Vísir


Vísir - 03.01.1962, Qupperneq 8

Vísir - 03.01.1962, Qupperneq 8
8 V I S I B Miðvikudagur 3. janúar 1962 Börn óskast til að bera út Vísi í eftirtalin hverfi: RAUÐARÁRHOLT, , Uppl. á afgreiðslunni. Dagblaðið VÍSIR Ingólfsstræti. Karlar og konur breyti (modellesera) allan fatnað, mjókka bux- ur, geri einhneppta jakka tvíhneppta. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, Laugavegi 11, efstu hæð. Sími 15982. Danskennsla í einkatímum. Kenni gömlu og nýju dansana á 8 klukkutímum, einnig nýja dansinn „Twist“. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, danskennari, Laugavegi 11, efstu hæð. Sími 15982. ægilegt vandamál í Noregi BÍLÞJÚFNAÐIR Norðmenn eru ákaflega á- hyggjufullir yfir því hve bfl- þjófnaðir eru tíðir þar í landi, einkum í höfuðborginni Osló og nágrenni hennar. Er þetta orðið svo alvarlegt vandamál, að dómsmálaráð- herrann Jens Haugland hef- ur kallað saman sérstaka nefnd, sem í eiga sæti ellefu menn, bæði lögfræðingar og fulltrúar bílstjóra og bíleig- enda, sem eiga að ræða Ieiðir til að koma í veg fyrir þessi óhugnanlegu af brot. 15 bilþjófnaðir á dag. Sem fyrr segir eru bílþjófn aðir tíðastir í Osló. Eru hér nokkrar tölur um bílþjófn- aði í borginni. Árið 1959 voru bílþjófnaðir í borginni 1064 talsins. Á s. 1. ári fóru þeir upp í 2458 og nú í lok septem- ber á þessu ári voru þeír þeg- ar komnir upp í 2479. Algert met var.sett í þess- um efnum í september-mán- uði. Þá var samtals stolið um 450 bílum eða um það bil 15 bílþjófnaðir á dag. Of vægilega tekið á málum. Dómsmálaráðherrann hef- ur sætt nokkru ámæli fyrir að hann hafi verið seinn að grípa til sérstakra ráðstaf- ana vegna þessa faraldurs, sem virðist miklu meiri og al- varlegri í Noregi en í nokkru öðru landi. En nú hefur ráð- herrann rekið af sér slyðru- orðið og skipað nefndina. Ýmsar leiðir eru hugsan- legar til að draga úr bílþjófn- uðum. Bent hefur verið á það, að refsingar fyrir bílþjófnað séu alltof vægar, brotið sé ekki einu sinni kallaður þjófn aður, heldur nytjastuldur og oft komi það fyrir að ákæra sé felld niður. Þessu telja menn að verði að breyta með tilliti til þess, að bílþjófnað- ir séu í rauninni meðal hættu- legustu afbrota, og mjög oft leiði þeir til stórskemmda á verðmætum og slysa á fólki. Enn segja menn, að sak- sóknari ríkisins og dómarar hafi haft tilhneigingu til að taka vægt á þessum brotum. Slíkt virðist mjög óeðlilegt og þyrfti að breytast. Stýrislásar. Þó er vafasamt að strang- ari refsingar hafi svo mikla þýðingu, vegna þess að af- brotamenn hugsa ekki sér- lega mikið um það hvaða refsingu þeir fái, þegar þeir eru að fremja brot sín. Hit' er talið betra ráð að gerr eitthvað til að hindra brotin, t.d. að setja fastar reglur um LYKLAKIPPA- tapaðist á leið- inni frá Njálsgötu 112 að Hlemmtorgi niður Laugaveg. Vinsamlegast skilist að Grett- isgötu 71, 1. h. Fundarlaun. (36 KENNSLA í ensku. þýzku, frönsku, sænsku, dönsku, bók- færslu og reikningi. Bréfaskrift ir, þýðingar. Harry Vilhelms- son. — Sími 18128, Haðarstíg 22. Vélstjóra vantar strax á 40 lesta bát frá Reykjavík. Uppl. í síma 10344. BÍLAVAL NÝTIZKL húsgögn, fjölbreytt úrval. Axel Eyjólfsson, Skip- holti 7. Sími 10117. (760 DANSKUR svefnskápur til sölu. Uppl. í síma 10668. (23 VIL kaupa Aladin-nálar. Hring ið í síma 11799 eftir kl. 5. (16 SEM nýr barnavagn, Ijósblár, til sölu. Gnoðarvogi 74, jarðh. (14 GÖLFTEPPA- og húsgagna- hreinsun