Vísir - 02.01.1962, Síða 8
8
V I S I R
Þriðjudagur 2. janúar 1962
5,omenn
Flestir togarar landsins, tit-
aðar tjósmyndir 60x40 cm i
ramma á Ur. 350. Biblíitmyndir
Mjög ódýrt.
Asbrú
Srettisgötu 54. Klapparstíg 40.
Sími 19108.
ÓDÝRAST
AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI
Aðstoðarstúlka óskast
að Eðlisfræðistofnun Háskólans. — Umsóknir,
er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, send-
ist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 10. janúar.
Börn éskast
til að bera út Vísi í eftirtalin hverfi:
HAGAR,
MELAR,
TJARNARGATA,
RAUÐARÁRHOLT,
Ij-Wt ’mtP 4—H/ IV
Uppl. á afgreiðslunni.
Dagblaðið VÍSIR
Ingólfsstræti.
Heilbrigðir fætur eru und-
írstaða vellíðunai — Látið
pýzku Berkanstork skóinn-
leggin tækna fætur yðar
Skóinnleggstofan
Vifilsgötu 2
Opið alla virka daga frá
kl. 2 til 4.30.
Þessi íieimsþekkti
skóáburður fæst
. verzlunum okkar
Margir fallegir
tízkulitir
Aðalstræti: 8.
Laugavegi 20.
Snorrabraut 38.
SKIPAIITGCRÐ
__RIKISINS !
M.s. SKJALDBREIÐ
wwu b mrf
F*u-Í5Vi ‘XE®
Lofltesting
Veggfesting
IVIælum upp
SIMI 13743
UNPARCÖTU Z5
— Setjum upp
vestur um land til Akur-
eyrar 4. jan. n. k. Vörumót
taka í dag til Tálknaf jarð-
ar, Húnaflóa- og Skaga-
fjarðarhafna og Ólafsf jarð
ar. Farseðlar seldir á
morgun.
Auglýsið i VISI
Útför móður okkar og tengdamóður
ÞÓRNNNAR BJARNADÓTTUR
frá Fögrueyri,
fer fram frá Fríkirkjunni á morgun, miðviltu-
daginn 3. janúar kl. 10,30 f.h.
Athöfninni verður útvarpað.
Málfríður Jónsdóttir, Þóra Jónsdóttir,
Elísabet Jónsdóttir, Meyvant Sigurðsson,
Sigríður Jónsdóttir, Jón G. Jónsson.
HASKOLANS
IÍAOPU11 aluminium og eir.
Jámsteypan h.f. Sími 24406.
(000
SIMI 13562. — Fornverzlunin,
Grettisgötu — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
SAXAFÓNN, notaður, til sölu.
Uppl. í síma 12878. (2
£ m ÍS
ÍNNROMMUiM málverk, ijós-
myndir og saumaðar myndir.
— Asbrú, Grettisgötu 54 Sími
19108. (393
SÖLUSKALINN á Klapparstíg
11 kaupir og selur allskonar
notaða muni. — Sími 12926.
GÓLFTEPPA- og húsgagna-
hreinsun í heimahúsum —
Duracleanhreinsim. — Simi
11465 og 189P5. (000
NÝTIZKU húsgögn, fjölbreytt
úrval. Axel Eyjólfsson, Sklp-
holti 7. Sími 10117. (760
SKÓVINNUSTOFA Páls Jör-
nndssonar er að Amtmannsstíg
2. (722
STtJLKA óskast til heimilis-
starfa. Þrennt í heimili. Sér-
herbergi. Fri öll kvöld. Sími
12907. (9
HERBERGISÞERNA óskast.
Hótel Skjaldbreið. (6
H J ÓLB ARÐ A VIÐGERÐIR,
horni Miklubrautar og Háaleit-
isvegar Opið alla daga kl. 8—
23 Fljót afgreiðsla. (503
PRJÓNAKONA óskast, sem
ætti prjónavél til að vinna
heimavinnu. Uppl. í símá 12463
Einangrunar plötur.
Sendum heim.
Þ Þorgrimsson & Co.
BorgartúnJ 7. — Síml 22235
GÚSTAI OLAFSSON
tiæstaréttarlöírmiiðui
Austurstræti 17. — Simi 13354.
RÖSK
SAMUÐARKORT Slysavarna-
félags Islands kaupa flestir. —
Fást hjá slysavarnasveitum
um land allt — I Reykjavík
afgreidd í sima 14897. (365
HÚSGAGNASKALINN, Njáls-
götu 112, kaupir og selur not-
uð húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi og fleira. — Sími 18570.
(000
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: —
Málverk og vatnslitamyndir.
Húsgagnaverzlun Guðm. Sig-
urðssonar, SUólavörðustig 28.
Simi 10414 (379
HUSRADENDUR. Látið okk-
ui lelgja - Leigumlðstöðin,
Laugavegi 83 B. (Bakhúsið).
SímJ 10059 (1053
FORSTOFUHERBERGI til
leigu, Suðurgötu 21, Hafnar-
firði. (10
TIL leigu tvö herbergi ásamt
^ eldunarplássi fyrir einhleypt
reglusamt fólk. Uppl. í síma
35340. (8
HERBERGI með fæði fyrir
reglusaman mann (mega vera
2) á Grettisgötu 22. Uppl. eftir
kl. 8. (7
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku. Uppl. í sima
33802. (4
HERBERGI til leigu í 3 mán-
uði. Reglusemi áskilin. Uppl.
að Fjólugötu 25, kjaliara, í
dag ltl. 6—8. (3
ÍBÚÐ óskast til leigu. Fyrir-
framgreiðsla kemur til greina.
Uppl. í síma 12878. (1
KVENGULLÚR tapaðist á
gamlárskvöld. Vinsamlegast
hringið í sima 15606. (5
ST8JLKA ÓSKAST
á afgreiðslu blaðsins 3—4
tíma eftir hádegi. Uppl. á!
afgreiðslu blaðsins. Uppl. j
ekki gefnar í síma.
Dagblaðið V í S I R I
FÉLAGSLIF
KFUM. Árshátlð Skógarmanna
verður föstudaginn 5. ianúar
fyrir yngri deild, laugardaginn
6. janúar fyrir eldri deild. —
Aðgöngumiða sé vitjað í hús
KFUM fyrir fimmtudagskvöld.
— Stjórnin.