Vísir - 10.01.1962, Blaðsíða 8

Vísir - 10.01.1962, Blaðsíða 8
ÚTGEFANDI: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR Ritstjórari Hersteinn Pólsson. Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjór ars Sverrir Þórðarson, Þorsteinn 6. Thorarensen. Ritstjórnarskrifstofur; laugavegi 27. Auglýsingar og afgreiðsla: Ingólfsstrœtl 3. Áskriftargjald er krónur 45,00 o mónuði — í lausasolu krónur 3,00 eíntakið. Slmi I 1660 (5 (Inur). - Félag* prentsmiðjan h.f. Steindórsprent h.f. Eddo h.f. Sjá þeir það fyrst nú? Forustugrein Tímans í gær fjallar um áramóta- grein, sem Lúðvík Jósepsson ritaði í blað kommúnista á NorðfirSi, en grein þessi var fyrsta stefnulýsing L. J., síSan hann var kjörinn formaSur þingflokks kommún- ista. Um þessa hugvekju kommúnistaforingjans segir Tíminn meSal annars: „Hann (L. J.) gefur Einari (Olgeirssyni) ekkert eftir um RússadekriS, gengur meira aS segja svo langt' og veSur þvílíkan reyk, aS flestum hlýtur aS blöskra. LúSvík. . . . telur Rússa hina einu friSarpostula og stefnu þeirra og aSgerSir hina einu sönnu lausn. Allt, sem aflaga fer, er sök vestrænna ríkja. Þeir (svo!) eiga meira aS segja alla sök á Berlínardeilunni og vetnissprengingum Rússa. . . . Þessi fyrri hluti gréin- arinnar gæti alveg eins verið forystugrein í Isvestia eða Pravda“. Það vekur vafalaust furðu flestra hugsandi lesenda Tímans, aS blaðið skuli vera að gera þá uppgötvun Nu, að LúSvík reki að öllu leyti erindi stjórnarinnar í Kreml. Helzti ráðamaSur Tímans, formaður Fram- sóknarflokksins, starfaði í nokkur ár með L. J. í vinstri stjórninni og haíði þá ágætt tækifæri til að gera sér grein fyrir því, í hvers þágu L. J. vann þá. Her- mann Jónasson var einnig vottur aS því á Genfarráð- stefnunni, hvernig LúSvík Jósepsson var fyrst og fremst sendimaSur járntjaldslandanna og notaður sérstaklega til að hafa í hótunum við íslenzku sendinefndina, ef hún tæki ekki tillit til óska og vilja kommúnistaríkjanna. I Tímanum segir m.a. um grein Lúðvíks: „I grein Lúðvíks kemur kommúnistinn berstrípaður fram.“ ÞaS mun rétt vera, en bæði Lúðvík og aðrir foringjar kommúnista hafa staðið svo oft berstrípaSir frammi fyrir alþjóð hér á landi, að menn undrast, aS líminn skuli ekki muna eftir því. En Tíminn man það vitan- lega — honum hefir bara þótt henta að loka augunum, eða taka þátt í leiknum um nýju fötin keisarans til að blekkja alþýðu manna. Engin breyting í vændum. Já, Tíminn virðist mjög hneykslaður á því, að Lúðvík Jósepsson skuli sýna, að hann er sami kom- múnistinn og hann hefir alltaf verið. En það er spá Vísis, að eftir fáeina daga muni Tíminn búinn að jafna sig á þessu og maddama Framsókn farin að gæla við Lúðvík eins og áður. Hatrið á ríkisstjórn ölafs Thors mun ráða því, að Framsókn lætur ekkert spilla ástum sínum og kommúnista. Hún hefir umborið margt um dagana, þegar hinir rauðu vinir hafa verið annars vegar, og á gamals aldri fer hún vart að fúlsa við þeim eina, sem við henni vill líta. Fer John Glenn í hring- ferð um jörðu í Merkúr- geim-fari nú upp úr áramót- unum? Þessi fyrirhugaða hringferð er umhugsunar- efni allra Bandaríkjamanna — og sennilega allra þeirra manna í Sovétríkjunum, sem hafa skilyrði til þess að afla sér einhverrar vitneskju um geimferðaáform í Banda- ríkjunum. Gangi nú allt vel fyrir John Glenn, heppnist honum hringferðin og honum verði á engan hátt meint af — hvað gerist þá næst? Senni- lega það, að Rússar senda mannað geimfar í áttina til tunglsins, þó ekki í þeim til- gangi að láta það lendp á tunglinu. i