Vísir - 08.03.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 08.03.1962, Blaðsíða 6
6 V t S I B Fimmtudagur 8. marz 1962 KIPAÚTGCRÐ RIKISIN S M.s. HERÐUBREIÐ vestur um land í hringferð hinn 12. þ.m. — Vörumót- taka í dag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarð- ar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals-* víkur, Djúpavogs og Homafjarðar. — Farseðl- ar seldir á láugardag. Vinnuveitendur Laghentur maður sem starfar við rennismíði ósk ar eftir vinnu eftir kl. 4 og um helgar. Vanur margs konar vinnu. Hef bílpróf. Uppl. í síma 10854 eftir kl. 7. — Raftæfejaverztenir Höfum fyrirliggjandi: Þrítengi, amerísk gerð Klær, amerísk gerð Breytiklær, am./ev. og ev./am. Þrítengi, ev. Klær, ev. Fatningar Hulsur f. flata og sívala pinna Hulsur f. jarðtengingu Hulsur með rofa. G. Marteinsson h.f. Umboðs- og heildverzlun. Bankastræti 10. Sími 15896 Heimasími 34746. ÍSINN á Suðurheim- skautinu eykst. / landi, Chile, Frakklandi, Jap- an, Noregi, Nýja Sjálandi, Sovétríkjimum og Suður- Afríku), hefur m.a. að mark- miði að koma í veg fyrir póli- tísk afskipti af rannsóknun- um þar syðra. 1 sáttmálanum er vísindarannsóknunum tryggt 30 ára frelsi. Ríkin, sem hafa undirritað sáttmál- ann, skuldbinda sig til að nýta svæðið, sem takmark- ast af 60. breiddargráðu, í friðsamlegum tilgangi, þau heita að framkvæma þar ekki tilraunir með kjarnorkuvopn og nota það ekki fyrir geisla virk úrgangsefni og þau lofa að skiptast á upplýsingum um rannsóknaráætlanir sín- ar og niðurstöður þeirra. (Frá S.Þ.). Yfir 90 hundraðshlutar þeirra svæða heimsins, sem alltaf eru ísi þakin, eru við suðurheimskautið, segir í grein í síðasta hefti „UNES- CO Courier", sem er mánað- arrit Menningar- og vísinda- stofnunar Sameinuðu þjóð- anna. Það er forseti deildarinn- ar, er hefur á hendi rann- sóknir við suðurskautið, Ge- orges Laclavere, sem skrifar umrædda grein. Segir hann, að ísinn við suðurskautið virðist vera í stöðugum vexti, og kom það fram í sambandi við rannsóknir alþjóðlega jarðeðlisfræðiársins. Þrátt fyrir þetta er sjálft ísasvæð- ið að skreppa saman. 1 greininni er m.a. að finna eftirtaldar upplýsingar: Isasvæðið við suðurpólinn er 13 milljónir ferkílómetra að flatarmáli og því af svip- aðri stærð og Evrópa og Bandaríkin, tekin sem heild. Loftslagið við suðurpólinn er kaldara en á nokkrum öðr um stað á hnettinum. Mesti kuldi — 88,3 gráður undir frostmarki á Celcíus, mældist á vísindastöð 'Sovétríkjanna, Vostok, sem liggur kringum 1280 kílómetra frá ströndinni og A000 metra yfir sjávar- mál. Af kolalögum á svæðinu má sjá, að loftslagið við suð- urpólinn hefur verið hlýtt og rakt á fyrri skeiðum jarð- sögunnar. Hin ' raunverulegu auðæfi við suðurheimskautið eru fólgin í hinum lifandi auð- lindum hafsins umhverfis það. Það er engan veginn fjarstæð tilgáta, að þetta geysimikla jurtahvítumagn muni einhvern tíma í náinni framtíð gegna mikilvægu hlutverki, þegar leysa skal matvælavandamál jarðarinn- ar. Konur hafa einnig farið til suðurpólssvæðanna og nokkr ar þeirra hafa haft þar vet- ursetu. Búast má við sívax- andi hópi kvenna þangað suð ur eftir, annað hvort i fylgd með eiginmönnum sínUm eða til að starfa þar að rannsókn um. Eldsvoðar á afskekktum stöðvum eru ef til vill stærstu hættnmar sem steðja að vís- indamönnunum við suðurpól- inn. Eldsvoðar verða að jafn- aði þegar kaldast er í veðri eða hvassast. Alþjóðasáttmálinn um suð- ur|iólssvæðið, sem nú hefuri verið undirritaður af 12 ríkj- um (Argentínu, Ástraliu, Bandaríkjunum, Belgíu, Bret Það er óvenjulegt að sjá asna vera að snudda í grennd við þotur, en þann- ig stendur á þessum tveim, að þeir eru verndardýr þýzkrar flugsveitar, sem hefur bækistöð sína á Nör- veních-flugvelíi. Kippa þeir sér ekkert upp við há- vaðann frá þotunum. Þess má loks geta, að asnar þessir eru ættaðir frá Tyrk landi, og sendu Tyrkir Þjóðverjum þá að gjöf. • Skoðanakönnun í Bandaríkjun- um hefur leitt f ljós, að 66 af hundraði þátttakenda töldu, að kalda styrjöldin myndi ekki verða undanfari heitrar. Siátfstæðiskvennafélaidð Hvöt 25 ára ÁFMÆLISHOFIÐ verður haldið hátíðlcgt í Sjálfstæðishúsinu 10. marz kl. 7,30 og hefst með sameiginlegu borðhaldi. / Aðgöngumiðar fyrir félagskonur og gesti þeirra verða afhentir í dag og á morgun í verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9, Gróu Pétursdóttur, bæj- arfulltrúa, Öldugötu 24, og hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. AFMÆLISNEFNDIN. I Happdrætti Dregið á laugardag i 3. flokki. 1,000 vinningar/ f|ár hæ& 1,840,0041 k§’órcisa>. 3. fl. 1 á 200.000 kr. 1 - 100.000 — 20 - 10.000 — 86 - 5.000 — 890 - 1.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 200.000 kr. 100.000 — 200.000 — 430.000 — 890.000 — 20.000 kr. * \ morgun eru seinusfu fomð Æ endumý|a. / A Happdræfti lláskóla IsEands 1.000 1.840.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.