i heimahúsum — Duracleanhreinsun. — Simi 11465 og 18995. (000 SKÓVINNUSTOFA Páls Jör- undssonar er að Amtmannsstíg 2. (722 HJÓLBABÐA VIÐGERHIR, horni Miklubrautar og Háaleit- isvegar. Opið alla daga kl. 8— 23. Fljót afgreiðsla. (503 MÁLUM ný og gömul húsgögn — Málarastofan Ingólfsstræti 10. Simi 11855. (43 BARNAVAGNAR. — Notaðir barnavagnar og kerrur. Kaup- um einnig og tökum í umboðs- sölu. — Barnavagnasalan Bald- ursgötu 39. Sími 24626. (44 BARNAVAGN, Pedigree minni gerðin, til sölu. Ásendi 8, kjall. (41 RYKSUGA, nýleg, til sölu. Einnig 4 stólar. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 32181. (29 BARNAKERRA, nýuppgerð, til sölu. Uppl. í síma 35804. (19 BARNAVAGN, góður, óskast. Uppl. í sima 32863. (11 ENSKA, danska. Kennsla haf- in. Nokkrir tímar lausir. —. Kristín Óladóttir. Sími 14263. (22 ''CkfificliattL "lans það að allir bílar verði að vera búnir stýrislás og enn- fremur að hvetja bíleigendur til að skilja bifreiðarnar ekki eftir ólæstar. Laugavegi 90—92. Símar 18966, 19092, 19168 Nýr Volkswagen, 1962, ókeyrður, selzt í dag. IílSILHREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22841. (39 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Vaktavinna. Kexverk- smiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (33 HAFNARF J ÖRÐUR. Kona óskast til afgreiðslustarfa í sæl gætisverzlun. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. kl. 4—6 að öldutorgi 6, neðri hæð, í dag og á morgun. (31 RAÐSKONA óskast. Uppl. í síma 12690 eftir kl. 7 í kvöld og til hádegis á morgun. (45 HUSEIGENDUR. Glerisetning- ar. Tvöföldum gler. Tökum einn;g að okkur hreingerning- ar. Vönduð vinna. Sími 24503. (30 STULKA eða kona óskast á sveitaheimili. Uppl. í síma 38266. (28 STULKA óskast í vist. Uppl. í síma 13638. (21 BARNFÓSTRA óskast strax. Gott kaup. Góð frí. Uppl. í síma 22861. (20 i PlPULAGNIR. Nýlagnir, í breytingar og viðgerðavinna. ! Sími 35751. Kjartan Bjarnason. (18 FULLORÐIN kona óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn. — Uppl. í síma 22522 milli kl. 7 og 10. (13 STULKA óskast til að ræsta litla íbúð einu sinni í hálfum mánuði. Sími 10361. (12 I Auglýsið i VISI HUSRADENDUR. Látíð okk- ur lelgja — Leigumiðstöðln, Laugaveg) 33 B. (Bakhúsið). Síml 10059. (1053 HERBERGI ti' leigu fyrir karl mann. Sími 32507. (42 LlTIÐ risherbergi til leigu í Hlíðunum. Sími 17977 kl. 6—7. (37 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. Laugavegi 00 hæð. Reglusemi áskilin. (35 BlLSKUR til leigu. Uppl. í síma 13600. • * \ 1 j (34 LlTIÐ herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. Hverfisgötu 32. (32 ÓSKA eftir herbergi sem allra fyrst. Töluverð fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir föstudagskvöld merkt „25". (27 HERBERGI. Tveir námsmenn óska eftir herbergi nú þegar í stuttan tíma. Uppl. i síma 922341, Keflavík. (26 UNG hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð sem næst Miðbæn- um. Uppl. í síma 14993 kl. 5 —7 í dag. (25 IbUÐ. Reglusöm, hreinleg barn laus hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Hringið í slma 19250. (24 LITLA fjölskyldu vantar ibúð sem næst Miðbænum. Ókeypis barnagæzla tvisvar í viku. Til- boð sendist Vísi merkt „Ibúð— gæzla". (17 IvÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi, helzt. í Smáíbúða- hverfinu. Uppl. í síma 37051. (15

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.