Vísir - 14.02.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 14.02.1962, Blaðsíða 12
12 V I S I R Þriðjudagur 13. febrúar 1962 Myndin hér að ofan er af sér- kennilegri kirkjubyggingu, sem nýlega var reist f borginni Augsburg í Þýzkalandi. Frá sjálfu kirkjuskipinu, sem er undir hvolfþakinu, liggur gang- ur að turnunum tveim, sem eru 70 metra háir. Kirkja þessi, sem vígð verður i innan skamms, er til minningar um ítaiskan prest, don Giovanni Bosco, sem stofnaði Sales- munkaregluna 1868 og tekinn var í heilagra manna töiu árið 1934. STCLKA óskast strax til fata- pressunar. Gufupressan Stjarn- an h.f., Laugav. 73. Uppl. ekki í síma. (435 SKOSMIÐIR Skóverkstæði Gisla Ferdinandssonár Lækiargötu 6 og A.ifheimum 6. Simar 37737 ng 37541. Skóviðgerðir og skósala. BUSBABENIíDR, LátiO okk- ur lelgja - Lelgumlðstöðin. l,augavegi 33 B. (BakhUsiðl Slnu 10059 (1053 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast fyrir stúlkur með barn, — Uppl. í síma 17313 eftir kl. 6. (461 UERBERGI óskast til leigu með húsgögnum fyrir einhleyp- an karlmann. Uppl. í síma 13490. (460 STÓB stofa og eldhús til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 36762 eftir kl. 7 í kvöld. (459 FORSTOFUHERBERGI ásamt snyrtiherbergi tii leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. 5 síma 24942. (458 HERBERGI með innbyggðum skápum til leigu. Uppl. í síma 23654. (456 BlLSIíCR til leigu, upphitað- ur, 40 ferm. Sími 24104. (451 ÞRJC herbergi og eldhús á rishæð til ieigu. Húshjálp æski- leg. Tilboð merkt ,,Húshjálp 50" sendist Vísi. (450 RÓLEGUR miðaldra maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 22963 í kyöld frá kl. 19. (439 REGLUSAMAN mann vantar herbergi sem fyrst. Tilboð send ist Vísi merkt „Herbergi 18". , (438 Skóviiwustofa Högna Einarssonar, Sundlaugavegi 12. Skó- og gúmmíviðgerðir. Skóverkstæði Helga Þorvaldssonar Barónsstig 18 Simi 23566 Ailar almenna? skóviðgerðir. HERBERGI óskast strax. — Uppl. 1 sima 16415. ÓDÝRT herbergi til leigu fyrir stúlku á Flókagötú 23 eftir kl. 6. (472 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast sem fyrst, 4 í heiimli. — Vinsamlegast hringið í síma 16534. (469 BREINGERNINGAR. Vönduð 8 vinna. Sími 22841. (39 Vélahreingerning. Fljótleg, þægiieg. KlSILHREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýiagnir. Simi 17041. (40 PÍPULAGNIK Nýlagnir, breytíngar og viðgerðavinna Sími 35751 Kjartan Bjarnason. (1? VTÐ breytum hverskonar fatn- aði. — Model & Snið, Lauga- vegi 28. Sími 23732;U3d 13(812 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. - Fljót afgreiðsla Sími 12656. Heimasími 33988. SYLGJÁ, Laufásvegi 19. (266 GOLFTEPPA. og húsgagna- nreinsun i heimahúsum — Duracleanhreinsun — Sími 11465 og 18995 (000 BRCÐUVIÐGERÐIR. Höfum hár og allskonar varahluti í brúður Skólavörðustig 13, op- ið kl. 2—6. (670 KAUPUM flöskur merktar Á VR (2 kr. stk.), einnig hálf- flöskur. — Fiöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Simi 37718. (432 NVTIZKU húsgögn, tjölbreytl úrval. Axel Eyjólfsson, Skip- holti 7. Síml 10117. (760 FORDIZT slysin. Snjósólar, all- ar tegundir af skótaui. Allt af- greitt samdægurs. B ARNAVAGN AR. Notaðir barnavagnar og kerrur. Barna- vagnasalan Baldursgötu 39. — Svarað í síma 34860 eftir lok- un. (470 vestan við Sænska frystiliúsið. (367 KAUPUM hreinar iéreftstusk- ur hæsta verði. Offsetprent h.f. Smiðjustíg 11 A. DlVANAR fyrirliggjandi, vand aðir og ódýrir. Tökum einnig bólstruð húsgögn til viðgerðar. Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5. — Sími 15581. (467 FRlMERKI. 