Rússar fara varlega, eins og Bandaríkjamenn, þegar um líf og heilbrigði geim- fara þeirra er að ræða. Það verður fyrst að senda mann- að geimfar í hringferð kring- um tunglið, — hnöttinn, þar sem ekkert líf er, og afla nægra upplýsinga til þess að senda annað geimfar til tunglsins, er lendi þar .... Hvað gerist? Og hvað gerist svo á tungi- inu? Þessu hafa ýmsir reynt að svara í skáldsögum vís- indalegs efnis, þar sem höf- undar gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Og flestallar fjalla þær um átök milli góðra manna og vondra — góðu , mennirnir allir frá einni og sömu þjóð, þeir vondu frá annarri þjóð. En við skulum vona, að þeir menn sem komast til tungls- rófskverið, höfundar Berg- aust og Thelle. Frumherjar. Bergaust er Bandaríkja- maður af norskum ættum og ritstjóri blaðsins Missiles and svo að það verður ekki miklum erfiðleikum bundið að hreyfa sig. Fyrsta tungl- stöðin mun verða byggð — að nokkru leyti — úr efni, sem tunglfararnir hafa með sér. Þegar eftir að þeir hafa Bandarískt geimfar eins og sérfræðingar Martin flugvéla- verksmiðjunnar hugsa sér það. Myndin á að sýna livernig menn hugsa sér er það lendir á hnetti, þar sem búið er að lcoma upp bækistöð. þessir a, er hátt og 16 ára þess til ins, frá löndum í austri og löndum í vestri, dveljist þar í sátt og samlyndi — alveg eins og á Suðurheimsskauts- svæðinu, þar sem bæði Rúss- ar og Bandaríkjamenn hafa bækistöðvar, hafa samstarf sín í milli, og fara í gagn- kvæmar vináttuheimsóknir. Þó ótrúlegt sé vita menn þegar heilmikið fyrirfram um það hvernig.líf tunglfar- anna verður, einkum um hvað gerast muni fyrst í stað eftir lendingu á tungl- inu. Frá þessu er sagt á greinargóðan l.átt í nýútkom- inni bók í Bandaríkjunum. Hún nefnist Geimferða-staf- Space. Og tveir menn sagt á svo spennandi, og eldri, fulls. Þessir menn, sem fyrstir dveljast á tunglinu, verða í sannleika frumherjar. Verk- efni þeirra verður að safna sýnishornum af bergtegund- um, mæla geislun, og í stuttu máli athuga þau skilyrði, sem taka verður tillit til, þegar um það er að ræða að menn geti lifað þar. Tunglstöð. Næsta verkefni þeirra er að koma á fót bækistöð á tunglinu. Og þetta er mikið og vandasamt verkefni. Þarna er ekkert loft. Yfir- borðið er fimbulkalt að nóttu til og heitt á daginn, því að tunglið hefur ekkert gufu- hvolf sér til verndar. Tungl- fararnir verða að klæðast geimbúningum og þeir verða af allt annari tegund, miklu þyngri en þær tegundir, sem til þessa hafa verið gerðar. Til allrar hamingju er þyngdarafl tunglsins aðeins V& þyngdarafls jarðarinnar, lent setja þeir upp orkuver — ekki dieselstöðvar, því að það er ekkert loft til þess að knýja hreyflana — heldur verður notuð sólarrafeinda- kjarnorka. Þörungaþró til manneldis. Notaðar verða gröfur, ýt- ur og flutningatæki og mikið vinnst á skömmum tíma, því að litla orku þarf til að ná miklum árangri við þau þyngdaraflsskilyrði, sem á tunglinu eru. Tunglfararnir búa í tvöföldum gúm-,,kúpl- um“ meðan á verkinu stend- ur. Bandaríkjamenn hafa þeg- ar lagt niður fyrir sér hvers konar bækistöð þeir ætla að koma upp á tunglinu. Hún verður 40 metrar á breidd og 170 metra löng. Veggir eru úr sérstakri gerð alúms, og eru þeir tvöfaldir, úr efni sem bæði er hitaeinangrað og dregur úr áhrifum loft- steinaregns. f þessari stöð verður efna- rannsóknarstofa. vinnustofa. hvíldarstofa, borðstofa. svefnstofa, bað, snyrtiher- Frh. á 10. síðu. ' ■ ■ ■ ■- ■-■• ■ Miðvikudagur 10. janúar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.