Vísir - 22.02.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 22.02.1962, Blaðsíða 12
12 / V I S I K Fimmtudagur 22. febr. 1962 Það er víðar en hér á landi, sem menn iðka böð um hávetur. Myndin hér að ofan er frá Miinchen, þar sem baðgestir í einni af hinum heitu sundlaugum borgarinnar hafa skemmt sér við að hlaða snjókarl á bakkanum. BIFREIÐAEIGENDUR. Nú er tími til að láta þrífa undir- vagninn, brettin og bílinn að innan. Uppl. í síma 37032 eftir kl. 19. HREINGERNINGAR. Vönduð vlnna. Símí 22841. (39 Vélahreingerning. Fljótleg, þægileg. Vönduð vinna. Vanir menn. Þ R I F H. F. Simi 35357. GOLFTEPPA- HREINSUN. Vönduð vinna Vanir menn. ÞRIF H.F. Sími 35357. KlSILHREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 Finnar eru 4,5 millj. Samkvæmt síðasta mann- tali eru Finnar nú sem næst 4,5 milljónir (4,490,000 um áramótin). Rúmlega tíundi hver lands- maður býr í Helsinki, höfuð- borginni, þar sem íbúar voru 464,100 um áramótin. Næst- stærsta borg er Tampere með 129,300 íbúa og Turku (Ábær) með 127,300 manns. BÍLABÓNUN og hreinsun. — Ódýr og góð vinna. Sækjum og sendum. Uppl. í símum 15671 og 10140. (726 UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barns part úr degi. Uppl. í sima 32234. (730 STOLKA óskast til heimilis- starfa. Gott sérherbergi. Sími 10592. HtTSEIGENDUR. Tek að mér að sótthreinsa sorprennur. Einnig að þrífa og sótthreinsa sorpklefa. Hef úrvals efni, sem sótthreinsar vel og eyða allri ólykt. Sími 33022 eftir kl. 6 í kvöld og eftir kl. 1 laugardag. GtJMMlVERKSTÆÐIÐ Laug- arnescamp 65, sólar og gerir við gúmmískófatriað. Fijót' af- greiðsla. Sími 37623. (702 MALNTNGARVINNA og hrein ii gerningar Sigurjón Guðjóns- son, málarameistari. — Simi 33808. INNRÖMMUM málverk, ljós- myndir og saumaðar myndir. — Asbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108. (393 GERUM við bilaða krana og klósettkassa. — Vatnsveita IReykjavíkur. Símar 13134, 35122. (122 HEIMAVINN A óskast. Hef prjónavél. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32713. (708 (731 Skóvinnustofa Guðmundar Hróbjartsson- ar, Vestmannaeyjum. Skó- og gúmmíviðgerðir. Skóverkstæði Viðars Arthúrssonar, Grensásvegi ?6 Sím) 37550. Aimennar skóviðgerðir. ÓDÝRAST AÐ AUGLÝSA I VtSl MYNDARLEG kona eða stúlka óskast til heimilis- starfa 3 daga í viku eftir há- degi. Tímakaup. Ingibjörg Pálsdóttir, Hamri, Skerjafirði. Sími 15827. (707 Konan mín MARGRÉT ANDREA HALLDÓRSDÓTTIR andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimum 21. þ.m. Magnús Bergmann Friðriksson. SÖLUSKALINN á Klapparstíg 13 kaupir og selui allskonar notaða muni — Simi 12926 NÝTtZKU búsgögn. fjölbreytt úrval. Avel Eyjólfsson, Skip- . holti 7. Símt 10117 (760 ^ KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sírnj 24406 (000 Aðvörun frá Forðist siysin. — Snjósólar, — allar tegundir af skótaui. Afgreitt samdægurs. — Vest- an við Sænska frystihúsið. — GULLHRINGUR tapaðist s. 1. föstudagskvöld I Lönguhlíð. Vinsamlega skilist á lögreglu- stöðina. , (720 FUNDIZT hefur karlmanns- armbandsúr. Simi 33358. (711 KVENCR tapaðist s.l. sunnu- dagskvöld á leiðinni Skipa- sund—Langholtsvegur. Finn- andi hringi í sima 35160. (705 I GÆR tapaðist gulúr sel- skapspáfagaukur frá Laugar- ásvegi 3. Finnandi vinsaml. hringi í sima 32047. (725 HVlTUR högni i óskilum á Oddagötu 8. Sími 12822. (727 HUSRAÐENDUR. Látið okk- ur leigja. