Vísir - 02.03.1962, Side 12

Vísir - 02.03.1962, Side 12
12 VtSIR Fimmtudagur 1. marz 1962 BIFREIÐAEIGENDUR. Nú er tími til að láta þrífa undir- vagninn, brettin og bílinn að innan. Uppl. í sima 37032 eftir kl. 19. HREINGERNINGAR Vönduð vinna. Simi 22841. (39 KlSILIIREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi meö fljötvirku tæki Einnig viðgerðír, breyt- ingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 GUMMIVERKSTÆÐIÐ Laug- amescamp 65, sólar og gerir við gúmmískófatnað. Fljót af- greiðsla. Sími 37623. (702 TEIÍ að mér málningarvinnu. Vanir menn. Sími 14631. Stúlkan á myndinni þykir ein efnilegasta leikkona Þýzkalands, og leikur hún bœði á sviði og í kvik- myndum. Hún heitir Ingrid Emest og þykir svo frjálsleg og eðlileg — hjá henni finnast engar stjörnu kenjar — svo að hún er fyrirmynd margra þýzkra stúlkna. Myndin hér að ofan er úr kvikmyndinni „Fyrirmyndareiginkona“. HREINSUM gólfteppi, dregla og mottur. Breytum einnig og gerum við teppi. Sækjum. sendum. — Gólfteppagerðin, Skúlagötu 51. Sími 17360. VANUR skrifstofumaður og bókhaldari óskar eftir ein- hvers konar aukavinnu. Sími 36974. (29 GERUM við og breytum föt- um, kúnsstoppa — Klæðaverzl un Braga Brynjólfssonar, Lapgavegi 46. (630 NYTlZKU húsgögn, fjölbreytt úrval. Ásel Eyjólfsson, Sklp- holtl 7. Simi 10117. (760 DAGLEGA nýafskorin blóm. Blómabúðin Runni, Hrísateig 1. Sími 38420. (83 TIL sölu pels úr Murmul- skinni. Uppl. í síma 10612. (74 DtVANAR fyrirliggjandi, vand aðir og ódýrir, tökum einnig bólstruð húsgögn til viðgerð- ar. — Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5. Sími 15581. (908 PlANÓ, gott þýzkt píanó til sölu á Víðimel 39. Verð kr. 12 þús. (32 HUSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Sími 18570. (000 HERRA gullsteinhringur : fannst fyrir nokkru á Skóla- j vörðustíg. Uppl. í síma 12836. (68 TAPAZT hefur lyklakippa frá Njarðargötu að Hvítabandinu þ. 28. febr. s.l. Skilist vinsam- lega á Hvitabandið. (48 SL. föstudag tapaðist brjóst- nál með svörtum steini frá Hátúni að Hverfisgötu urn Laugaveg. Finnandi gjöri vin- samlega aðvart í síma 14327. s (75| KVENUR hefur fundizt. Sími 35546. (86 HUSRAÐENDUR. Látið okk- ur leigja — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. (Bakhúsið) Símar 10059 og 22926 (1053 IÐNAÐARHÚSNÆÐI i Kópa- vogi, óskast strax fyrir hrein- legan iðnað. Má vera góður bilskúr eða hæð. Uppl. í síma 19594. (34 ÞRlHJÓLAVERKSTÆÐIÐ. — Geri fljótt og vel við þríhjól. Nokkur standsett hjól til sölu. Lindargötu 56, á móti Slátur- féíaginu. Sími 14274. ( TVÖFÖLDUM gler o.fl. Nán- ari uppl. í síma 24322. (70 ; RÁÐSKONU vantar á heim- ili þar sem eru 3 börn. Uppl. í sima 32482. (67 Skóvinnustofa Sigurbergs Ásbjömssonar, Hafnargötu 35. Kefiavík. Sim’ 2045 Annast ailai ^kóviðgerðir. Skóvinnustofa Eliasar ívarssonar, Strandgötu 29 Hafnarfirði. Sími 50263. Hefi fyrirliggjandi piasthæla. 1—2JA herbergja íbúð vantar ; 1. mai til leigu. Ung barnlaus hjón. Tilboð merkt „M.T." i sendist Vísi fyrir laugardag. ' -------------------------‘13| HERBERGI til leigu rétt við Miðbæinn. