Vísir - 17.02.1962, Blaðsíða 6
6
V ! S 1 h
Laugardagur 17. febr. 1968
Aðalfti'ndur
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna rfliis-
stofnana verður haldinn 1 Baðstofu iðnaðar-
manna við Vonarstræti, hér í bænum, miðviku-
daginn 21. febrúar n. k. kl. .8,30 e.h.
Dagskrá :
Venjuleg aðalfundarstörf.
Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á
fundinum.
STJÓRNIN.
Speed — graphic
Kasettur fyrir Speed-Graphic myndavéi
6x9 óskast.
Dagblaðið VÍSIR. — Sími 11660.
Orðsending
Þeir, sem hafa hug á að fá smíðaða skó hjá mér
fyrir sumarið, hafi samband við mig sem fyrst.
Athugið, vinnustofa mín er nú að Laugavegi 85.
STEINAE S. WAAGE,
Skó- og innleggjasmiður.
Sími 18519. Viðtalstími kl. 2—4.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda 1
Austurstræti 14. Sími 15659.
fræðslufundur og kvikmyndasýning
um umferðarmál
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda efnir til fræðslu-
fundar í Gamla Bíói kl. 3 í dag.
Dagskrá fundarins er þessi:
Formaður F.Í.B., Arinbjörn Kolbeinsson,
læknir, flytur stutt ávarp. — Benedikt Sig-
urjónsson, hrl., flytur ræðu um „Bifreiða-
umferð“ (10 mín.). — Sigurður Ágústsson,
lögregluvarðstjóri, flytur ræðu: „Vanda-
vetrarumferðarinnar“ (10 mín.). — Þá
verða sýndar kvikmyndirnar „Akstur 1
hálku“ (ísl. tal), „Öruggur akstur í slæmri
færð“ (enskt tal) og „Umferð fótgangandi
vegfarenda" (enskt tal).
Öllum heimill ókeypis aðgangur.
F. 1. B.
30. sýning á
Skugga
Sveini
Á morgun, sunmidag, verð
ur Skugga Sveinn sýndu
í 30. sinn í Þjóðleikhúsine
Uppselt hefur verið á ölí-
um sýningum og hafa þ-'
um 19 þúsund leikhúsgeR'
ir séð leikinn. Þetta mui'
vera ein bezta aðsókn, sem
Þjóðleikhúsið hefur hafi
að nokkrum leik um lang
an tíma. Auðsætt er að
þessi sýning á Sltugg"
Sveini er þegar húin að nA
miklum vinsældum. Leik
urinn er einnig mikið sóti
ur af fólki úr nærliggjand
byggðarlögum á langferða
bflum. —
Myndin er af Haraldi Björnssyni og Nínu Sveinsdóttur
í hlutverkum sínum.
1927 HEIMDALLUR 1962
35 ára afmælishátíð
verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
ÁVÖRP:
Birgir ísleifur Gunnarsson formaður Heimdallar.
Birgir Kjaran alþingismaður
Bjami Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins
Jóhann Hafstein alþingismaður og
Þór Vilhjálmsson formaður S.U.S.
Skemmtiatriði: Róbert og Rúrik.
Dans.
íslenzkur matur framreiddur á miðnætti.
Sala aðgöngumiða í Sjálfstæðishúsinu kl. 2—7 í dag.
Borðapantanir 1 síma 12339.
B
*
I
L
Stjómandi: Baldur Georgs, Ómar Ragnarsson skemmtir.
Glæsilegur RENAULT DAUPHINE dreginn út eins og síðast. Margir aðrir glæsilegir vinningar.
Öllum ágóða varið til góðgerðastarfsemi.
Forsala aðgöngumiða: Teppi h.f., Austurstræti, Melaturninn Hagamel, Söluturninn, Austurveri, Luktin h.f.,
Snorrabraut og í Háskólabíói.
Kaupið miða tímanlega til að forðast þrengsli
Aðgöngumiðaverð kr. 25.00.
LION
klUbburinn
NJÖRÐUR
A-BIINIGO I sunoudagskvöld í Háskólaliíó
/