Vísir - 22.02.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 22.02.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. febr. 1962 V I S 1 K % 11 ÞVOTTAEFIMI JOHNSON’S barnaþvottaefniS inniheldur sérstakt bakteríudrepandi efni, sem helzt í bleyjunni og verndar húð barnsins gegn óþægindum enda þótt bleyjan vökni. % / JOHNSON’S barnaþvottaefnið hvítþvær barna- þvottinn og gerir hann mjúkan. JOHNSON’S barnaþvottaefnið fjarlægir gersamlega öll óhreinindi úr barnaþvottinum svo ekkert er eftir er getur valdið barninu særindum. Reynið JOHNSON’S barnaþvottaefnið og þér munið sannfærast um að betra þvottaefni hafið þér eigi notað á barnaþvottinn. FÆST VlÐA. Friðrik Bertelsson & Co., h.f. Heildsöiubirgðir: Laugavegi 178 — Simi 36620. IMauðtmgarur^lioð annað og síðasta á hluta húseignarinnar nr. 45 við Bergstaðastræti, hér í bænum, þingl. eign Kristjáns Arngrímssonar, fer fram þriðjudag- inn 27. febrúar 1062, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reybjavík. Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn í 1. kennslustofu háskólans föstudaginn 23. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. LAUGAVE6I 90-92 SELJUM I ÐAU: 10 manna G.M.C. 1959, m. drifi á öllum hjóium, glæsilegur bfll. Volkswagen 1961, sem nýr bíll Opel 1958, 1956, 1955 Ford Station 1955, sanngjamt verð Vauxhall 1947, mjög góður bfll, selzt á sanngjörnu verði. Gjörið svo vei og skoð- ið bílana. Þeir eru á staðnum. Bíla- og bílparta- salan Höfum til sölu: Ford 1959, beinskiptan, 6 cylindra Ford 1955 Station Volksvvagen 1956, rúgbr. Höfum kaupendur að: Opel 1958—62, Taunus 1958—62 Chevrolet 1951—55, 2ja dyra. Volkswagen, rágbrauð 1961—62. I Mikil eftirspurn að 4 og 5 manna bílum. Seljum og tökum i umboðssölu bíla og bílparta. Bíla- og bílpartasalan, Kirkjuvegi 20, Hafnarfirði. Sími 50271. POTTAPLÖNTUR Stærsta úrval i allri borg- inni. Akið upp að dyrum. — Sendum um alla borg. Gróðrastöðin vnð Mikla- torg. — Símar 22822 og 19775. KORSKU - STERKU HJÓLBARÐARNIR SMYRILL LAUGAVEGI 170. — SlMI 12260. Orðsending frá Stjömuljósmyndum Eins og að undanförnu önnumst við allar mynda tökur á stofu og í heimahúsum með stuttum fyrirvara. — Heimamyndatökur unnar eins og á stofu. Bama-, fjölskyldu-, brúðar-, passa- myndir, hópmynda- og bekkjamyndatökur og skólaspjöld. — Einnig veizlur og samkvæmi. Pantið með fyrirvara. — Sími 23414. Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45 — Elías Hannesson. ALLIANCE FRAIMCAISE 50 ára Afmælisfagnaður í Þjóðleikhúskjallaranum sunnudaginn 25. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. 19. Jón Leifs leikur á píanó lög eftir Claude Debussy. Guðmundur Jónsson og Þórunn Ólafsdóttir syngja. — F. Weisshappel leikur undir á píanó. Franski sendikennarinn Régis Boyer les upp. Karl Guðmundsson skemmtir. Dans. (Smoking eða dökk föt). Aðgöngumiðar afgreiddir í skrifstofu forseta fé- lagsins, Alberts Guðmundssonar, Smiðjustíg 4. Tekið á móti borðpöntunum í Þjóðleikhúskjall- aranum kl. 17—19 laugardag, sími 39636. Stjómin. Báfvélavirkjar óskast eða menn vanir viðgerðum. Mikil vinna og gott kaup. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Ábyggilegur 800“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.