100 stór erlend frí meyki, kr. 35,00 eða 50 stk. not uð íslenzk. Sæmundur Berg- mann. Pósthólf 1321. (267 KAUPUM hreinar léreftstusk- ur. Víkingsprent, Hverfisgötu 78. (476 TVEIR nýlegir dívanar til sölu, 250 kr. og 400 kr. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld, Framnesvegi 62. (475 VIÐ kaupum gull. — Jón Sig- mundsson, skartgripabúðin, Laugavegi 8. (830 KONAN í gráu kápunni með köflótta trefilinn, sem fann brúna seðlaveskið fyrir fram- an leigubílinn við Óðinsgötu 14 s.I. laugardag milli kl. 6—7, er vinsamlega beðin að skila því til rannsóknarlögreglunnar gegn fundarlaimum. SVART seðlaveski hefur tap- azt. Skilvis finnandi geri við- vart í síma 23656. (447 KVENSTALCR tapaðist í Mið- bænum í gaer. Uppl. í síma 17113. (474 SÖLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur allskonar notaða muni — Sími 12926. TIL sölu tvéir stoppaðir arm- stólar, unglingaskrifborð, standlampi, jámbarnarúm með dýnu. Uppl. í síma 19935. (464 RÝMINGARSALA, allt á að seljast. Sérstaklega ódýr margskonar fatnaður. — Vöru- salan Óðinsgötu 3. Opið frá kl. 1. (457 BARNAVAGN, Pedigree, til sölu, verð kr. 2 þús. Uppl. í síma 23395. (454 SEGULBANDSTÆKI, vestur- þýzkt, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 33691. (452 UNGUR maður vanur logsuðu og plötusmíði, óskar eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Simi 22718 eftir kl. 2 á daginn . (449 VEL með farinn Pedigree-vagn til sölu. Uppl. í síma 37253. (445 SVEFNSÖFI, 2ja manna, til sölu. Verð kr. 2500. — Uppl. 1 síma 37632. (443 VANUR matsveinn óskar eftir vinnu til sjós eða lands. Uppl. í sima 33384. (462 HCSHJÁLP. Óska eftir vinnu við húshjálp vissa daga vikunn ar. Tímavinna. Uppl. í síma 23811 kl. 8—10 í kvöld. (455 KONA óskar eftir vinnu hálf- an daginn. Uppl. í síma 1-1361. (453 STCLKA óskar eftir vinnu fyr | ir hádegi. Vön afgreiðslu. Uppl. ’ j í síma 22718. (448. TEK að mér barnagæzlu á kvöldin. Sími 36074. (446 AFGREIÐSLUSTCLKA óskast strax. Uppl. eftir kl, 8 á kvöld- in. Hvoll, Hafnarstræti 15. (437 ________________L_ IKONA óskar eftir ræstingu eða einhvers konar vinnu, er i vön afgreiðslustörfum. Heima-1 vinna kæmi til greina. Sími I 35946. (473 1 FÉLAGSLIF ÞRÓTTUR, Mfl., 1. og 2. Æf- ing á fimmtudag kl. 8,30 í í- þróttasalnum á Laugardalsvell- inum. — Þjálfarinn. KÖRFUKNATTLEIKSMÖT I. F.R.N. hefst fimmtud. 15.2. ’62 kl. 13 í Iþróttahúsi Háskólans. — Kvennafl.: Kl. 13 Gagnfr.sk. Vesturb.—Hagaskóli. Kl. 13.30 Menntask. í Rvík—Flensborg. — II. fl. karla: Kl. 14 Mennta- sk. í Rvík—Gagnfr.sk. Austur- bæjar. Kl. 14.40 Vogask.— Gagnfr.sk. við Vonarstr. Kl. 15.20 Hagaskóli—Gagnfr.sk. verknáms. KI. 16.00 Gagnfr.sk. Vesturb.—Verzl.sk. Islands. — I. fl. karla: Kl. 16.40 Háskóli Islands, B lið—Menntask. í Rvík, B-lið. Kl. 17.30 Mennta- sk. í Rvík A-lið—Menntask. að Laugarvatni. Kl. 18.20 Iðnskól- inn—Háskóli íslands, A-lið Kl. 19.10 Kennarask. tsl.—Verzlun- arsk. Islands. — Leiktími: I. fl. karla 2x20 mín. — II. fl. karla 2x15 mín. — Kvennafl. 2x10 mín. ÞAKHERBERGI til leigu. — Uppl. í Bílabúðinni Snorra- braut 22 (ekki í síma). (465 PÁFAGAUKUR í búri til sölu. Sími 32135. (479 TIL sölu er útvarpsskápur með plötuspilara. Sími 13948. (478 KEFLVlKINGAR. Ódýr þvotta vél til sölu á Faxabraut 25, 3. hæð til hægri. Uppl. eftir kl. 5. (471 NOTAÐ útvarpstæki eða radió- grammófónn, sem hefur góð tóngæði, óskast keypt. Sími 18632 eftir kl. 7. (466 IBARNAKOJUR óskast, sem hægt væri að taka í sundur. Sími 35142. (477 ' t: GET bætt mönnum í fast fæði. jj Uppl. á Grettisgötu 22. (444

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.