Tölvumál - 01.04.1985, Side 10

Tölvumál - 01.04.1985, Side 10
Noi— d DAT A Skýrslutæknifé1aginu hefur borist dagskrá ráðstefnunnar NordDATA 85, sem haldin uerður í Kaupmannahöfn 17. - 19. j ún í n.k. Dagskráin er fjölbreytt og úr mörgu að velja. Fyrirlestrar verða um 200. Vinnufundir, Þar sem Þétttakendum er boðið að taka Þátt í sérstökum verkefnum eru 10 og um 40 framleiðendur hugbúnaðar kynna framleiðslu sína. Sérstaklega er ánægulegt að sjá að fjórir 'Islendingar eru á meðal fyrirlesara, en Þeir eru Gunnar Ingimundarson, Páll Jensson, Páll Kr. Pálsson og Vilhjálmur Þorsteinsson. Fyrirhugað er að Þrír 'Islendingar verði á meðal fundarstj óra. Ráðstefnan er haldin i danska tækniskó1anum í Lyngby sem er um 17 km. frá miðborg Kaupmannahafnar. Kvöldið 16. júní gefst öllum Þátttakendum tækifæri að hittast á Lorry, fré kl. 18.30 til 21.30. Skráning Þátttakenda og afhending ráðstefnugagna hefst kl. 08.00, mánudaginn 17. júní á skrifstofu ráðstefnunnar, sem er til húsa í byggingu 101 í danska tækniskó1anum. Kl. 10.00 hefst ráðstefnan með Því að Henning Jensen formaður undirbúningsnefndar og danska skýrs1utæknifé1agins býður gesti velkomna. Henntamá1aráðherra Dana, Bertel Haarde mun síðan setja ráðstefnuna. Ráðstefnugjaldið er D.kr. 3.800.00 sé greitt fyrir 1. maí, en D.kr. 4.200 eftir 1. máí. Skýrslutæknifé1agið hefur sent eintak af dagskrénni til flestra fyrirtækja og einstak1inga, sem eiga aðild að félaginu. Þeir sem ekki hafa fengið eintak, en óska eftir Því, eru beðnir að hafa samband við Kolbúnu Þórha11sdóttur, starfsmann Skýrslutæknifélagins, í síma 82500. -kÞ

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.