Vísir


Vísir - 02.03.1962, Qupperneq 5

Vísir - 02.03.1962, Qupperneq 5
Föstudagur 2. marz 1962 V !S I B 5 En al haída blaða- mannafund um málið ? Grein nún um Keflavíkur- flugvöll hefur komið af stað lieilli skriðu af athugasemd- um og yfirlýsingum. Óspart er þar slegið á viðkvæma strengi. En ljóst er af skrifum flugvallar- stjóra og mínum að eftir sem áður ber mikið á milli, um það sem hann heldur fram og því sem ég hefi sagt um hlut- deild flugráðs og flugmála- stjóra við stjórn Keflavíkur- flugvallar, eftir að hin sér- Frh. af 16. s. drekka kaffi niðri í eldhúsinu ásamt tengdaföður sínum, Lár- usi Sigurðssyni. Þegar Sigfríður varð eldsins vör var hún með eitt barna sinna í fanginu. Rak hún upp hljóð og hljóp strax niður með barnið, en þeir Stef- án og Lárus ætluðu að freista BÓLAN m Frh. af 16. s. Iézt fyrir 18 dögum úr bólu- sótt, eftir að hún hafði fætt andvana barn. Reynt er að ná til allra þeirra, sem þetta fólk hefur haft einhver tengsl við. í gær var 4ra ára drengur og móðir hans flutt í sótt- varnadeild sjúkrahúss í Wal- es vegna gruns um að þau hefðu tekið bólusótt. Fólk bíður nú í röðum í borgum og bæjum í Wales til þess að komast að til bólu- setningar. Gaf sig fram — Framh. af 1. síðu. ökumaðurinn þá hafa verið gripinn ólýsanlegri skelfingu þannig að hann missti um stund allan mátt, gat hvorki hreyft hönd eða fót og bíllinn runnið með sama hraða áfram, sem hann taldi hafa verið 35—40 km. þegar hann loks fékk máttinn aftur greip hann þvílík ofsahræðsla að hann hugsaði um það eitt að forða sér. Maðurinn skýrði ennfremur frá því að þegar hann kom heim til sín um kvöldið hafði hann tekið ákvörðun um að gefa sig fram við lögregluna og var lagður af stað fótgang- andi. En hann brast kjark og sneri aftur. í gærmorgun sagði hann föður sínum frá því sem skeð hafði og faðir hans sagði hon- um að gefa sig fram við lög- regluna. Það gerði hann eftir hádegið í gær. Lögreglan tjáði Visi í morgun að hin slasaða kona, sem að vísu liggur þungt hald- in 1 sjúkrahúsi. hefðist við eftir vonum. staka reglugerð ráðherra flugvallarms var sett. Eins og stendur virðast frekari skrif gagnslaus. Ég myndi vilja benda flugvall- arstjóranum á, að hann ætti að reyna að fá flugráð og flugmálastjóra til þess að halda blaðamannafund þar sem það legði skjölin á horð- ið eins og það er kallað, varðandi afskipti sín af málefnum flugvallarins, eftir að margnefnda reglu- uppgöngu til að bjarga hinum börnunum þremur. Þá var eld- og reykhafið orð- ið svo magnað á efri hæðinni að ekki var viðlit að komast upp. En Lárus fálmaði fyrir sér j blindni upp á loftskörina og rakst þá á eitt barnanna, sem orðið var meðvitundar- laust af reyknum. Má telja það hendingu eina að því varð bjargað. Allar frekari tilraunir til að bjarga hinum tveim börn- unum, Lárusi og Jónu, úrðu árangurslausar. Líkum þeirra var bjargað nokkru seinna, eftir að slökkviliðið í Hnífsdal og á ísafirði kom á vettvang. Líkin voru nær ósködduð, að því einu undanteknu að lítill brunablett- ur var á öðru þeirra. Talið er að þau hafi verið í rúmum sín- um og ekki verið klædd þegar eldurinn kviknaði. Þrátt fyrir það að húsið væri úr timbri og hvassviðri þegar eldurinn kviknaði tókst að bjarga húsinu án verulegra skemmda. Mestar urðu þær í suðurherbergi uppi á loftinu. auk þess talsverðar vatns- skemmdir. Þess skal að síðustu