Vísir - 12.03.1962, Page 5

Vísir - 12.03.1962, Page 5
Mánudagurinn 12. marz 1962 VISIR 5 BREZKI SKIPSTJÓRINN FYRIR RÉTTINUM 1 síðustu viku bar það til tíð- inda norður á Siglufirði að skipverjar af brezka togaranum Ross Archer frá Grimsby efndu til óspekta á veitingastofunni Diddabar og særðu 15 ára pilt í ólátunum. Þegar lögreglu- menn ætluðu að veita þeim eftirför út í togarann bannaði skipstjórinn Iögreglumönnum að koma um borð og hvatti skipverja til óhlýðni við Iög- regluna. Þar kom þó að settur fógeti Minningarorð - Framh. af 10. síðu. syni, vélsmíðameistara, varð það brátt'stórt fyrirtæki undir stjórn og dugnaði þessara tveggja ágæt- ismanna. Skiptu þeir með sér verkum þannig. að Ólafur var for- stjóri og sá um reikningshald, en Óskar var verkstæðisformaður. Vélaverkstæði það, sem þeir Ólaf- ur og Óskar stofnuðu, mun nú hafa starfað í yfir 30 ár, það heit- ir Vélsmiðjan Magni, rekur um- fangsmikla starfsemi, og er nú hlutafélag. Ég tel að Ólafur hafi valið sér lífsstarf, sem átti vel við hann, fór þar sama, svo sem áður segir, óvenju góðir smíðahæfileikar, út- sjónar- og stjórnsemi. Ólafur hef- ur með stjórn fyrirtækis síns kom- ið mjög við sögu í Eyjum. Eiga margir eyjaskeggjar góðar endur- minningar um fórnfúst starf hans, sem oft var unnið við hin erfið- ustu skilyrði. Ólafur var fæddur á Vopnafirði 24. júní 1900. Foreldrar hans voru Ólafur F. Davíðsson, verzlunar- stjóri hjá Ör-m & Wulff, og kona hans Guðríður Jónsdóttir, ættuð úr Eyjafirði. Seinna fluttu foreldr- aar hans til ísafjarðar og mun ætíð hafa talið sig Vestfirðing að uppruna. Systkini Ólafs voru 5, Ingibjörg búsett í Reykjavík, Friðrik, skólastjóri, Reýkjavík, María, látin í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum og systir, sem dó ung að árum. Ólafur giftist árið 1927 eftirlif- andi konu sinni Dagmar Erlends- dóttur Árnasonar. Bjuggu þau alla tíð f Eyjum, og áttu þar fallegt heimili. Eignuðust þau tvo syni, Friðrii og Gunnar. Vinna þeir báðir í vélsmiðju föður síns í Eyjum. Ég votta fjölskyldu Ólafs mín- aar innilegustu hluttekningu vegna fráfalls hins góða heimilisföður. Aðalsteinn Jóhannsson. staðarins Pétur Gautur Krist- jánsson handtók óspektamenn og skipstjórann og leiddi það að lyktum til þess að skipstjór- inn Albert Frederick Hilldrith var dæmdur í 10 þúsund króna sekt fyrir mótþróa sinn við lög- regluna. Myndin sem hér birtist var tekin af skipstjóranum, er hann var fyrir réttl á Siglufirði. Er hann hinn peysuklæddi mað- ur í miðjunni. Hægra megin er dómarinn Pétur Gautur, en vinstra megin er Knútur Jóns- son dómtúlkur. Skipstjórinn var hinn kurt- eisasti fyrir réttinum og baðst m kr - Framh. af 2. síðu. an Hermann. Ólafur var sem fyrr mjög lipur, en ekki að sama skapi nákvæmur. Heins var beztur KR-inga, en lið ið í heild ákaflega lélegt. Leikurinn sjálfur var og mjög lélegur, harð- ur og grófur svo oft líktist hann meira íshokkey. Dómarinn, Valur Benediktsson, bætti ekki heldur úr skák með lélegum dómum sínum. í 2. tíeild mættust Ármann og Akranes og er þess skemmst að minnast að Ármenningar unnu, en með miklum erfiðleikum og basli og ekki voru nema 2 mörk sem skildu er dómarinn 'flautaði af, 29- 27. Er það furðulegt hve Ármanns- piltarnir geta látið lið eins og Akranes, sem ekki hefur mikið ti.l L. anns að bera f handknattleik, fara með sig. Ármenningar héldu uppi hraða, sem þeir réðu ekki við, vörnin var opin fyrir þungum skot um( Akurnesinga og þvf fór sem fór. Jóhann Gíslason dæmdi leik- inn, og þótti óöruggur í dómum sínum. í 3. flokki vann KR Njarðvfk með 22-7. I mfl. kvenna vann KR Fram með 9-7 (5-3). Valur