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. (Bakhúsið). Simar 10059 og 22926. (1053 TIL leigu er 6 herbergja íbúð. Vel standsett lóð með barna- leikvelli. Allt í I. fl. ásigkomu- lagi. Húsgögn geta fylgt íbúð- inni. Engin fyrirframgreiðsla. Leigist frá ca. 1. april. Til sýnis að Kambsvegi 32 (uppl. ekki í síma). (671 KONA með tvo stálpaða drengi óskar eftir húsnæði sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Slmi 35183. (728 STÓRT einstaklingsherbergi til leigu. Uppl. í síma 37770 eftir kl. 7. (713 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast, helzt í Vesturbænum. — Sími 35916. (709 TIL leigu er lítið herbergi í Austurbænum. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 19646 kl. 19—21. (718 EINHLEYP kona óskar eftir lítilli íbúð. Sími 23602. (717 ÞAKHERBERGI til leigu. — Uppl. í bílabúðinni. Snorra- braut 22. (721 [• Samkvæmt nýbirtri skýrslu Samcinuðu þjóðanna farast ár- lega í heiminum yfir 100.000 manns af völdum umferðar- siysa, — eða fleiri en af smit- ancji sjúkdómum. SlMl 13562. — Fornverzlunin. p Grettisgötu — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur i) gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 TIL sölu er mjög fallegur pels Indian lamb, (%-sídd) meðal- stærð. Sími 23336. ((704 TIL sölu vel með farið karl- mannsreiðhjól, Ijós, böggla- beri, gíraskipting, verð að- eins kr. 1600. Einnig vönduð ryksuga, verð kr. 900, til sýn- is að Þórsgötu 21, 1. h. (716 --------------—t--------- TIL sölu stór fataskápur á hálfvirði. Rauðarárstig 7, kjallara, frá kl. 7—11. (715 NOTAÐIR miðstöðvarofnar óskast, 3—4 ferm. og 4—5 ferm. Tilboð sendist blaðinu merkt „Katlar". (714 TIL sölu er sófasett, sófaborð, einnig útvarpsradíófónn. Uppl. i síma 23703 frá kl. 4—8. (712 TÆKIFÆRISVERÐ. Skrif- borð, útskorið, sófi og stólar (sænskir) ásamt borðstofu- borði (eik), sem stækka má fyrir 12. Húsgagnaverzlun Heiga Sigurðssonar, Njálsgötu 22. - (710 TIL sölu 6 borðstofustólar og / borð. Selzt á mjög vægu verði Uppl. í síma 15096. (706 VEL með farinn Pedigree barnavagn til sölu og tæki- færiskjóll. Sími 13067. (703 BARNAKOJUR til sölu. Leifs- j götu 5, II. hæð t.h. (722 - — ; — DANARBU — Skilnaðarbú. - P Kaupum, seljum. Fornsalan Traðarkotssundi 3 (Heima- sími 14663). (723 TIL sölu 2ja manna svefnsófi, verð 600 kr. Uppi. í síma 33844. (729 PIANETTA óskast til leigu. Uppl. í síma 38196 milli kl. 1 á —6 í dag. (724 | SAMKOMUR f ÆSKULYÐSVIKA k.f.u.m. Íog K. Amtmannsstíg 2 B. Sam koma í kvöld kl. 8,30. Sr. Bjami Jónsson, vígslubiskup, talar Nokkur orð- Bjami Guð- leifsson, Rúna Gísladóttir, Ás- geir M. Jónöson Mikill almenn ur söngur og hljóðfærasláttur. . Einsöngur, tvísöngur. — Allir jj hjartanlega velkomnir!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.