Vísir - 17.03.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 17.03.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. marz 1962 VISIR 11 RÚMGÓÐUR - KRAFTMIKILL \ Sveinn Björnsson & Co. Hafnarsfræti 22 Reykjatfk Sími 24204 SÉRSTAKLEGA BYGGÐUR FYRIR MALARVFGI AF SÆNSKU FLUGVÉLAVERKSMIDJUNUM RYDVARINN - S.PARNEYTINN Hafnarfjöröur — Hafnarfjöröur Ungling vantar til að bera út VÍSI í Suðurbæ. Uppl. í síma 50641. Afgreiðslan Garðavegi 9. Æsku lýðsvika ■# hefst í Laugameskirkju á morgun, sunnudag, kl. 20,30. Almennar samkomur í kirkjunni næstu viku. Margir ræðumenn. Pjölbreyttur söngur. — Annað kvöld tala Þórir Guðbergsson, kennari, og Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. Kórsöngur. Allir velkomnir! KFUM, KFTJK. Kristilegar samkomur Sunnudag kl. 5 í Betaníu. — Mánudag í Keflavík og þriðjudag í Vogunum. J Allir eru hjartanlega velkomnir. \ Helmut L. og Rasmus Biering P. Vinnuhagræðinganámskeið IMSÍ Annar áfangi hefst mánudaginn 19. marz kl. 9:00 árdegis. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN íslands. PásEiaferH m.s. HekSu til ísafjarðar Höfum ýmsar stærðir af bátum til sölu. Verð frá kr. 5 þús., allt að 5.5 milljónir. Sam- komulag um greiðslu og skilmála. SELJITM I DAG: Chevrolet 1957, taxi, selzt fyrir 75 þús. útborgim. Moskvitch 1958. Morris 1947, selzt með góð um greiðsluskilmálum. Volkswagen 1959, fallegur bíll., kr. 85 þús. útb. Ford Zodiac 1958, selzt fyrir vel tryggt fast- eignabréf. Comet 1960—1962 óskast til kaups. DeSoto ’53. Skipti óskast á nýlegum 4—5 manna bíl. Corvaer 1960 selzt fyrir kr. 230 þús. Chevrolet hard-top 1959, selzt með veltryggðu fasteignabréfi. Pord Anglia 1957. Falleg- ur bíll. Hef kaupendur að Volks- wagen-bílum frá 1954— 1958. Chevrolet 1953. Vill gjarn- an skipta á Dodge eða Plymouth 1957—58. Mercedes Benz 220 1955. Samkomulag. Vauxhall 1947—’55. Mercedes Benz, diesel 1961 Eim. 4 þús. Með eða án krana. Landbúnaðarjeppi ’47, selzt fyrir kr. 45 þús. Morris 1951, faHegur bill. Vili skipta á Volkswag- en sendibíl. Chevrolet Station 1958. — Vill skipta á 4—5 m. bíl, helzt Volkswagen. Bílarnir eru til sýnis á staðnum. BIFREIÐASALAN Skipið mun fara héðan miðvikudaginn 18. apríl kl. 20.00 beint til ísaf jarðar, og koma þang- að kl. 09,00 á fimmtudag (skírdag). Mun skipið ljggja á Isafirði í 5 daga sem hótel fyrir farþegana til mánudags (2. páskadag) kl. 18.00, en þá sigla suður og væntanlega koma til Reykjavíkur á þriðjudagsmorgun 24. apríl kl. 07.00. Fargjöld fram og til baka að meðtöldu 1. fl. fæði, eins fyrir alla, verða frá kr. 1.765,00 til kr. 2.690,00. Þetta er tilvalin ferð fyrir skíðafólk og annað fólk, sem vill bregða sér að heiman til tilbreyt- ingar, hvíldar og hressingar. Skal þess getið, að ágætt skíðafæri er nú á ísafirði og útlit fyrir að það haldist fyrst um sinn. Farpöntunum veitt móttaka nú þegar. BORGARTUNl 1. Símar 18085—19615. Heimasími 36548. Til sölu mikið úrval af íbúðum í smíðum og tilbúnum. — Sölutími alla daga nema sunnudaga kl. 9—12 og 1—4,30 e.h. Fasteigna og skipasalan Hamarshúsinu. Sími 24034 SELJUM í DAG: Taunus Station 1961, sem nýr. Ford Comet 1961, lítið ek- inn, skipti koma til greina á minnj bílum. Ford Consul 1962, ókeyrð- ur. Opel Kapitan 1960, sérlega glæsilegur bíll. Opel Kapitan 1957. Ford Pick-Up 1962 í góðu standi. Volvo Station 1955. Góðir greiðsluskilmálar. Volvo vörubifreið 1957, 7 tonna í góðu standi. Höfum einnig mikið úrval af vörubifreið- um. Höfum kaupanda að góðri Ford vörubifreið árgerð 1957—59. Mjög góðar greiðslur. Leggið leið ykkar um Laugaveginn og lítið inn hjá ÚRVALI. Laugaveg: 146, á homi Mjölnisholts. Sími 11025 Zodiac 1955, gjarnan tyr- ir gott skuldabréf. Skoda 1958, mjög fallegur bíll. Góð kjör. Fiat 1958. Selzt fyrir skuldabréf. Austin 8, 10, 16 1947 Góð kjör. OpeJ Kapitan 1960, ný- kominn til landsins Ford Taunus 1959. Góð kjör. Volkswagen 1961 og ’62. Mercedes Benz 1962 ókeyrður. M.s. HERDUBREIÐ austur um land i hring- ferð hinn 21. þ.m. Vöru- móttaka í dag og mánudag til Homafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. — Farseðlar seldir á þriðjudag. Radíóáhugamenn Til sölu er DX-40 amateur stuttbylgju-senditæki, 75 cw og 60W fyrir tal, ásamt stýrissendi (VFO) og „Ba- lun“-loftnetsspólum. Uppl. í síma 18933, Barmahlíð 34, kjallara, í kvöld og næstu kvöld. Miðstöðvarketill olíukyntur miðstöðvarket- ill, sjálftrekkjandi, til sölu Ennfremur rafmagnselda- vél. Uppl. í síma 17425 eft- ir kl. 2. VANDLÁTIR kaupa myndina í Málverkasölunni, Týsgötu 1. Þar stendur yfir þessa dagana myndlistarsýning Sigurðar Kristjánssonar. Opið frá kl. 2—7. Málverkasalan Týsgötu 1 Skoth urðarjárn ODYRAST AÐ AUGLÝSA I VlSl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.