og Ármann skildu jöfn í þeim flokki, 6-6, í mjög jöfnum og spennandi leik. Það vakti athygli í sambandi við þann leik að auglýstur dómari skipti um hlutverk og tók upp þann starfa að „skipta inn á“ fyr- ir Val, en yngri bróðir dómárans tók að sér að dæma. Voru Ár- manns-stúlkurnar mjög óánægðar með framkvæmd þessa og var það að vonum. Ekki skal hér neitt fullyrt hvort neitt ólöglegt hafi verið framið, en mjög er þetta ó- viðkunnanlegt. auðmjúklega afsökunar á fram- komu sinni, nóttina áður. Að utan — Framh. af 8. síðu. til streitu stefnu sinni í trú á sigur málstaðar síns. Reyn ist það svo, að hann hafi á- lyktað rétt og öngþveiti verði afstýrt, og samstarf takist milli franskra og al- sírskra yfirvalda, getur Alsír enn komið umheiminum 6- vænt með því að verða eitt hið öflugasta framfararíki í allri Afríku. Mikilvægt er að hafa í huga að í reyndinni skiptist Alsír f tvo gerólíka lands- hluta. Annað er „strand- ríkið“ með stórum nútíma borgum, þar sem býr fjöl- margt fólk af Evrópustofni við nútíma skilyrði — mið- biks 20. aldar. Hinn lands- hlutinn er hinum gerólíkur. Þar ríkir glundroði í allri framkvæmdastjórn, þar er fólksfæð og lítið sem ekk- ert er gert til umbóta fyr- ir fólkið sem býr í reynd- inni við miðaldaskilyrði, — á stundum við skilyrði, sem jafnvel á miðöldum hefðu þótt léleg. Hér er um efna- hagsleg- og félagsleg vanda- mál að ræða, sem ríkisstjórn nýs, sjálfstæðs Alsírs verð- ur að horfast í augu við. Hún verður að hafa það hug- fast, að vandamál þessara landsmanna sem annarra verður að leysa og að bæta verðui hag þeirra, og miða að því, að þeir og allir lands- menn geti unað glaðir við sitt. r KippdræfSi H.I. Laugardaginn 10. marz var dregið í 3. flokki Happdrætt- is Háskóla íslands. Dregnir voru 1,000 vinningar að fjár- hæð 1.840.000 krónur. 200.000 krónur komu á heilmiða, númar 46 821. Mið- inn var seldur í umboðinu á Akureyri. 100.000 krónur lromu einn- ig á heilmiða, númer 32 262, sem seldur var í umboði Þór- eyjar Bjarnadóttur, Lauga- vegi 66, Reykjavík. Kommúnistar sýna Framh. af 1. síðu. Eichmann, þótt svo sé sagt í kvikmyndinni. Hefir Eichmann sjálfur skýrt svo frá, að hann hafi aldrei átt nein samskipti við dr. Globke. 3) Dr. Globke átti engan þátt í gyðingaofsóknum í Noregi, Grikklandi né Slóvakíu, þótt myndin segi að svo hafi verið. 4) Þýzki lögfræðingurinn Kr. Max Merten hélt því fram að dr. Globke hefði tekið þátt í of- sóknum þessum, en rannsókn þýzku dómsmálayfirvaldanna hefur leitt í ljós að það var ó- sannur áburður. Hefir dr. Merten nú verið stefnt til refsi dóms fyrir áburðinn. 5) Bréf það, sem birt er i Kvik- myndinni, frá dr. Frick, innan- ríkisráðherra til Rudolf Hess, er algjör fölsun. Hefir rétt rannsókn leitt í ljós, að svo er. 6) í kvikmyndihni er skýrt frá þvi að dr. Globke hafi dvalizt í Meran. Þangað hefir hann aldrei á ævi sinni komið. • Enn fleiri dæmi væri unnt að nefna, sem sýna hve grófar falsanir kvikmynd þessi hefir að geyma, en í bili verður þetta látið nægja. Enda er það í hæsta máta ótrúlegt að nazistar hafi Iagt sig í líma við að kvikmynda sín eigin afbrot, eins og gefið er í skyn í mynd- inni! Með þessari mynd, Aktion J. hcitir hún, eru kommúnistar að reyna að leiða athyglina frá þeirri staðreynd, að viku áður en heims- styrjöldin brauzt út, 24. ágúst 1939, gerðu Sovétríkin griða- samning við Hitler og lýstu með því vélþóknun sinni á Gyðingaof- Hdmsmef ivandts Framh. af 2. síðu. og Halldór Ingvason felldu báðir byrjunarhæðina. Þrístökkið var skemmtilegasta grein dagsins. Evandt stökk nú í fyrsta skipti og sigraði á 10.03, sem mun vera nýtt norskt met í