getið að Lárus litli sem þarna fórst í eldsvoða hafði bjargað manns- lífi þegar hann var aðeins 2ja ára gamall. Ráðhústeikn. - Framh aí 7. síðu. Borgarstjóri skýrði frá því, að 1959 hefðu tveir uppdrættir legið fyrir ráðhúsnefnd og skyldi hún gera athugasemdir sínar við báðar tillögurnar. Aðra þeirra taldi nefndin ekki fullnægjandi en fól arkitektun- um að ljúka við hina tillöguna. Mun nefndin síðan fá hana til athugunar aftur, þá fullgerða og gera sínar athugasemdir við hana. Ef teikningin reynist full- nægjandi, verður hún sýnd al- menningi og rædd af borgar- stjórn og borgarráði, sem síðan taka afstöðu til hennar. Borgar- stjóri gat þess, að arkitektarn- ir hefðu lagt marga tillöguupp- drætti fyrir ráðhúsnefndina, síðan þeir hófu störf sín ■ árið 1957. En þeir væru alveg sam- mála um núverandi tillögu. gerð tók gildi. Við það tækifæri myndi flugvallarstjórinn jafnvel um leið geta skýrt flugráðs- mönnum og blaðamönnum hvernig miðar samningxun, sem farið liafa fram með nokkurri leynd, um að Loft- leiðir h. f. taki við rekstri og stjórn ýmissa deilda 1 flugvallarrekstrinum nú í vor. Sv. Þ. Húsbrunin - Framh. af 1. síðu. ið heim til sín úr vinnu klukk- an að ganga tvö um nóttina. Hann var háttaður og hafði áð- ur verið búinn að kveikja sér sígarettu og hafði hann lagt hana frá sér í öskubakka á borðið, sem stóð við gluggann. Við það stóð á gólfinu bréfa- karfa. Sigurður kvaðst hafa sofnað, og vaknað við að eldur logaði í bréfakörfunni, og um leið og Sigurður vaknaði læsti eldurinn sig í gluggatjöldin. Sigurður kvaðst þá hafa snar- að sér fram á gang og vakið upp í næsta herbergi Pétur Hoff- mann Salómonsson,, fyrrum Selsvararbónda. En eldurinn var svo bráður, að herbergið varð allt alelda á svipstundu. Var þá annað fólk í húsinu vak- ið upp af fasta svefni. Þeir Sig- urður og Pétur Hoffmann höfðu ekki náð nema litlu af fötum sínum og voru snöggklæddir, er þeir urðu að yfirgefa húsið, eftir að hafa bjargað gamalli konu, Ingveldi Jónsdóttur, fáklæddri út úr húsinu, en hún bjó í ris- hæð hússins. Þetta gamla hús þekkja allir Reykvíkingar og mun það vera eign þeirra bræðra Friðþjófs og Hauks Óskarssona. Á neðri hæðum hússins og úr gamla húsinu við hliðina á sem einnig telst Kirkjustræti 6, var allt borið út á götuna, meðan islökkviliðsmennirnir börðust við eldinn, En svo giftusamlega tókst slökkvistarfið, að eldur- inn náði ekki frekari útbreiðslu. En efsta hæðin og rishæð húss- ins gj öreyðilögðust af eldi, en miklar vatnsskemmdir urðu á neðri hæðum, þar sem m. a. er rakarastofa Hauks Óskarssonar>, en vatnsskemmdir urðu og einnig í hinu áfasta húsi, þar sem vatn síaðist inn meðan á slökkvistarfinu stóð. Allmargt fólk er því á götunni og verður í lengri eða skemmri tíma, en þarna bjuggu: Friðþjófur Ósk- arsson með fjölskyldu sína, Á- gúst Jónsson og fjölskylda, Kristmann Eiðsson og kona hans, og svo þau Ingveldur Jóns- dóttir, Sigurður Sigurðsson og Pétur Hoffmann. Haukur Óskarsson sagði Vísi i morgun, að eftir helgina myndi liggja Ijósara fyrir brunatjón- ið sem orðið hefur, og þá myndi hann trúlega geta um það sagt, hvenær hann gæti aftur opnað rakarastofuna, því þó þar hafi ekki orðið tjón af eldi, urðu vatnsskemmdir, til dæmis er hætt við, að það taki nokkurn tíma að endurbyggja rafkerfið. Hryggilegt slys — Alþingi í gær Fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen