Vísir - 10.01.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 10.01.1962, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudagur 10. jan. 1962 Stúlka óskast TEL FRAMREIÐSLUSTARFA Hótel Skjaldbreið Starfsstúlka óskast í mötuneytið Gufunesi. Þarf að geta aðstoðað við matreiðslu. — Upplýsingar hjá ráðskonunni. Áburðarverksmiðjan h.f., sími 32000 IJTS ALA % Vetrar-útsalan hófst í dag. tJRVAL AF: Vetrarkápum Poplinkápum Drögtum Kjólum Blússum og Höttum. MEKIL VERÐLÆKKUN Bernhard Laxdal Kjörgarði — Laugavegi 59 Vörubílstjorafélagið Þrottur Fundur verður haldinn í húsi félagsins fimmtu- daginn 11. þ. m. kl. 8.30 sd. Dagskrá: FÉLAGSMÁL Stjórnin. Minnismerki íslenzka bestsins. Frá því sögur hófust hefur hesturinn fylgt íslenzku þjóð- inni á göngu hennar gegnum blítt og strítt, tekið möglun- arlaúst á sig þær byrðar, sem á hann voru lagðar, og verið hennar þarfasti þjónn. Allt þangað til bílarnir komu til sögunnar voru flutt- ar á honum afurðir búsins í kaupstaði og þaðan matar- forði heimilanna, byggingar- efni og aðrar nauðsynjar, oft margar og langar dagleiðir, eftir því hve langt var til að- drátta í hverri sveit. Og ekki má gleyma reiðhestun- um, sem báru menn á milii byggða yfir óbrúuð vatnsföll og torfærur. Ekki hefur hesturinn alltaf átt beirri meðferð að mæta hjá Islendingum, eins og hann hefur til unnið, og er það önnur og ófögur saga. Þó að bílar og aðrar vinnuvélar hafi nú að mestu leýti leyst hestinn af hólmi í sveitum landsins og tekið á sig allar hinar þyngstu bwðar hans frá nfyrri tímum. á hesturinn þó enn mikil ítök í huga bióð- arinnar, sem man og virðir þýðingu hans fyrir allt henn- ar líf á liðnum öldum. Hefur bví nú fyrir fáum árum. þótt síðar sé en átt hefði að vera, komið til orða að reisa íslenzka.hestinum minnismerki hér í höfuðborg j landsins, á Hlemmtorgi, þar sem Hverfisgata og Lauga- vegur koma saman. Þar stóð áður steypt vatnsþró þar sem' Iestamenn, er hér voru í kaup staðarferð. brynntu hestuiri sínum, er þeir komu til bæjan- ins eða lögðu upp þaðan til heimferðar. Nú er það svo, að hestur- inn er eitt mesta meistam- verk skaparans, og þarf ek’ki að lýsa því fyrir íslendin;g- um, sem hafa þessar dásam- legu st:opnur nær daglega fyr ir augum svo víða um land, enda laefur áhugi manna al- mennt fyrir hrossarækt og hesta’haldi í byggð og borg aldrei 'T/erið meiri en nú. Mað- ur gæfi því látið sér detta í hug aíi Islendingar gerðu sig ekki ánægða með hvað sem væri, þegar reisa ætti styttu af íslí;nzka hestinum. íslend- ingar hafa á liðnum öldum reist hestinum óbrotgjaman minnisvarða í snjöllum stök- um og kvæðum, þótt skáld- sniniltigurinn Einar Benedikts son hafi sennilega komizt þar lengst með kvæði sínu Fákar. 1 samræmi við slíkt kvæði he£?5i svo hinn sýnilegi og efn islegi minnisvarði íslenzka hestsins átt að vera, þegar íslondingar teldu sig tilbúna að> reisa það. En hvað liggur svo fyrir nieð það í dag, hvemig þessi sbétta af hestinum eigi að vera ? Eftir því sem sézt hef- Tnr, þá birtist fyrir alllöngu síðan mynd af þessu minnis- tnerki í einu dagblaði höfuð- borgarinnar, en þar sést hest- ur með klifjar, standandi á háum fótstalli, en myndin mun gerð af Sigurjóni Ólafs- syni myndlistarmanni. Mun þetta form myndarinnar hafa verið valið af starfandi nefnd, úr nokkrum teikningum, sem bárust, þegar efnt var til samkeppni um þetta minnis- merki af íslenzka hestinum. Eggert Guðmundsson list- málari er einn þeirra, er sendi teikningu af minnis- merki um hestinn, og er hans hugmynd miklu snjallari og glæsilegri en sú, sem valin var. Eggert hugsar sér minn- ismerkið þannig, að við vatns xróna, en í hana streymir tært drykkjarvatn, stæðu tveir hestar, maður og hund- ur. Er annar hesturinn bagga hestur, sem þyrstur teygir höfuð sitt í silfurtært vatnið í vatnsþrónni, en hinn hest- urinn er með hnakk og reisir makkann og horfir til hliðar, eins og hann hefði orðið fyr- ir styggð, en á milli þeirra stendur maður og styður annarri hendi á hnakkkúluna, en hundurinn svalar þorsta sínum á vatni, sem rennur yfir barma vatnsþróarinnar. Þetta minnismerlý er auðvit- að staðsett á einum undir- stöðum, sem nema rétt við jörð og vatnsþróin gerð eins og hún upphaflega var. Allir menn verða að viður- kenna, að þarna er hugmynd að miklu tilkomumeira og glæsilegra minnismerki en því, sem valið var. En hafi mönnum vaxið í augum kostn aðurinn við að koma upp slíku minnismerki sem þessu, og viljað að hesturinn væri bara Framh. á bls. 12. ÚTSALA Þar sem fyrirhugað er að breyta til um vöruval verzlunarinnar, vegna þrengsla í 'búðinni, verða sumir vöruflokkar seldir út með miklum afslætti meðan birgð- ir endast og skulu hér tilfærð aðeins nokkur dæmi: Alullar rönd. buxnaefni áður kr. 302.50 nú 200.00 Nylonsokkar á 30 kr., — köfl. do — — 198.50 — 110.00 uppháir barnasolckar — einl. kjólaefni — — 240.00 — 150.00 6—8 kr. — einl. do — — 215.00 — 120.00 Einl. strigaefni — — 93.65 — 70.00 Rönd. do — — 65.00 - 45.00 ATH.: tltsalan Nokkur einl. gervisilkiefni á 35.00 verður einirðngu 6 Ullarbamapeysur á 65.00, 75.00 og 85.00 Prjónasilkiundírkjólar, smágallaðir á 75.00 Skólavörðustífr 8. VERZLLN H. TöFT SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 Sörn' óskust til að bera út Vísi í eftirtalin hverfi: AÐALSTRÆTI Uppl. á afgreiðslunni. Dagblaöið VÍSIR Ingólfsstræti. Námskeið í fríhendisteikningu Framhaldsnámskeið í almennri fríhendisteikn- ingu, á vegum Iðnskólans í Reykjavík, mun hef j- ast 18. þ. m., ef næg þátttaka fæst. Kennsla fer fram tvisvar í viku, eftir kl. 8 á kvöldin. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu skólans eigi síð- ar en 16. þ. m. Námskeiðsgjald, sem er kr. 400,00, sé greitt við innritun. SKÓLASTJÓRINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.