greininni og eflaust á hann eftir að stórbæta þennan árangur áð- ur en langt um lfður. Vilhjálmur átti í harðri baráttu við Evandt, hafði leitt keppnina lengst af eða þar til í 4. umferð að Evandt sló bezta árangur Vilhjálms, sem var 10 metrar sléttir. Vilhjálmi tókst ekki að fara fram úr Norðmann- inum þrátt fýrir mikið keppnis- skap, náði bezt 10.02. Þriðji varð Jón Þ. Ólafsson með 9.5& cm. Óskar Alfreðsson setti drengjamet f þessari grein, sjtökk 9.41. Gunnari Huseby var ekki ver fagnað nú eftir sigur sinn í kúlu- varpinu, heldur en oft áður fyrr, c stærri sigrar voru unnir. Nú vann Huseby Guðmund Her- mannsson með 15.31 gegn 15.10 m. Guðmundar. Stangarstökkið vann Valbjörn 4 metrum sléttum ,en tókst ekki að stökkva 4.20, enda óhægt um vik í hinurrf þröngu húsakynnum Hálogalands. Skátar fara í hús á Akranesi á morgun, 13. þ.m. og safna fyrir Sjóslysasöfnunina. Eru Akurnes- ingar vinsamlega beðnir að taka erindi þeirra vel. sóknum þriðja rikisins, sem öðr- um glæpum þess. Með griðasamn- ingnum, sem íslenzkir kommúnist- ar fögnuðu mjög, gafst Hitler tóm til þess að herða enn á Gyðinga- ofsóknunum. Það eru því komm- únistar, sem honum eru þar sam- sekir. Þeir bera ábyrgð á Belsen og Dachau, ekki «íður en nazist- arnir sjálfir. ★ Vafalaust heldur Þjóðviljinn að íslendingar hafi gleymt fögnuði þess blaðs yfir samstarfi Hitlers og Stalin. En það er misskilning- ur. Falsaðar kvikmyndir breyta þar engu um. En hví leyfir kvik- myndaeftiriitið sýningu þessarar myndar athugasemdalaust? VlðffœB dfagsins - Framh. af 4. síðu. - Ég hef aldrei talið þau, en veit hins vegar að þau eru a.m. k. 6-7 þús. bindi, ef til vill meira. Veit það ekki. - Ef við reiknum bókasafn þitt í metrafjölda, hvað dettur þér í hug að það séu margir metrar? - Ég hef látið útbúa 200 m hillurými handa safninu. Það gerir langt til að fylla það nú þegar. - Hvað .telur þú verðmætast eða mikilvægast í safni þínu? - Það er engin leið að segja neitt um það. Tfmarit eru þó vafalaust sá hlutinn, sem skipta mestu máli og taka mest rúm, eða samtals um 4 þúsund bindi. Síðan koma aðrir flokkar eins og ljóðmæli, leikrit, þjóðsögur • o.s.frv. sem hver fyrir sig tekur nokkurt rúm. Aðalstofn safns- ins eru hins vegar bækur, sem alls ekki hafa verið flokkaðar niður, heldur mætti kalla einu nafni „almenning". - Er einhver fótur fyrir því að þú hafir gefið bókasafnið? - Því er alls ekki að neitta. Árið 1952 gerði ég Norður- Þingeyjarsýslu tilboð um að þiggja safnið að gjöf, með viss- um skilyrðum þó. - Og hver voru þau skilyrði? - Fyrst og fremst að safnið yrði gert að sýslubókasafni. 1 öðru lagi að sýslan legði fram fjármuni til viðhalds og endur- nýjunar safninu, sem ég per- sónulega teldi viðunandi, og loks það að safnið yrði í minni umsjá og vörzlu á meðan ég óskaði og teldi mig hafa að- stöðu til að annast það. - Gafstu allar þfnar bækur? - Nei, ég undanskildi t.d. rfm- ur, sem ég er enn að basla við að ná saman. Ég hef náð nær öllu af því tagi eftir aldamótin 1800, en örlítið vantar mig þó ennþá. Hvað af þeim verður, er enn óákveðið. - Og er áhugi þinn fyrir bóka söfnun sá sami og áður? - Því er eklci að neita að nokkuð hefur slaknað á áhug- anum eftir að ég gaf safnið. Ég hef líkaj orðið þess greinilega , var í sambandi við bókaöflun. Bækurnar eru hættar að berast upp í hendurnar á mér sem áður. Það er vegna skorts á áhuga. Það er sagt að áhuginn skapi tækifærin og að trúin flytji fjöll. Ég hef orðið þess arna vár, þvi eftir að áhuginn dofnaði, hef ég varla orðið nokk urrar bókar eða ritlings vai Það talar sfnu máli.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.