Vísir - 22.02.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 22.02.1962, Blaðsíða 15
V 1 S I R Fimmtudagur 22. febr. 1962 Bennie C. Hall: Rauðhærða hjúkrunarkonan hvað hafði þá orðið af arm- bandinu hennar? Og nú minntist hún þess, sem Sky hafði sagt um hvít- an skýluklút, sem hún hafði haft um höfuðið, þegar siglt var fram hjá Stromboli. Já, hún hafði verið með herða- sjal úr ull og svipt því af höfði sér á leið að borðstokkn um — og hún mundi hve hún hafði flýtt sér í einkennis- búninginn og hent sjalinu og tösku sinni niður í kommóðu skúffu. — Lofaðu mér að fara, lofaðu mér að fara, sagði hún allt í einu í mikilli hugar- æsingu, — ég var heimsk — erki-asni, nei, komdu ekki á eftir mér, — það er dálítið, sem ég verð að gera og gera strax. Mér hafa orðið hræði- leg mistök á. Ég hitti þig eft ir miðdegisverð, Sky — elsk- an mín. Jane veitti því varla at- hygli hvernig tíminn leið. Miðdegisverður var um garð genginn og hún var að dansa við Sky í salnum, þar sem grímudansleikurinn hafði verið haldinn. Það var eins og þau hefðu aldrei skilið. Hún mundi ekki hvað hún hafði borðað, né hvað um var rætt, nema að allir voru í sól- skinsskapi, og hlegið og mas að. Hún minntist þess, sem áður gerðist — þegar hún rauk frá Sky á þilfarinu og niður, til þess að gá í skúff- una þar sem herðasjalið hafði legið, síðan er hún hæstaréttarlögmaður Barnasagan Kalli kafteinn ^ FLJO¥AMÐi EYJAM Bergstaðastræti 14. Sími 24200. MAGNtS THORLACIUS ABalstrætl 9. — Slmí t-1875. Málaflutningsskrifstofa GÚSTAF ÖLAFSSON hæstaréttarlögmaður Austurstrætl 17. — Sfml 18854 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstr. 10A. Sími 11043 Það byrjaði að dimma og vinir okkar tóku verkfærin saman tii þess að halda heim & leið til bú- staða sinna hjá prófessornum. „Á morgun verðum við að taka endanlega ákvörðun", sagði Kalli. „Við verðum að gera út um ráða- gerðir prófessorsins um að ryðja mannkyninu úr vegi, með hjálp þessara plantna. Ég vona að býflugan okkar hafi nú gert sitt ýtrasta og orðið mikið ágengt meðal litlu Stepparis Vulgarisanna, en það líður eflaust þó nokkur tími þar tii við getum vænzt árangurs ... bara að við höf- um nú ekki komið of seint." „Ég skil ekki eitt orð af þvi sem þið eruð að segja,“ sagði Stebbi stýrimaður undrandl. „Þér eruð kjáni, stýrimaður". sagði Kalli, “getið þér ekki skilið, að við Tommi erum að rækta sérstaka plöntuætu, sem ... ef við höfum heppnina með, getur útrýmt allri þess- ari plantekru á svipstundu. Ef við getum gert Stepparis Vulgarisurnar jurtaætur i staðinn fyrir kjötætur, þá . ." „Hm", sagði Tommi, „ég held að mér hafi dottið nokkuð i hug. En við skulum sofa á þvi í nótt, Kalli, en á morgun tök- um við ti! ósiplltra málanna og þá skulum við sýna prófes- somum að við þekkjum nú dá- títið ti! býflugna og blóma, ekki síður en hann.“ tróð því niður í hana Strom- boli-kvöldið eftirminnilega. Þegar hún nú hafði tekið það upp úr skúffunni fann hún þegar, að það var óeðlilega þungt, — og — viti menn — það hafði þá orðið fast í því á læsingunni. Með skjálfandi höndum fór hún að reyna að losa um það, en það var al- veg vonlaust nema skemma sjalið, en það yrði þá að hafa það, og hún varð að beita skærum — en sjalið mátti bæta — og það ætlaði hún sér að eiga alla sína daga, til þess að hún myndi eftir hve óhyggilegt væri að draga skakkar ályktanir, já — og svo hafði Sky sagt, að hún hefði minnt sig á brúði með hvítt sjalið um ennið, já, það mundi ávallt verða henni kær gripur. Þegar þau höfðu dansað um stund hvíslaði Sky að henni, að þau skyldu fara út á þilfar, hann þyrfti svo margt mikilvægt að segja henni, en þegar þau voru búin að finna sér horn á þil- farinu, þar sem skugga bar á, virtist hann ekki vera neitt að flýta . sér, en hann tók í hönd hennar og sagði: — Þú ert með armbandið, eins og um kvöldið, þegar siglt var fram hjá Strom- boli. — Frú Peterson neitaði að taka við því. — Mér datt aldrei í hug, að hún mundi gera það. Það fær hana enginn ofan af því, sem hún er einu sinni búin að taka í sig. — Þú hefur kannske veitt athygli demantshringnum, sem Mathew Carson gaf henni — trúlofunarhringur, vitanlega. Maður skyldi halda, að hún hefði aldrei eignast demant fyrr á æv- inni. — Jæja, sagði Sky glott- andi, — marga demantana hefur hún eignazt, en þetta er áreiðanlega sá minnsti, sem hún nokkum tíma hef- ur átt, en kannske henni kær astur. Þegar hún sýndi mér hann í kvöld Ijómaði hún eins og hún væri að sýna mér demant á stærð við strúts- egg- — Svona er að vera ást- fangin, mér þykir svo vænt um, að hún hefur fundið mann, sem kann að meta hve Nei, dóttir mín er elski licima, ég hef sent hana í gcðrannsókn. SÚSANNA Stjömubíó hefur nú sýn- ingar á mynd, sem hefur vakið mikla athygli. Hún er sænsk og í litum og f jallar um ævintýri unglinga og er gerð eftir raunverulegum atburðum. Er hér komið inn á eitt mesta vandamál nútímans. Höfundar em læknishjónin Elsao og Kit Colfach. Þótt sagan sé ein- föld og hversdagsleg um sumt er atburðarásin hröð og athyglinni haldið fast frá upphafi til enda. Allt það, sem hér gerist, gæti hent hvaða ungling sem væri nú á dögum. Hér koma við sögu unglingamir Súsanna, leikin af Susanne Ulfsater, Oli, leikinn af Amold Stac- kelberg, og Bíbí leikin af Rosalie Börjesen. — Á þeim Súsönnu og Ola sannast að um síðir: Batnandi manni er bezt að lifa. LÖGFRÆÐINGAR einak mmm, mi. MáJflutnlngur — Fasteigirasaln Ingólfsstræti 4, — Sími 16767. v^úfþór óummsoN 'Oes'lurujcíbl/72vmo Sáru 23970 INNHEIMTA LÖGFRÆQlSTÖKr Páll S. Pálsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.