Vísir - 08.03.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 08.03.1962, Blaðsíða 13
V I S 1 R 13 — Ótvarpiö — 1 k v ö l d : 20.00 Um töluvísi; H. þáttur: Talnakerfi og talnaritun (Björn Bjarnason mennta skólakennari). 20.15 Islenzkir organleikarar kynna tónverk eftir Jo- hann Sebastian Bach;'V: Páli Kr. Pálsson leikur sálmaforleik og prelúdíu og fúgu í h-moll; dr. Páll Isólfsson flytur formáls- orð. 20.45 Austfirðingavaka, hljóð- rituð eystra sl. haust á vegum Ungmenna- og íþróttasambands Austur- lands. Þar koma fram Hilmar Bjarnason skip- stjóri, Kristján Ingólfsson skólastjóri, Jóhann Magn ússon bóndi, Gissur Ó. Erlingsson stöðvarstjóri, Þórarinn Þórarinsson skólastjóri, Sigurbjörn Snjólfsson bóndi, Sigurð- ur Blöndal skógarvörður, Ármann Halldórsson kennari, Jón Kjerúlf bóndi, Steinn Stefánsson skólastjóri, Erlendína Jónsdóttir húsfrú, sam- kórinn Bjarmi, barnakór Seyðisfjarðar og karlakór Fljótsdalshéraðs. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Passíusálmur (15) 22.25 „Þrjátíu ára hjónabands- sæla“, smásaga eftir Edu- ard Vilde', í þýðingu Mál- friðar Einarsdóttur (Jón Aðils leikari). 22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.10 Dagskrárlok. „BÚI“ skrifar: 1 ný útkomnum Frey er vik- ið að þvi, að framleiðsla mjólk- ur í landinu er „talsvert meiri þessi 81.8 milljón litra, sem mjólkursamlögin hafa tekið á móti“ (eins og nýbirtar skýrsl- ur herma). — ,,Á sveitaheimil- unUm er notuð mjólk og af um 6000 bændum eru um 500, sem enga kú hafa. Það munu því vear um 1400 bændur, sem framleiða mjólk, en senda hana ekki til samlaga". n E I M A E R B E Z T febrúarhefti þessa árs er komið út. Efni m.a. ritstjóra- rabb um Skugga-Svein, Land- námsmaðurinn á Hallkelshólum eftir Guðm. G. Hagalín, Mæld- ur Öræfajökull eftir J. P. Kods, Harmleikurinn ‘ Sauðadal eftir Þorstein Jósepsson, Vatnsdalur eftir Stefán Jónsson, framhalds sögur, ritfregnir o. fl. ★ ræknibókasatu IMSl tðnskólahúsinu er opið alla virka daga ki 13—19, nema laugardaga kl 13—15 * PALL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22. — Reykjavík. Harðviöur - Krossviður ■ Þilplötur ■ Spónn Húsgagnaplötur - Plastplötur o.fl. vörur I sömu grein er rætt um gæðamat og flokkun mjólkur- innar og birt yfirlit gæðamats mjólkurinn á árinu 1961 fyrir hvert einstakt samlag og fyr- ir landið í heild. „Sýnir eftir- farandi tafla niðurstöður próf- ananna frá hverjum stað. Má af henni sjá, að aðeins rúm 2% mjólkurinnar hafi komið í III og IV flokk, þ. e. a. s. ver- ið gölluð mjólk“, o. s. frv. Enn fremur segir þar: „Flokkunin verður að teljast góð ef tir atvikum, en þó ástæða til að gæta vel að þar sem veilur kunna að leynast, því að mjólk er vandmeðfarin vara og gölluð mjólk er eiginlega ekki hœft hráefni til iðnaðar, getur verið saknœm tii neyzlu og einnig til fóðurs, nema sér- stökum ráðum sé beitt áður en hún er notuð“. 50 ára reynsla Leyland-verksmið j - urnar bjóða fjöl- breyttast úrval — strætisvagna — á hagkvæmasta verði. Gæði L e y 1 a n d • vagna eru frábær. enda eru þeir not- aðir , flestum lönd- um í öllum heims- álfum. Stærstu framleiðendur .1 i sinm grem London Transport, 'Kobenhavns Spor- vejer og A/S Oslo Sporvejer nota Ley- land bíla. Það er trygging fyrir g æ ð u m og hagkvæmum rekstri Leyland-bifreiða. EINKAUMBOÐ XLMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ ILF. Laugavegi 168, box 137, sími 10199, Reykjavík. Þú mátt ekkí þreyta Sigga of mikið með því að láta j hann þurrka upp állan' dag- \ inn. Eg œtlaði líka að fá hann til að berja fyrir mig gólfeppi. Slysavarðstofan er iplD all- an sólarhrtnginn. Læknavörðui kl. 18—8 Siml 15030 Asgrirassatn. Bergstaðastr 14. opið þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kl 1:30—4. - — Þjóðmin.jasafnið er opíð ð sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. - Minjasafn Reykjavíkur, Skúla- túni 2, opið kl. 14—16, oemn mánudaga - Listasafn Islands oplð daglega kl. 13:30—16. - Bæjarbókasafn Reykjavíkm simi 12308: Aðalsafnið Þing doltsstræti 29A: Otlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7 Lesstofa: 10—10 alla vlrks daga, nema laugardaga 10—7 Sunnud. 2—7. — Utibúið Hólro garði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Oti öú'í,Hofsvanagötu 16: Opið 5,30 —7,30 aUa virka daga, nema laugardaga ODÝItAST AÐ AUGLÝSA I VlSI Þetta er vitanlega laukrétt. En nú langar mig til að spyrja: 1. Hve mikið af gallaðri mjólk fer í vinnslu í búunum — þ.e. fer í skyr, osta o. s. frv. 2. Hvar eru mörkin? 3. Ur hvaða flokkum er sú mjólk, sem fer í vinnslu? 4. Fer III flokks mjólk í vinnslu? 5. Er ekki öll IV flokks mjólk umsvifalaust endursend framlciðendum sem allsendis óhæf. Og loks: Hvers vegna er ekki hver mjólkur- flokkur algerlega aðgreindur á skýrslum, í stað þess að birtar eru tölur undir „Flokkun mjólk ur": I oí7 n fl. og III og IV fl. ? — Eg spyr vegna þess, að ég fæ ekki ékilið, að unnt sé að gera sér fulla grein fyrir gæða matinu nema hver flokkur sé aðgreindur. Um það mætti margt segja, en ég fresta því og bið svars. Búi“. R/P KIRB) EfUr: /OBN PRENTICE oq PRED DICKENSON 1 THAMX lOLi, P£S/,\ONR A\AY I EYPRE5S THE HOPE, SIR, THAT YOU ENJOY YOUR5ELF AT THE CHARITY BATAAR ? 1) — —Má ég láta i ljós þá von, herra, að þér skemmtið yður vel á góðgerðabazarnum. — Þakka þér fyrir, mond. Það máttu vel. 2) — Eg er hræddur Des- að fyrir mig séu bazarar hálf leiðinlegir, en hvað gerir mað- um, ur ekki fyrir góðgerðastarf- semina . . . 3) En þessi bazar verður öllum öðrum ólíkur . . . mjög ólíkur . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.