar
leiðir.
Já, vissulega, ef við lát-
um ekki návígi og einskis
verðan krit blinda okkur
sýn. Við verðum fordóma-
laust að leita nýrra leiða og
megum sízt af öllu setja fyr-
ir okkur, þó að andstæðingur
eigi tillöguna að því, sem til
bóta horfir.
í fyrra fluttu þeir Lúðvík
Jósefsson og Karl Guðjóns-
son á Alþingi frumvarp til
um verðflokkun á nýjum
fiski, þar sem lögbjóða
skyldi, að sérstök nefnd með
sáttasemjara ríkisins að
oddamanni ákvæði fiskverð
á árinu 1961, ef ekki tækist
að ná samkomulagi um það,
Vegna þess að samningar
tókust á árinu 1961 þótti
frumvarp þetta óþarft þá, en
nú hefur Alþingi samkvæmt
tillögu ríkisstjórnarinnar lög
fest fyrirkomulag, sem hvíl-
ir á sömu meginhugsun. Að
sjálfsögðu lét ríkisstjórnin
það ekki á sig fá, þótt hug-
myndin væri komin frá hörð
um andstæðingum hennar
og því verður ekki að ó-
reyndu trúað, að þeir snúist
til langframa á móti sinni
eigin hugmynd, þótt ríkis-
stjórnin tæki hana upp í
nokkuð breyttri mynd.
8 stunda
vinnudagur.
Nú fyrir skemmstu tók
ríkisstjórnin fegins hendi og
beitti sér fyrir samþykkt á
tillögu til þingsályktunar um
ráðstafanir til að koma á 8
stunda vinnudegi verka-
fólks, sem flutt var af Birni
Jónssyni, Eðvarð Sigurðs-
syni, Hannibal Valdimars-
syni og Gunnari Jóhanns-
syni. Ýmsir aðrir höfðu áður
bent á, að vænlegasta ráðið
til raunverulegra kjarabóta
fyrir almenning væri betri
vinnutilhögun og þar með
stytting þess vinnutíma, sem
þarf til að vinna fyrir þeim
tekjum, er allur þorri verka-
fólks aflar sér nú. Skatt-
skýrslur og önnur gögn
sanna að á árinu 1960 höfðu
tímakaupsmenn yfirleitt
miklu meiri launatekjur en
svaraði til lágmarks-taxt-
anna, sem í gildi voru. Tal
um neyð vegna örðugleika
við að komast af á þeim
tekjum einum, var þess
vegna ærið villandi. Hitt er
annað mál, að menn þurftu
að vinna langan tíma, leng-
ur en yfirleitt tíðkast í ná-
grannalöndum okkar, til
að ná þeim tekjum, er þeir
raunverulega höfðu. Sæmi-
leg afkoma manna nú, sem
m.a. lýsir sér í óvenju mik-
illi verzlun nú um jólin,
bendir til þess, sem önnur
rök styðja einnig, að vinnu-
tími í ár hafi sízt verið
skemmri. — Viðfangsefnið
hlýtur d'S vera að stytta
þennan tíma án þess að
launþegar eða vinnuveitend-
ur missi nokkurs í. Ef marka
má reynslu- annarra hlýtur
að vera unnt að ná þessu
marki í mörgum atvinnu-
greinum. En það krefst góð-
vildar og einbeitts vilja allra
aðila til að ná árangri.
Hönd
til samstarfs.
Tillöguflutning Björns
Jónssonar og félaga hans
varð að skoða sem útrétta
hönd til samstarfs um að
brjótast úr sjálfheldunni og
taka upp árangursvænlegri
vinnubrögð en nú um langt
skeið hafa verið tíðkuð. Með
þeim skilningi var tillaga
þeirra að meginefni sam-
þykkt einum rómi á Alþingi.
Nú er eftir að sjá, hvort hug-
ur fylgir máli — hjá öllum
aðilum. Fyrirfram vil ég
ekki efa að svo sé, svo mikið
sem er í húfi, ekki einungis
fyrir afkomu og lífskjör ein-
staklinga og þjóðarheildar,
heldur og um, að þjóðin
standi sem styrkust að vígi,
þegar að því kemur að á-
kveða, hvort og ef á reynir
með hverjum hætti eigi að
taka þátt í því nána efna-
hagssamstarfi, sem nú er
verið að efna til meðal
þeirra þjóða, sem við höfum
nánust samskipti við. Þá
ríður á, að ekki þurfi vegna
sjálfskapaðra erfiðleika að
ganga að neinum nauðungar-
skilyrðum.
Hættum
þrátefli.
