Vísir - 08.03.1962, Blaðsíða 8
8
V t S 1 R
Fimmtudagur 8. nw.4.1962
\
Hér sjást ítölsku blaðamennirnir er þeir komu heim frá Alsír,
Allir italskir blaðamenn
sem dvöldust í Algeirsborg
til þess að fylgjast með hin-
um miklu tíðindum þar eru
nú farnir heimleiðis eftir að
hermdarverkafélagið OAS
hótaði að myrða þá alla, ef
þeir yrðu ekki þegar á brott.
Áður höfðu margir þessara
blaðamanna orðið fyrir að-
kasti og árásum OAJS-manna,
sumir voru teknir með valdi
og haldið sem gíslum. Aðrir
höfðu hlotið líkamsmeiðing-
flokkar í Kongó veitt þeim
grið og frelsi til að ferðast
um og fylgjast með bardög-
um.
— Það er greinilegt, sögðu
blaðamennirnir, að OAS-
menn eru meiri villimenn en
frumstæðustu svertingja-
þjóðir í Afríku.
uðu að veita mótspyrnu
voru beittir valdi og yfirbug-
aðir, Gátu ofbeldismennim-
ir farið sínu fram og kom
engin lögregla ftölunum til
hjálpar. OAS-mennirnir
sögðust myndu skila tækj-
unum, þegar Alsír-málið
væri úr sögunni.
ítölsku blaðamennirnir |
voru tólf talsins. Þeir bjuggu 1
allir á hinu kunna Aletti-1
gistihúsi, en þar býr fjöldi 1
annarra blaðamanna af ýms-1
um þjóðernum. Af þessum |
hóp voru sex útvarps og g
sjónvarpsmenn. Hinlr voru 1
frá stærstu dagblöðum Ítalíu,
frá Rómaborg og Milano.
f síðustu viku höfðu sjón-
varpsmennirnir verið úti í
Arabahverfinu Kasbah og
tekið þar nokkrar kvikmynd-
ir er sýndu líf fólks þar og
skemmdarverk sem unnin |
höfðu verið. Þegar þeir |
sneru heim biðu þeirra hót- |
anabréf frá OAS, þar sem |
sagt var að þeir yrðu skotnir jjj
ef þeir héldu áfram kvik-
myndatökunum.
Á laugardagsmorgun ók
bifreið með allmörgum vopn-
uðum OAS-mönnum upp að
hótelinu. Hermdarverka-
mennirnir þustu inn í hótelið
og komu inn í stórt herbergi
þar sem ítölsku blaðamenn-
irnir voru fyrir.
.J Vanir hættum.
Blaðamemnrnir voru treg-
I; ir á að hverfa á brott, því að
þeir eru flestir úrvalsmenn,
vanir að fylgjast með styrj-
!j öldum, svo sem stríðinu í
Kongó og vanir að leggja sig
Ij í lífshættu. Ástæðan fyrir
því, að þeir létu hér undan
hótunum er sú, að svo virt-
I; ist sem OAS félagsskapurinn
!; væri allsráðandi í Algeirs-
!; borg og ekki var um að ræða
I; neina vernd frönsku lögregl-
I; unnar. Það hefði því verið
I; sama og að ganga út í opinn
!; dauðann að dveljast þarna
I; lengur.
I; Þetta atvik er nær því eins
!; dæmi í sögu alþjóðablaða-
!■ blaðamennskunnar, því að
!» oftast viðurkenna allir að-
!■ ilar hin óskráðu lög að blaða-
!• menn skuli fá að vinna í friði
!; og horfa á þá atburði sem
;■ eru að gerast. Minntust sum-
;■ ir ítölsku blaðamennirnir
;■ þess, að nokkrum mánuðum
;• áður höfðu frumstæðir ætt-
Giovanini blaðamaður við ;,
La Stampa sem fékk af- ;!
lienta úrslitakosti OAS. ■!
Síðdegis á laugardag kom !•
nýr hópur OAS-manna á hót- !■
elið. Þeir handtóku blaða- !•
manninn Giovanini frá !■
Torino-blaðinu LaStampa og !•
óku með hann á miklum !•
hraða um götur Algeirsborg- !<
ar. Þeir voru vopnaðir vél-
byssum og við og við hleyptu ;■
þeir skotum úr byssunum út !■
í loftið svo ekki er ólíklegt !■
að einhverjir vegfarendur ;■
hafi særzt eða fallið, þótt ;•
Giovanini sæi það óglöggt !■
vegna hins mikla hraða. ;■
Kvikmyndatækjum rænt.
