Vísir


Vísir - 02.03.1962, Qupperneq 3

Vísir - 02.03.1962, Qupperneq 3
Föstudagur 2. marz 1962 V t S 1 R 3 / Mesti list- viðburö- urinn Eftir skamma stund hefst í Þjóðleikhúsinu sýning á söngleiknum My Fair Lady og horfa menn vonaraugum til þessarar sýningar sem mun vissulega verða einn mesti listviðburð- ur hér á landi. Fyrir nokkrum dög- um komu leiktjöld frá Danmörku sem fengin hafa verið að láni og er það mál manna að aldrei hafi sést hér á landi nein leiktjöld sem kom- ist í hálfkvisti við þessi að dýrleik og glæsi- leika. Strax og tjöldin komu hófust æfingar af fullum krafti við tjöldin og tók ljósmyndari Vísis, Ingi- mundur Magnúss. þess- ar myndir seint í gær- kvöldi við æfingu. talar orðið Oxford-ensku og hún er útskúfuð frá fyrri heimkynnum. — Örvænting grípur hana. --------------------- Elísa veldur hneykslinu á Ascot kappreiðum. í stað þess að horfa stillt og rólega á veðreiðarnar verður hún æst og hrópar og kallar: — Áfram, helvítis truntan þín! Sýnilegt er að hún hef- ur ekki lært nóg. --------------------------- Félagarnir eru að kveðja Doolittlc gamla, sem á að fara að gifta sig eftir hálf- tíma. Doolittle er harm- ur í hug er hann á að kveðja hið frjálsa líf og syngur: — Ungmeyjar kyss- ið / mann sem þið missið / í kirkju svo klökkur ég fer.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.