Vísir - 09.03.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 09.03.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. marz 1962 V I S 1 R ■JllUi ifl ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á eftirtöldum hreinlætis- vörum fyrir stofnanir borgarsjóðs Reykjavíkur: Gólfbón, ræstiduft, þvottalög, blautsápu og handsápu. Útboðsskilmála má vitja í skrifstQfu vora. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Nauðungaruppboð sem auglýst.. var í 129., 130. og 131. tbl. Lög- birtingablaðsins 1961 á m.s. Skírnir G.K. 79, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og Gunnars Þorsteinssonar hrl. við skipið þar sem það liggur við Grandagarð, hér í bænum, föstu- daginn 16. marz 1962, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Afmælismót K.S.I. í knaaspyrnu (mfl.) innanhúss, fer fram dag- ana 26. og 27. marz n.k. í íþróttahúsinu við Há- logaland í tilefni 15 ára afmælis sambandsins. Þátttaka tilkynnist stjóm KSÍ fyrir 15. marz. Knattspyrnusamband Islands. ÖEXIOIM SPARIÐ TÍMA FÉ OG FYRIRIIÖFN OG NOTIÐ DEXION. Höfum nú fyrirliggjandi í miklu úrvali D E X I O N byggingar- og innréttingarefni. LANDSMIÐJAN SÍMI 11680. HÁSETA vantar á m.b. Breiðfirðing. Uppl. um borð í bátn- um við Grandagarð. Bezt að aug'ýsa í VÍSI LAUGAVE6I 90-92 Opel Record 1959, 60, 61. Volkswagen 57, 58, 50, 60, 61. Fiat 1400 1958, fæst fyrir skuldabréf. Ford Zephyr 1955, góð kjör. Chevrolet 1952, góður bíll, lítil útborgun. Ford 1947, 30 manna. Gjörið svo vel og skoðið bílana. Þeir eru á staðn- um. „Því gleymi Síðastliðið haust efndi Rík isútvarpið til x’itgerðasam- keppni meðal hlustenda und- ir fyrirsögninni „Því gleymi ég aldrei“. Frestur til að skila ritgerðum var til 1. febrúar s.l. Þrenn verðlaun skyldu veitt fyrir beztu ritgerðirn- ar, kr. 5000,00, 3000,00 og 2000,00. Útvarpinu bárust 90 rit- gerðir og hefur dómnefnd f jallað um þær og orðið sam- mála um að veita verðlaun sem hér segir. . Fyrstu verðlaun ritgerð, merktri „Bylgja" eftir Ragn- heiði Jónsdóttur rithöfund, Laugarásvegi 7, Rvík. Önnur verðlaun ritgerð ég aldrei“ merktri „Dvöl“ eftir Kristján Jónsson bæjarfógetafulltrúa, Akureyri og þriðju verðlaun ritgerð merktri ,,Snóthildur“ eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur rithöfund, Guðrúnar- götu 7, Rvík. Ennfremur mælti dómnefnd með því að sérstök viðurkenning yrði veitt ritgerð merktri „Úlfur Uggason", sem reyndist eftir Jochum M. Eggertsson, Há- túni 11, Reykjavík. Útvarpið mun óska eftir allmörgum fleiri ritgerðum til flutnings. I dómnefnd voru: Andrés Björnsson, Bjöm Th. Bjöms- son og Eiríkur Hreinn Finn- bogason. NÝJUNG! .tllMMMM *UliHAálIAMIMIIIIMMMIIMMMMIIjjUUUximiJiinillMh. IMIMIMMM. IMMIIIIMMMt IMIMIMMMMM MMIMMMMMM IIIIIIIIMIMMMl MIMIMMMMIM IMIMIIIMMMM >1111111111111 iMMMMMMIM IIIIIMMMIMM MMMMMMMMI MMMMMMMIM MMMMMMMMI MMMMMMMM MIMMMIMMlBBBBMTTTTrrmmTTTTmTITTTmiH BltfftMMMIMHMM' MMIMlllMlHII^^IIMMIIIMIMIIMIIIIIMMfc^ L jIIUMHMMM. *M«MMMMinnTVIfnYrMMMMMMMIMMMIMMMTTlfnfmTnMIMMMM' >>tMMMMMMIMMMMIIIMnillMMMIIMMIIIMIIMItllMMM,‘ Póstverzlunin Hagkaup hefur tekið upp þá nýjung að gefa út aukablöð á milli aðal-pöntunarlistanna, þar sem fólki er gef- inn kostur á: a) tJtsöluvörum á sérlega lágu verði. 1 því skyni hefur Hag- kaup sambönd við erlendar verksmiðjur um kaup á útsölu- vörum frá þeim. b) Nýjum vörum, sem fram koma og ekki hafa náð aðallist- anum. Er þá um að ræða tízkuvörur og aðrar nýjar vörur. Fyrsta aukablað er þegar komið út með ýmsar góðar vörur á hálfvirði. Annað aukablað er í prentun og fleiri væntanleg. Áskriftagjaldið að aukablöðunum er aðeins tíu krónur á ári. Það er auðvelt að gerast áskrifandi. Þér þurfið aðeins að fylla út með fylgjandi eyðublað og senda það ásámt 10 kr. til MIKLATORGB, REYKJAVÍK og verður þá nafn yðar fært inn á spjaldskrá hjá fyrirtækinu og aukablöðin send yður jafnskjótt og þau koma út. KLIPPIÐ HER NAFN: HEIMILI:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.