Vísir - 02.03.1962, Side 16
VISIR
rostuaagur z. marz lHöZ
Bylting
í Burma
Frétt barst um það í morg-1
un, að herinn í Burma hefði1
tekið stjórn landsins í sínar '
hendur. <
Herlið í brynvörðum bif-1
reiðum og skriðdrekasveitir'
fóru inn í Bangoon í birtingu'
og var vörður settur við all-1
ar byggingar í borgsnni og i
bústaði æðstu manna, m. a. i
ráðherranna.
Yfirmaður hersins, Newiní
hershöfðingi, flutti þar næst i
ræðu í útvarp, og bað menn i
gæta stillingar og stunda'
vinnu sína eins og ekkerti
hefði í skorizt.
Newin var forsætisráð-1
herra í 18 mánuði, þar til!
U Nu tók við af honum.
wwwwwwwwwwwwwwwwwwww"
Ríkissaksóknari
ur sitt
Myndin var tekin í Hæsta-
rétti í morgun, þegar sak-
sóknari ríkisins, Valdimar
Stefánsson, flutti fyrstu sókn
sína fyrir réttinum sam-
kvæmt nýjum reglum um
opinbera saksókn. Á mynd-
ihni sjást einnig þrír af fimm
dómurum Hæstaréttar, Jón-
atan Hallvarðsson forseti
Hæstaréttar, Þórður Eyjólfs-
son og Gizzur Bergsteinsson.
Saksóknari ríkisins,
Valdimar Stefánsson, flutti
sitt fyrsta mál sem sak-
Börnin tvö, sem fórust í cldsvoðanum í Hnífsdal Lárus 4
ára og Jóna 3 ára.
HRVGGILEGT SLYS
sóknari fyrir Hæstarétti í
morgun. Fjallað var um
banaslyssmál, sem heitir
Ákæruvaldið gegn Jóni
öskari Gunnarssyni. Verj-
andi var Vilhjálmur Árna-
son héraðsdómslögmaður,
sem þar með flytur síðasta
prófmál sitt fyrir Hæsta-
rétti.
Vísir náði tali af ríkissak-
sóknaranum stuttu áður en
hann gekk inn í réttarsalinn.
Hann kvað það í verkahring
sínum að flytja öll mál ákæru-
valdsins sem koma fyrir Hæsta
rétt. En hann skipar sækjendur
fyrir undirrétti. Kvaðst sak-
sóknarinn persónulega vinna
að öllum málum og í samvinnu
við verjandann, eins og tíðkast
hefur meðal málflutnings-
manna.
Saksóknarinn kvaðst vera í
bráðabirgðahúsnæði á Hverfis-
götu 6 með einn fulltrúa sér
til aðstoðar. Hefði eldrf verið
ákveðið frambúðarhúsnæði fyr-
ir embætti hans.
— Þurfið þér ekki fleiri
fulltrúa?
— Ég tel mig þurfa að hafa
a. m. k. þrjá fulltrúa.
Verkefni fulltrúans hefur að
Framh. á 5. síðu.
Jkhramesbátur siylir á
erl. ílutmimgaship
VESTUR
í gærmorgun, laust fyr-
ir klukkan 10 varð sá
válegi atburður í Hnífsdal
að tvö börn, 4 ára dreng-
ur Lárus að nafni og 3 ára
stúlka, sem hét Jóna, biðu
bana í eldsvoða. Þau voru
börn Sigfríðar Lárusdótt-
ur og Stefáns Björnssonar,
sem bjuggu í litlu timbur-
húsi í Stekkjarötu 17.
Tveimur börnum bjargað.
Þau hjónin Stefán og Sigfríð-
ur áttu fjögur börn, en hinum
tveimur varð bjargað, og öðru
þeirra af einskærri tilviljun, en
það var þá meðvitundarlaust
orðið í reykhafinu.
Rannsókn hefur enn ekki far-
ið fram um upptök eldsins, en
Sigfríður varð hans fyrst vör,
en hún var þá ásamt öllum
börnunum uppi á efri hæð húss-
ins, en Stefán bóndi hennar að
Framhald á bls, 5
AKRANESI: Aðfaranótt mið-
vikudagsins varð árekstur skipa
liér úti á Krossavík. Svarta
þoka olli þessu óhappi, en slys
varð ekki á mönnum.
Þetta gerðist er vélbáturinn
Ver var að fara í róður. Var
hann kominn rétt út fyrir hafn-
argarðinn, er áreksturinn varð.
Formaðurinn á bátnum hafði
kveikt á radartæki bátsins, en
það var ekki farið að hitna, svo
myndin kæmi fram á sjónskíf-
unni. Allt í einu varð mjög
harður árekstur. Svo svört var
þokan þegar þetta gcrðist, að
ekki sá út fyrir borðstokkinn.
Ver rakst á norskt 1000 tonna
lýsisflutningaskip, Helge frá
Stavanger, sem hingað var ný-
komið og var að leggjast við
festar á Krossavík. Stefnishorn-
ið á Ver kom á hið norska flutn-
ingaskip framanvert, og var
höggið svo mikið, að. trjóna
stefnisins gekk í gegnum 8
millimetra þykkt stálið í skip-
inu, hátt ofan við sjólínu. Stefni
Bólusóttarhætta
vaxandi í
Gripið hefur verið til
nýrra, róttækra ráðstafana á
j Bretlandi til þess að hindra
útbreiðslu bólusóttar í Wales.
Heilbrigðisyfirvöldin
brezku hafa staðfest, að ný
| bólusóttartilfelli eru komin
til sögunnar. Hefur fólk það,
sem nýlega var sett í sótt-
varnadeildir sjúkrahúsa í
Wales, reynzt vera haldið
sóttinni. Fólk þetta hafði allt
haft samband við konu, sem
Framh 3 5. síðu.
bátsins laskaðist allmikið við
höggið, og varð Ver þegar að
leita hafnar. Verður að setja
nýtt stefni í bátinn og mun
hann ekki komast á sjó aftur
fyrr en eftir viku til 10 daga. —
Sigurður.
Togari
tekinn
í NÓTT tók varðskipið Þór
brezka togarann St. Elstar
frá Hull norður á Húnaflóa
og mun hann hafa verið þar
að veiðum innan fiskveiði-
lögsögunnar. Ekki var búizt
við að varðskipið kæini til
hafnar með togarann fyrr
en laust eftir hádegið í dag,
en það verður bæjarfógetinn
vestur á ísafirði sem rann-
sókn máls þessa hefur með
höndum.
Togari þessi mun vera
orðinn nokkuð gamall.