OAS-mennirnir leituðu nú
í herbergjum ítalanna og
hirtu öll sjónvarps- og kvik-
myndatökutæki og þar á með
al filmur sem míyndir höfðu
verið teknar á. Ennfremur
segulbandstæki og voru þessi
tæki áætluð að verðmæti
um 5 milljónir íslenzkra
króna. Blaðamenn sem ætl-
Úrslitakostir. .J
Illfæðismennirnir afhentu !j
Framhald á bls. 10 •;
ÚTGEFANDi: BLAÐAÚTGÁtAN VÍSIR
Ritstjórar: Hersteinn Pólsson, Gunnar G. Schram.
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjór-
ar: Sverrir Þórðarson, Þorsteinn Ó. Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofur: Laugavegi 178. Auglýsingar
og afgreiðsla: Ingólfsstrœti 3. Áskriftargjald er
krónur 45,00 á mónuði. — í lausasölu krónur
3,00 eintakið. Sfmi 1 1660 (5 línur). — Félags-
prentsmiðjan h.f. Steindórsprent h.f. Edda h.f.
Kosningasöngur Tímans
Eins og sagt var hér í blaðinu í gær er Tíminn nú
byrjaður aS kyrja gamla sönginn sinn um stjórn Sjálf-
stæðisflokksins á höfuðborginni. Og svo hrifinn er
ritstjórinn af samsetningi sínum, að hann birtir sama
leiðarann tvisvar, svo til óbreyttan.
Það hefur löngum þótt broslegt, hve annt Tíma-
mönnum verður um hag Reykjavíkur, þegar líður að
borgarstjórnarkosningum. Þess á milli verður þess
lítið vart, að þeir vilji veg hennar í ríkinu. Skrif Tím-
ans um Reykjavík hafa lengst af einkennst af öfund
og hatrí. Blaðið hefur reynt að sverta íbóa borgarinnar
í augum annarra landsmanna og hamrað á því við
sveitafólkið, að Reykjavík sæti yfir hlut þess.
Þessi áróður hefur auðvitað fyrst og fremst verið
ætlaður til þess, að rýra fylgi þess stjórnmálaflokks,
sem meiríhluti borgarbúa hefur trúað fyrir málum
höfuðstaðarins um áratugaskeið. En svo langt hefur
óhróðurinn gengið, að almenningur í borginni hefur
verið kallaður „Grímsby-lýður“ og öðrum álíka nöfn-
um og talinn standa öðrum landsmönnum langt að baki
um siðferði og manngildi.
Reynslan ætti að hafa sannað Tímamönnum það
fyrír löngu, að þessi baráttuaðferð er ekki heppileg til
þess að auka fylgi Framsóknarflokksins í höfuðstaðn-
um, þótt hún kunni að hafa reynzt honum vel annars
staðar. Og auðvitað er þeim þetta ljóst. En þeir vita
jafnframt, að hvaða ráðum sem þeir beita, hafnar
allur þorrí Reykvíkinga Framsóknarkenningunni. Og
það eru þau vonbrigði, sem valda því, að mennirnir
við Tímann missa stjóm á skapi sínu og velja borgar-
búum ýms verstu ókvæðisorð tungunnar.
Það vekur því almennan hlátur, þegar Tímamenn
snúa allt í einu við blaðinu, rétt fyrir kosningar, og
fara láta sem þeim þyki vænt um Reykjavík!
Alltaf gegn Reykjavík
Þegar Framsóknarflokkurinn hefur verið í ríkis-
stjórn og ráðið þar miklu eða öllu, hefur afstaða hans
til Reykjavíkur ævinlega verið hin sama. Hann hefur
ýmist tafið eða stöðvað öll hagsmuna- og framfaramál
Reykjavíkur, sem ríkisstjórn hans gat haft áhríf á.
Má þar nefna afskipti dians af Sogsvirkjunarmálinu
fyrr og síðar, og var það þó ekki mál Reykvíkinga
einna, heldur snerti það líf og hagsmuni fólks um allt
Suðvesturland.
Skríf Tímans fyrr og síðar um lélega fjármálastjórn
í Reykjavík hafa verið hrakin lið fyrir lið, og þegar
samanburður hefur verið gerður á fjármálastjórn Ey-
steins Jónssonar á þjóðarbúinu og Sjálfstæðismanna á
Reykjavík, hefur útkoman orðið Framsókn mjög óhag-
stæð. Mátti lesa margt ljótt um Reykjavík og Reykvík-
inga, þegar Tímamenn slepptu sér út af þeim saman-