Vísir


Vísir - 21.03.1962, Qupperneq 1

Vísir - 21.03.1962, Qupperneq 1
VISIR 52. árg Miðvikudagur 21. marz 1962. - 68. tbl. kjamorkusprengjur' Einkaskeyti frá UPI. New York í nótt. ÞAÐ hefir nú verið ákveðið af ríkisdómara í Jersey City, að í morgun brann mest allt frystihúsið við Fífuhvammsveg í Kópavogi. Langmestur hluti hússins með dýrustu vélunum, miklum birgðum af fiski gjör- eyðilagðist. Ekki er hægt að meta tjónið í krónutölu með * nokkurri vissu en augljóst er að um milljónatjón hefur verið að ræða. Þegar fyrst varð vart við eldinn frá húsi skammt frá um kl. 6.48 var hann orðinn mikill og logaði út, einkum í mið- hluta hússins. Slökkviliðinu var..þ.egar gert viðvact og komu 5 bílar með dælur, þar af tveir frá Reykjavíkurflugvelli á vettvang eftir 10 mínútur. Þá var húsið alelda. Þegar búið var að slökkva aðaleldinn um kl. 9 var mestur hluti hússins alveg brunninn, þakið fallið, vélar að mestu ónýtar svo og fiskbirgðir hússins. Þarna skemmdist alveg ný 500 þúsund króna síldarflökun- arvél, sem hafði verið í notkun nokkra daga. Á annað hundrað kassar af frystum fiski, eink- um ýsu, 15-20 tonn af síld, annað eins af loðnu, eitthvað af kola og 10 — 15 tonn af refa- fóðri, sem allt var í geymslum hússins eyðilagðist. I þeim hluta hússins, sem brann, en grunnflötur hans er um 700 — 750 fermetrar voru pökkunarsalur, frystiklefar, frystigeymsla. Vélarsalurinn með 6 frystivélum að verð- nlæti um eina til eins og hálfa milljón kr. brann að ofan, en ekki er gott að gera sér grein fyrir skemmdum á vélum. Eigandi frystihússins var hlutafélagið Kópur. Fram- kvæmdastjóri er Karl Bjarna- son en verkstjóri Sveinn Jónsson. í morgun áttu um 20 manns að mæta til vinnu. Allar heimildir um vinnu þeirra, vinnuskýrslur og magnskýrslur brunnu í húsinu. Eldsupptök eru ókunn. Eng- inn sá hvar eldurinn byrjaði, en talið er að það hafi verið í miðhluta hússins eða í öðrum þeim enda vélasalarins, sem er næst miðhlutanum. Á þessum stað er rafmagnstafla. Raf- magnskerfið hafði verið rann- sakað nokkrum dögum áður. 5.s.' / frystihúsbrunu í morgun íslenzku sjómennimir þrír, sem sekir hafa gerzt um smygl á írskum happdrættismiðum, megi fara með Goðafossi, þegar skip ið lætur úr höfn á föstudaginn. David Satz yngri, aðstoðar- saksóknari, lét svo um mælt við tíðindamann UPI, að aðalræðis- maður íslands í New York, Hannes Kjartansson hefði gef- ið yfirlýsingu um ,að hann tæki á sig ábyrgð á því, að mennim- ir kæmu til Bandaríkjanna inn- an viku frá því að þeim væri tilkynnt, að mál þeirra skyldi tekið fyrir rétt. Málsvari Thule Ship Agency, sem hefir á hendi afgreiðslu skipa Eimskipafélagsins, lét svo ummselt, er tíðindamaðurinn ræddi við hann: „Þetta kom okkur sannarlega á óvart og okkur þykir það á- kaflega leitt, að þetta skyldi gerast. Það er þeim mun leið- ara sem félagið er í rauninni eign allra íslendinga, svo að það er nokkur hnekkir fyrir alla ís- lenzku þjóðina". Framh. á 5. síðu. Þjóðviljinn segir frá því í morgun, að Nóbelsskáldið Hall- dór Kiljan Laxness sé nú á för- um til Ungverjalands í boði rit- höfundasamtakanna þar. Ekki mun H. K. L. haía heim- sótt Búdapest frá því að bylt- ingin var kæfð þar á götum borgarinnar af Janos Kadar og skriðdrekasveitum Rauða hers- ins, er síðar myrti ýmsa af for- ustumönnum þjóðarinnar. At- hyglisvert er að H. K. L. fer þangað í boði rithöfundasam- takanna, en þau komu mjög við sögu í upphafi byltingarinnar. Þjóðviljinn getur þess og að verið sé að þýða á ungversku islandsklukku H.K.L. og £ ráði muni að gefa þar út Heimsijós og Gerplu. \aaaaaaaaaaaaaaaa/w» B. Bella Hermenn í Argentínustjórn? íagnað Manntjón varð minna i borg- um Alsír í gær en fréttir f gær hermdu og áreiðanlegar tölur ekki enn fyrir hendi, en tala hinna drepnu mun þó yfir 30 og á annað hundrað særðust, í Arabahverfinu í Algeirsborg, 7ramhald á bls. 5. I Buenos Aires hefur verið lýst yfir, að herlög gildi í nokkrum hiuta borgarinnar, og var þessi ráðstöfun gerð af öryggisástæðum, en ekki hefur frétzt um vopna- viðskipti neinsstaðar í landinu. Allir aðalráðherrar Argentínu- stjómar, átta talsins báðust lausn- ar í gær, og gerir Frondizi ríkisfor seti nú tilraun til þess að mynda samsteypustjóm — með þátttöku æðstu manna landvarnanna. Fundur var haldinn í gærkvöldi og sátu hann yfirmenn landhers, flughers og flota, ásamt ríkisfor- setanum, og náðist samkomulag um myndun samsteypustjórnar. Jafnframt varð kunnugt, að ráð- stafanir verða gerðar til þess að banna alla stjórnmálastarfsemi Peronista og er vænzt tilskipunar um bann við starfsemi flokksins. Herinn stjórnar nú í þeim fimm fylkjum, sem Peronistar unnu með stuðningi kommúnista, en stjórn- skipaðir embættismenn í hinum fylkjunum. Fyrri fréttir hermdu, að það hefði verið gegn vilja Frondizi að herinn tók völdin, en hann fékk engu þar um ráðið og verður nú að mynda stjórn með þátttöku hans. Aískifti Peroaista bönauð 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.