Vísir - 17.02.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1962, Blaðsíða 2
?. V I S I R Laugardagur 17. febrúar 1962 MisheRpnaður málflutningur Að undanförnu hafa stað- ið yfir nokkrar deilur milli Alþýðublaðsins og Morgun- blaðsins í sambandi við um- ræður um „ríkisrekstur og einkasölur", er fram fóru á Varðarfundi fyrir skemmstu. Morgunblaðið flutti fréttir af fundinum og útdrætti úr ræðu aðalframsögumanns, Þorvarðar Jóns Júlíussonar, skrifststj., en hann færði rök fyrir nauðsyn þess að leggja ýmsan ríkisrekstur niður, en breyta öðrum í einkarekstur og almenningshlutafélög. Nokkrir aðrir fundarmenn fluttu erindi um einstaka þætti rikisrekstursins, s. s. Ferðaskrifstofuna, Tóbaks- einkasöluna, Lyfjaverzlun- ina, Viðtækjaverzlunina og Landssmiðjuna, Allir þessir menn bentu á veigamiltla vankanta ríkisrekstursins og hve dýr hann væri þjóðfél- agsheildinni, og að hann ætti því takmarkaðan rétt á sér og sumstaðar engan. Al- þýðublaðinu fannst þetta feitur biti og hrópaði „Aftur hald“ Ég var á nefndum fundi og get lýst yfir, að efnislega var ég á sama máli og fram- sögumenn, en ég var ekki samþykkur túlkun málsins. Mér var strax Ijóst, að ríkis- rekstursaðdáendur mundu nota hana málinu til óþurft- ar eins og komið hefur á daginn, þ. e. að áhuginn beindist eingöngu af því að ota sínum eigin tota. En gott og vel, flestir vilja ota sínum tota og aðeins gott um það að segja ef það er þjóðar- heildinni til góðs. Ég gerði grein fyrir minni afstöðu, sem er í megin atriðum þessi: Að ckki beri að leggja ríkisfyrirtækin niður að svo komnu máli heldur að taka af þeim einkaréttinn og skatt fríðindin, þá yrðu þau flest sjálfdauð innan tíðar. Þau scm stæðust samkeppnina ættu rétt á sér. Það er einn- ig sannfæring mín, að einka- sala, sem búin er að starfa í tugi ára og skiptir að mestu við sömu erlendu fyr- irtækin, geti ekki gert hag- stæð innkaup, og ekki sízt eij satt er, að „privat“-menn hafi umboð fyrir hinar ýmsu vörutegundir, og þar að auki er samkeppnin engin. Það þarf mikla vantrú á mannlegan breyzkleika til að trúa þvL Ég hefi ekki hugsað mér að fara út í blaðadeilur um þessi mál, en ég get ekki stillt mig um að benda á eft- irfarandi: Hér á árunum VERÐLAIJIMA KROSSGÁTA voru til einkasölur á bifreið- um og rafmagnsvörum. Báð- ar þessar einkasölur voru lagðar niður og sennilega engum harmdauði, eða vill nokkur vekja þær upp aft- ur? Þá var um margra ára skeið einokunarrekstur rík- isins á viðgerðum útvarps- viðtækja, Viðgerðastofa út- varpsins. Einkareksturinn braut það fyrirtæki á bak aftur, ekki með valdboði heldur með frjálsri sam- keppni. Það fyrirtæki var skattfrjálst og nokkrar krón- ur af afnotagjaldi hvers út- varpsnotanda fóru til að greiða hallann, Einstaklings- fyrirtækin reyna þó að nurla saman og verða að greiða sína skatta til ríkis og bæjarfélaga. Hér hafa verið Frh. á 7. s. VÍSIS ■ ■ ■ D ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ □ < Q 3 H (/) sQ u. V 2 a hj □ '< 2 tt a. > u. N tr □ co < u. < I □ _i □ y m a z Ul 3 < 5 'S 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.