hefur undirbúið og lagt fram á Alþingi frum- varp um „heimild til sam- eiginlegrar innheimtu opin- berra gjalda eins og það er kallað. Fyrsta grein frumvarpsins skýrir hvað átt er við. „Heim- ilt er fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs, forráða- mönnum sveitarfélaga, svo og opinberum stofinunum að semja sín í milli um að inn- heimt skuli í einu lagi gjöld, er greiða ber þessum aðilj- um. Má fela gjaldheimtuna innheimtumönnum ríkis- sjóðs, sveitarsjóðs eða sér- stakri innheimtustofnun.“ í athugasemdum við frum- varpið er þess getið að athug- Saksóknari - Frh. af 16. s. sögn saksóknarans verið að athuga mál, sem send hafa verið utan úr héruðum og gera tillögur um hvernig á þeim skuli tekið. — Eru mörg mál, sem þér þurfið að flytja á næstunni? — Nei, þau eru fremur fá. Hæstiréttur ákveður hvenær og í hvaða röð þau eru tekin fyrir, málin sem ég hefi undir- búið. Þau eru ekki fleiri í þessari viku. I réttarsalnum, Áður en málflutningur hófst bauð dómsforseti Jónatan Hall- varðsson ríkissaksóknarann velkominn til starfa og árnaði honum heilla í starfi.. Saksókn- arinn þakkaði í upphafi ræðu sinnar og kvaðst vona að hann mætti rækja starf sitt af kost- gæfni og Hæstarétti til sæmd- ar. Viðstaddir voru meðal áheyr- enda yfirborgardómarinn í Reykjavík Einar Arnalds, yfir- sakadómarinn Logi Einarsson ráðuneytisstjórinn í dómsmála- ráðuneytinu Baldur Möller og fleiri kunnir lögfræðingar, auk annarra áheyrenda, svo og blaðamanna og Ijósmyndara. anir liafi „leitt í ljós, að með þessu móti myndi mega lækka verulega kostnað við innheimtuna og hlutfallslega enn meir, ef ýms önnur gjöld, sem sérinnheimtu hlíta, yrðu innheimt ásamt ofangreind- um gjöldum“. Síðan er getið annarra kosta við þetta fyr- irkomulag. Var frumvarpið lagt fram á Alþingi í gær og verður væntanlega tekið fyrir í dag á Alþingi. Mun Gunnar Thoroddsen gera grein fyrir frumvarpinu og verður ræða hans rakin í blaðinu á morgun. Hér er um að ræða gagnmcrkt frum- varp, sem er einn liðurinn í aukinni liagkvæmni í rekstri hins opinbera. í gær var eingöngu rætt um lausaskuldir bænda í efri deild, og stóð sá fimdur Iengi. í neðri deild var rætt um frumvarp um atvinnu- bótasjóð og talaði Gísli Jóns- son af hálfu meirihluta við- komandi nefndar. Iþróíúr n Frh. af 2 síðu: nágrannaliðin Haukar og Breiða blik, það fyrrnefnda úr Hafnar- firði en hitt úr Kópavogi. Hauk- arnir, upprunnir úr miklum handknattleik, sýndu mikía yf- irburði í leik öllum og tala úr- slitatölurnar 36—12 nokkuð skýru máli þar um. Áttu Kópavogspiltarnir aldrei upp á pallborðið hjá Haukunum, sem léik eftir leik eru að bæta sig og eru nú farnir að sýna ágæta leiki, eru hraðir og skotharðir rétt eins og „stóri bróðir“, FH, en þó hvergi nærri eins vel þjálfaðir. Staðan í hálfleik var 19—7. Af Haukunum bar mest á Ásgeiri, mjög skemfntilegum handknattleiksmanni, sem skor- aði alls 15 mörk í leiknum. Við- ar er ungur og ágætur leikmað- ur. Kópavogsmenn eru heldur frumstæðir handknattleiksmenn og eiga heldur betur eftir að læra til að ná árangri í mótum. í spennandi leik vann Víking- ur ÍR 13—12 í 3. flokki karla A. Blaðaútgáfan Vísir h.f. Hluthafafundur verður haldinn í Blaðaútgáfunni Vísir h.f. föstudag- inn 9. marz n.k. kl. 4 e.h. í ÞjóSleikhúskjallar- anum. Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.