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 16081. (66 NÝTlZKU 4ra herb. íbúð til leigu frá 15. marz. Leigist 4— 6 mánuði með eða án hús- gagna. Tilboð merkt „Útsýni" sendist blaðinu f. fimmtudag. (63 AFGREIÐSLUSTÚLKA ósk- ast. Uppl. ekki í sima. Hvoll, Hafnarstræti 15. (89 REGLUSAMUR eldri maður óskar eftir léttri vinnu. Margt í kemur til greina. Uppl. í síma E 32006. (65 [ --------------------| TÖKUM á móti kvenhöttum; til pressunar og breytinga næstu viku frá kl. 2—6. — Hattabúðin Huld, Kirkjuhvoli. Simi 13660. (60 Vélahreingerning. Fljðtleg, þægileg. Vönduð vinna. EINS til tveggja herbergja I- búð óskast strax eða eitt her- bergi. Tvennt fullorðið í heim- ili. Mjög rólegt. Uppl, í sima 37842. (62 : Vanir menn. Þ R I F H. F. Sími 35357. VANTAR 2—3 herb. og eldhús Uppl. i síma 17417. (57 | 2JA herbergja íbúð óskast til j leigu sem fyrst, helzt nálægt Háskólanum, þó kemur allt til greina. Möguleiki á smá hús- hjálp. Uppl. í síma 13972. (56 3—4 herb. íbúð óskast til leigu Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 18405 eft- ‘ ir kl. 6. (511 GÖLFTEPPA- HREINSUN. Vönduð vinna Vanir menn ÞRIF H.F Sími 35357 HREIN GERNING AR. Vanir og vandvirkir menn. — Simi 14727. (61 STULKA óskast. Hressingar- skálinn. (53 STULKA óskast í vefnaðar-1 vöruverzlun hálfan daginn. — Helzt vön. Tilboð merkt „82" sendist Vísi. (50 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28. Sími 10414 (379 ELECTROLUX isskápur ósk- ast. Sími 19537. (64 MÁLA ný og gömul húsgögn. Málarastofan Ingólfsstræti 10. Sími 11855. (80 j TIL sölu notaður tvísettur klkðaskápur. Málaður í hnotu- lit. Einnig sundurdregið barna rúm með nýrri svampgúmmí- dýnu. Sími 12827. (59 TAKIÐ eftir: Ung stúlka með barn óskar eftir 1—2 herbergj um og eldhúsi sem fyrst. Til- boð sendist afgreiðslu Vísis merkt „Lítil íbúð" fyrir 10. þ.m. (72 HNAKKUR. Nýr enskur spaða hnakkur til sölu. Verð kr. 4600 Uppl. í sima 19280. (58 FUGLABUR. Óska eftir að fá keypt fuglabúr með eða án fugla. Sími 32012. (55 SKÁTAKJÓLL til sölu á 12— 14 ára. Þórsgötu 17, risi. Simi' 22926. (54 TIL leigu 2ja herbergja íbúð í steinhúsi við Miðbæinn. Helzt fyrir einhleyping eða barnlaus hjón. Tilboð merkt „Tjömin" sendist afgr. blaðs- ins. (81 HERBERGI með húsgögnum til leigu. Sími 15187. (79 GOTT forstofuherbergi með sérinngangi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. á Hverfisgötu 32. (77 GÖÐ þriggja herbergja íbúð óskast. Tilboð merkt „Strax" sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (76 TRÉSMlÐAVÉLAR, þykktar- hefill, afréttari og hjólsög, ósk ast til kaups. Sími 13558 milli kl. 12—1 og 7—9. (52 KETTLINGUR óskast gefins. Má vera stálpaður. Uppl. í sima 37698 fyrir hádegi laug- Srdag milli kl. 10—11,30. (49 NÝ Monark-reiðhjól, kven- og karlhjól til sölu. Uppl. í síma 17825. (45 BARNAKOJUR til sölu, Hrísa teig 1, sími 34179. HERBERGI til leigu, Hverfis- götu 16 A. Stúlka óskast í sveit. (73 UTGERÐARMENN. Hef kúlu hanka og steina-hanka. Hring ið í síma 10305. (78 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 33949. BARNLAUS hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð með eldhúsi. Tilboð merkt „Reykja vík" leggist inn á afgreiðslu Vísis. (47 2JA—3JA herb. íbúð óskast fyrir 14. maí. Uppl. i síma 19375. (82 HERBERGI til leigu fyrir stúlku á Flókagötu 23, eftir kl. 6. GOTT herbergi með innbyggð- um skápum til leigu fyrir stúlku. Uppl. í síma 38497. (69 TIL sölu 1 stór rafmagnshita- plata 45 x 90 cm, og önnur vanaleg 2ja hólfa. S.J.-sólar, vestan við sænska frystihúsið. (14 BARNAKERRA með skermi, vel með farin, óskast. • Sími 18925. (88 V.-. ' ' ' f,,/ L BUÐARVOG, þarf ekki að vera með verðútreikningi, ósk- ast til kaups. Sími 11031. (87 TVÆR hjíikrunarkonur óska eftir 2ja herbergja íbúð fyrir , 14. marz, helzt sem næst Mið- bænum. Tilboð sendist blaðinu j merkt „1962". íj FALLEGUR Silver Cross barnavagn og Pedigree skerm- kerra, kvenreiðhjól og hálf- pels. Allt til sölu ódýrt. Sími 18487. (84 ENSK ullarkápa til sölu. — Uppl. I síma 24685. (71 I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.