Tölvumál - 01.04.1985, Page 9
9
þessara geti verið með ýmsu móti og til sé "monitor" sem
hluti af kerfiráS sem sé ekki mögulegt aS tengja viS sjón-
varpsmyndavél. Mér sýnist pví aS "monitor" sé 'myndlampi I
kassa ásamt ótilgreindum stýribúnaSi'. Tillaga orSanefndar
er pvl sö aS kalla "monitor" einnig skjáald. Þeir sem sætta
sig ekki viS pá lausn geta prófaS aS nota orSiS mænir.
Ég hef oft rekiS mig á aS óheppilegt er aS hafa aSeins orSiS
skjár til þess aS lýsa þeim tækjum sem hér hefur veriS
fjallaS um. NauSsynlegt er aS hafa orSin tiltæk ef þörf er á
aS gera greinarmun á hinum margvlslegu tækjum. Þess vegna
fékk ég orSanefndina I liS meS mér til þess aS komast til
botns I málinu. Ég geri mér hins vegar grein fyrir þvl aS
fólk muni halda áfram aS tala um skjái I ýmsum merkingum.
Benda má á aS til samræmis viS skjástöS mætti kalla útstöS,
sem prentar niSurstöSur á pappír, prentstöS.
Sigrún Helgadóttir.
UIORLD CQNFERENCE..PN..CQMPUTERS IN...EDUCflT I DN
Uorld Conference on Computers in Education sem haldin er
á Þriggja ára fresti á vegum International Federation of
Information Processing CIFIP) verður haldin í sumar í
Norfolk, Uirginia í Bandaríkjunum, nánar tiltekið dagana
29. júlí til 2 ágúst.
Heðal annars verður Þar sýning Þar sem yfir 100 aðilar
sýna hið nýjasta í vélbúnaði, hugbúnaði og rituðu efni um
tölvur í skólastarfi.
Síðustu 3 dagana áður en ráðstefnan hefst verða stutt
námskeið (workshops) um hin fjö1breyti1egustu
\i i ðf angsef n i .
Hér er ekki unnt að nefna einstakar kynningar og
fyrirlestra enda eru Þeir á annað hundrað en nánari
upplýsingar er unnt að fá hjá Skýrs 1 utækn i f é 1 ag i 'Islands
eða önnu Kr i st j ánsdóttur , Kennaraháskó 1 a 'Islands.