Vísir - 17.02.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 17.02.1962, Blaðsíða 16
VÍSIR Laugardagur 17. febrúar 1962 . Sorg í ! Bolungarvík: Frá frétlaritara Vísis. j I Bolungarvík 15. febr. '! í dag blakta fónar í bálfa 1! stiing í Bolungarvík og flest- ; I ir Bolvíkingar munu í morg- ; un hafa setið við útvarpstæki j sín og tekið þátt í minning- j arguðsþjónustunni um þá t Sigþór Guðnason, Konráð Konráðsson og Björgvin Guð- mundsson, cr fórust af m.s. j Særúnu í lok janúar. Flestir Bolvíkingar þekktu hina Iátnu, sem voru sérstaklega | vinsælir og vel látnir enda i allir miklir mannkostamenn sem mikill mannskaði er að. Búðum var lokað til há- degis og vinna lögð niður í frystihúsinu og víðar vegna j minningarathafnarinnar. — | I Finnur. j Þetta er kápumynd íslandssögunnar, sem sögukennararnir hafa lýst sem óhæfa kennslubók. GAMALT SKIP MED SROTIÐ STÝRI STÓR þýzkur togari var í gær- kvöldi að berjast mót veðri og vindi; 7—9 vindstigum, með gamalt þýzkt flutningaskip í eftirdragi, suðaustur af Vest- mannaeyjum. Hafði því hlekkst á. Þetta þýzka flutningaskip, Mönkeberg frá Hamborg, hef- ur „lifað“ tvær heimsstyrjald- ir, byggt 1907. Er það á leið frá landinu með síldartunnu- farm austur til Gydinia; alls um 1400 tonn. Hafði skipið farið héðan frá Reykjavík á miðviku daginn var. Snemma í gærmorgun sendi það út neyðarskeyti, þá komið 60—70 mílur SA af Dyrhóley. Hafði stýri skipsins brotnað af, og var það ósjálfbjarga í hvass- viðri og miklum sjó. Þýzki togarinn Brandenburg, : sem er líklega um 700 tonna skip, var ekki langt frá og fór þegar til aðstoðar. Hafði hon- um gengið allvel að koma drátt arvír yfir í hið gamla skip, og lagði af stað með það upp að landi. Skipamiðlun Gunnars Guð-1 jónssonar hefur umboðs- mennsku fyrir þetta þýzka flutningaskip og skýrði skrif- stofa hans svo frá í gær, að sennilega myndi Brandenburg fara með skipið til næstu hafn- ar, Vestmannaeyja. Ætti togar- inn mót veðri og sjó að sækja og myndi sennilega verða all- lengi á leiðinni þangað inn. Norska skipið Rondo fann í gær björgunarbát á reki um 60 sjómílur út af mynni Humber- fljóts. í bátnum voru lík tveggja sjómanna af flutningaskipinu Fountain’s Abbey sem eldur kviknaði í á Norðursjó aðfara- nótt mánudags s.l. Sögukennarar dæma íslandssögu óhæfaf Yfírgripsmikill fundur um vetrarumferðina Nokkru eftir að skóla- árið 1961—62 hófst nú á síðastliðinu hausti komu sögukennarar við hina fjölmennu og stóru gagnfræðaskóla borgar- innar, saman á fund til að ræða um sögukennsl- una í skólunum og einn- ig um þær kennslubæk- ur sem þar eru notaðar við kennsluna. Um þennan fund hefur verið mjög hljótt. Hann gerði þó ýmsar ályktanir í þessum málum, sem vekja munu mikla Haffsjaki á siglingaleið VEÐURSKIPIÐ Alfa, sem er á siglingaleið milli Grænlands og íslands, sendi í gær aðvörun til skipa vegna þess að allstór haf- ísjaki var kominn inn á sigl- ingaleiðina óg gat því verið hættulegur skipum. Veðurskip- ið er venjulega á 62° og 34°, eða þar um bil. og það hélt sig í námunda við hann, að sjálfsögðu í öryggisskyni. Er jakinn 25 metra hár upp úr sjó og rúmlega 100 metra langur. í gær var vindur suðvestan- stæður hjá skipinu 5 vindstig og rak jakann 0,7 sjóm. á klst. athygli. — Meðal ann- ars dæmdi hann eina kennslubók óhæfa og lagði eindregið til að hún væri lögð niður. Ályktanir þær er þessi fundur gerði undirrituðu 14 kennarar við gagnfræðaskól- ana, sem allir annast sögu- kennslu við skóla sína. Hafa þeir þar af leiðandi fulla aðstöðu og þekkingu til að bera, er þeir fjalla um þessi mál. í samþykktum sögu- kennarafundarins segir m.a.: Kennararnir töldu ríkja ófremdarástand að því er