Vísir


Vísir - 02.03.1962, Qupperneq 11

Vísir - 02.03.1962, Qupperneq 11
Föstudagur 2. marz 1962 V I s I ii 11 / 'V*SELUR 8<! SELJITM í DAG: Chevrolet hard-top 1959, selzt með veltryggðu fasteignabréfi. Volkswagen 1960. Kr. 95 þús. útborgun. Ford Anglia 1957. Falieg- ur bíll. Mercedes Benz 220 1955. Samkomulag. Chevrolet 1953. Skipti koma til greina á Mosk- vitsh árg 1957. Vauxhall 1947—’55. Chevrolet 1950. Kr. 40 þús. útborgað. Dodge 1950, 2ja dyra. Góður bíll. Mercedes Benz, diesel 1961 Km. 4 þús. Með eða án krana. Bílleyfi óskast. Dodge 1953—54. Volkswagen 1952. Bifreiðasalan BORGARTÚNI 1. Heimasími 36548. Símar 18085—19615. LAUGAVE6I 90-92 i Volkswagen 1959. Opel Record 1958—59. Mercedes Benz 220, 1955, mjög góður bíll. Vauxhall 1950, góður bíll. Austin A40 1950, góð kjör G.M.C. 1958, 9 manna, drif á öllum hjólum. Fiat 1400 1958, fæst fyrir fasteignatryggt skulda- bréf. Skoda Station 1955, mjög gott verð. Gjörið svo vel og skoð- ið bílana. — Þeir eru á staðnum. Gjörið svo vel og skoð- ið bíla'na. Þeir eru á staðnum. BERU fyrirliggjandi í flestar gerðir bif- reiða og benzínvéla. — BERU- kertin eru „Original“ hlutir í vin- sælustu bifreiðum Vestur-Þýzka- lands. — 50 ára reynsla tryggir gæðin. 50 ÁRA SmHiLL LAUGAVEGI 170 — SlMI 1 22 60. 1912—1962 RMTSVEINN Ábyggilegan matsvein vantar á netabát. Kaup kr. 10 þúsund á mánuði, og hlutur ef hann verð- ur betri. Uppl. í síma 15526. Bezt aö auglýsa í VÍSI SÉRSTAKLEGA BYGGDUR FYRIR MALARVEGI AF SÆNSKU FLUGVÉLAVERKSMIÐJUNUM RYÐVARINN - SPARNEYJINN RÚMGÓÐÚR - KRAFTMIKILL Sveinn Björnsson & Co. Hafnarsfræti 22 ReykjaVik Sími 24204 Frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu Próf fyrir dómtúlka og skjalþýðendur í ensku verður haldið á vegum dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins 20.—30. marz 1962. Þeir, sem óska að fá löggildingu sem dómtúlkar og skjalþýðendur í ensku, skulu því fyrir 20. þ. m. senda ráðuneytinu skriflega umsókn um að fá að ganga undir prófið, ásamt sakavottorði og upplýsingum um þekkingu þeirra í málinu. Dóms- og kirkjumálaráðuncytið, 1. marz 1962. ÞEIE VANDLÁTU NOTA AÐEEVS ÞAÐ BEZTA CHAMPION KEAFTKERTI ’JOb VöruhappdrÆiti 1. MEIRA AFL 2. ÖRUGGARI RÆSING 3. MINNA VÉLASLIT 4. 10% ELDSNEYTIS- SPARNAÐUR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.