Því miður hefur það oftar
en einu sinni hent í stjórn-
málabaráttu okkar á þessari
■j
Á laugar- Ólafsson yfirumsjón með spé-
iagskvöld var inu, sem samið var af ýmsum
flutt prýði- góðum mönnum. Margir þátt-
legt leikrit, anna voru sprenghlægilegir, og
„Þjóðníðing- |fannst mér þar beztur lestur
ur“ eftir Hen- Karls Guðmundssonar á áfram-
rik Ibsen í út- j haldssögu útvarpsins „Konan
gáfu, sem Art-! er hugsi“. Lengi má deila um
hur Miller það, hve fallegt það er að vera
hefur gert. Þetta leikrit er með að herma eftir mönnum í út-
þeim allra beztu, sem útvarpið varp og draga dár að þeim, en
jhefur flutt í vetur, og hefur \ ég held, að íslendingar séu allt
það eflaust orðið mörgum of viðkvæmir í þeim efnum og
| manninum ærið umhugsunar- kunna margir þeirra lítt að
.efni. Flutningurinn var í alla taka gamni. Hljómsveit Svav-
staði góður, og sérstaka athygli ars Gests lék vinsæl lög í milli,
j vakti leikur Þorsteins Ö. og og fannst mér dagskráin í heild
Brynjólfs Jóhannessonar. með sæmilegasta móti.
Eftir hádegi á gamlársdag | Á nýársdag var útvarpað
var svo flutt annað leikrit, tveimur messum. í þeirri fyrri
„Penelope“, eftir Somerset predikaði biskup íslands, herra
Maugham og var þetta endur- Sigurbjörn Einarsson. í ágætri
tekið efni. Hér var um að ræða ræðu talaði hann vítt og breitt
bráðskemmtilegan leik, og geta um kristindóminn og hina
leiklistarunnendur meðal hlust- háskalegu þróun heimsmála
enda verið ánægðir með sinn síðustu áratugina. Deildi hann
skammt yfir nýjárhelgina. iá einræðisöfl og persónudýrk-
Merkilegasti liðurinn í dag- un og var djarfmæltur. Séra
skránni á gamlárskvöld held ég Garðar Svavarsson predikaði í
hafi verið ræða forsætisráð- seinni messunni og hneig mál
herra, Bjarna Benediktssonar. hans mjög í sömu átt og hjá
Útvarpsstjóra, Vilhjálmi Þ. biskupinum. Hjá báðum gætti
Gíslasyni tókst einnig óvenju biturleika yfir því, hve þjóðir
vel upp með annálinn, sem heimsins daufheyrðust við
löngu ér orðinn ómissandi þátt- kalli kirkjunnar og kristninn-
ur í útvarpinu. Eins og vera
bar sat léttmetið annars í há-
sæti þetta kvöld og hafði Flosi
öld, að menn hafa haldið á-
fram að deila eftir að deilu-
efnið sjálft var úr sögunni.
Þær aðfarir hafa ætíð orðið
þjóðinni til tjóns og eru eftir
á taldar til ávirðingar þeim,
sem hlut áttu að máli. Lát-
um þau víti verða okkur til
varnaðar. Hættum þrátefli
ar.
Kvöldútvarpið hófst með
klukknahringingu, líkt og í
fyrra, og var varpað út hljóm-
um ýmissa merkiskirkna á-
samt vel völdu tali og kvæða-
lestri. Þar næst hófst samfelld
dagskrá úr fréttum og frétta-
aukum gamla ársins. Sá Högni
Torfason, fréttamaður um
þáttinn, sem stóð hátt á aðra
klukkustund. Þessi liður var
fróðlegur og ágætlega unninn,
en mér finnst nýársdagskvöld
og þeirri gagnslausu kjara- mei’kilegt kvöld til að eyða
baráttu, sem allir flokkar
hafa þegar þeir báru ábyrgð
á stjórn landsins, neyðzt til
að gera ráðstafanir gegn.
Tökum í þess stað upp heils-
hugar baráttu fyrir kjara-
bótum, sem eins og nú til
háttar einar megna að verða
að gagni og allir hafa lýst
sig samþykka. Engin hætta
er á, að ekki verði samt nóg
um að deila. En deilum ekki
einungis til að deila heldur
þar sem raunverulegur mál-
efna-ágreiningur er fyrir
hendi.
Látum ekki persónulegar
væringar eða flokkastreitu
ráða gerðum okkar. Sýnum
í verki, að þrátt fyrir smæð
þjóðarinnar kunnum við að
hugsa stórt.
Að svo mæltu óska ég Öll-
um íslendingum árs og frið-
ar og vona, að þjóðar okkar
bíði gæf’a og gengi nítján
hundruð sextíu og tvö.
því í slíkan allsherjar frétta-
auka. Þetta efni hefði átt að
nota í eitthvert hversdágskvöld
nú í vikunni, en reyna að finna
eitthvað hátíðlegra á sjálft
fyrsta kvöld ársins.
Ekki má gleyma þvi, að út-
varpað var ræðu forseta ís-
lands frá Bessastöðum, og er
þetta í 10. sinnið, að hann tal-
ar til þjóðarinnar á þessum
degi.
Barnatíminn var ágætur að
vanda í höndum Helgu og
Iluldu Valtýsdætra, og fannst
mér sérlega gaman að leikrit-
inu „Kálfur og Krummi“.
Mikið af tónlist fengum við,
og bar þar hæst 9. sinfóníu
Beethovens, en um kvöldið
heyrðum við í Sinfóníuhljóm-
sveitinni og var efnisvalið ó-
vanalega létt. Ég get ekki stillt
mig um að minnast á snilling-
inn Leonard Pennario, sem
mikillar hylli virðist farinn að
njóta hjá útvarpinu, því hann
Frh. á 3. síðu.