varðar kennslubækur í mannkynssögu og íslands- sögu fyrir gagnfræðaskól- ana. Ákveðin nefnd er ein- ráð um það, hvaða kennslu- bækur skuli nota á þessu skólastigi og að því er virð- ist einnig um það, hverjir eru fengnir til að semja þær bækur. Telur fundurinn ó- viðunandi annað en sögu- kennarar við gagnfræðaskól- ana séu hafðir með í ráðum um nýjar kennslubækur, lesi yfir handrit þeirra og eigi þess kost að kenna þær í handriti áður en þær eru að fullu samþykktar sem kennslubækur. Mannkynfesögu handa framhaldsskólum eftir Jón Hjálmarsson, sem er nýkom- in út á vegum Ríkisútgáfu námsbóka, töldu kennararn- ir hæfa nemendum, sem litla námsgetu hafa, en fullnægi hvorki kröfum landsprófs né þeim kröfum, sem gera verður til söguþekkingar getumeiri nemenda til ung- lingaprófs. Fyrir þá nemend- ur telur fundurinn heppilega kenslubók í mannkynssögu eftir Knút Arngrímsson og Ólaf Hansson, sem nú er að koma út í nýrri endurskoð- aðri útgáfu. Fundurinn taldi, að kennslubók sú í íslandssögu eftir Þorstein M. Jónsson, 285 km. F'árviðri mikið gekk yfir all- an norðurhluta Englands í gær og hvasst um gervallt Bretland og allt norður á Hjaltland, þar sem vindhraðinn komst upp í 285 kílómetraá klukkustund. Átta menn biðu bana og feikna tjón hefur orðið á mannvirkj- um. Einna mest tjón hefur orðið á húsum í Sheffield. Þar eru 163,000 hús og er gizkað á, að helmingur þeirra hafi laskast Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda efnir til fræðslufundar og kvikmyndasýningar í Gamla bíó kl. 3 í dag. Þetta er þriðji og síðasti fundur félagsins hér um þessi mál að sinni, en und- anfarna tvo laugardaga hefur félagið gengizt fyrir kvik- myndasýningum um umferðar- mál við mikla aðsókn og ágætar undirtektir manna. Samkoma þessi verður með nokkru öðru sniði en að undan- förnu, þannig að stuttar ræður verða fluttar um vandamál umferðarinnar í dag, á undan kvikmyndasýningunum. Dagskrá fundarins er þannig: 1. Formaður F.Í.B. Arinbjörn Kolbeinsson læknir flytur stutt ávarp. 2. Benedikt Sigurjóns- son hrl. flytur stutta ræðu „Um meira og minna. Af þeim, sem fórust biðu 7 menn bana i Yorkshire, gamalmenni, fólk á bezta aldri og börn. Flestir biðu bana er reykháfar hrundu. Um gervallt Norður-England voru börn látin halda kyrru fyrir heima veðurs vegna. Stórkostleg sjávarflóð eru á austurströndinni og stóð sjór t. d. fimm metrum hærra á flóð- inu í Harwich en vanalega og sumstaðar 6 metrum hærra. bifreiðaumferð“. 3. Sigurður Ágústsson lögregluvarðstjóri flytur stutta ræðu, „Vandamál vetrarumferðarinnar“. Þá verða sýndar kvikmyndirnar „Akst- ur í hálku“ með íslenzku skýr- ingartali. „Öruggur akstur í slæmri færð“ með ensku tali. „Umferð fótgangandi vegfar- enda“ með ensku tali. — Allar eru kvikmyndir þessar vel gerðar, fróðlegar og eiga vel við staðhætti hérlendis. Sigurður M. Þorsteinsson lögregluvarð- stjóri, einn af félagsmönnum F. I. B. flytur skýringar á eftir myndinni: Akstur í hálku. Þess er að vænta að sem flestir notfæri sér þetta ágæta tækifæri, til að fræðast um um- ferðamál. — Öllum er heimill ókeypis aðgangur. Mikil flóð eru einnig við strendur Hollands og cr kirkjuklukkum hringt hvar- vetna i strandhéruðimum til þess að kveðja til starfa alla verkfæra menn þegar, þar sem skörð hafa þegar rofnað í varnargarða á tveimur stöðum. Er unnið af mesta kappi að flutningi á sand- pokum til þess að reyna að fylla upp í skörðin. Enn sem komið er ,eru þorp og bæir ekki taldir í yfirvofandi hættu, en takist ekki að fylla í skörðin fljótlega,. mun hættan aukast stórlega. Framh. á bls. 7. Fárviðri í -Bretlandi Veðurhæð komst í á kist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.