Tölvumál - 01.04.1985, Síða 3
3
FELAGSMAL
VETTVftNGSKYNMX MG
Skýrs 1 utækn i f él ag 'Islands efnir til félagsf undar
(uettvangskynningar) föstudaginn 19. apríl n.k. kl.
17.00 - 19.00.
Fundurinn er haldinn í boði Iðnaðarbanka 'Islands h,f,
og er Þátttakendum boðið að mæt.a í afgreiðslu
Iðnaðarbankans í Garðab® við Hörgatún kl. 17.00.
Kynnt verða afgreiðslukerfi Iðnaðarbankans, Tölvu-
bankinn og notkun smátölva í störfum bankans.
Dagskrá heimsóknarinnar verður Þannig:
ílóttaka: Ragnar önundarson, bankastjóri
Afgreiðslukerfi; Guðjón Reynisson, forstöðumaður
Rafreiknisviðs
Tölvubanki: Magnús Pálsson, forstöðumaður
Markaðssviðs
Notkun smátölva í störfum bankans: Sveinn
Hannesson, forstöðumaður Lénasviðs
Ueitingar
Að venju er fundurinn opinn öllum félagsmönnum
Skýrs1utæknifélagsins.
Stj órnin