Vísir


Vísir - 21.03.1962, Qupperneq 4

Vísir - 21.03.1962, Qupperneq 4
4 VISIR Miðvikudagurinn 21. marz':l^f' SGRAFFITO HIÐ nýja viðskipta og iðnað- arhverfi í Múlunum fyrir ofan Suðurlandsbrautina þar semeru stórhýsi H. Ben. h.f. og Ford- umboðs Kr. Kristjánssonar, ?r nú óðum að byggjast upp. Til þess að mæta kröfum tímans verður einnig að koma þar upp matsölustaður. Er nú unnið af kappi við að fullgera stóra mat- sölu á horni Ármúla og Halla- múla. — Hér verður fullkomn- asta matsalan í allri borginni, sagði Stefán Ólafsson mat- sveinn, framkvæmdastjóri þess- arar nýju matsölu. Pað er fyr- irkomulagið á starfsemi matsöi- unnar sem gerir þetta. — Stórt og rúmgott vinnupláss verður fyrir matreiðslumennina að vinna við kjötið, og við hliðina á kjötvinnslunni verða stórir frysti og kæliklefar fyrir öll matvælin. En við munum sýna þetta allt þegar við opnum, sem vonandi verður rétt fyrir páska, sagði Stefán. Við vorum annars komnir þangað til að skoða veggskreyt- ingu, sem er ný hér á landi, en ævaforn t.d. í S-Evrópu. Hún er kölluð Sgraffito. Eini íslend- ingurinn sem numið hefur jtessa listgrein er Snorri Frið- riksson, ungur listamaður norð- an frá Sauðárkróki. Við röbbuðum dálitla stund við Snorra, sem útskýrði fyrir okkur hvernig Sgraffito-myndir eru gerðar á veggi. — Þetta er I sjálfum matsalnum, sem verð- ur mjög bjartur. Einn veggur hans sem til suðurs snýr verður allur úr gleri. Snorri hafði lokið við að gera skreytingu á allhá- I an vegg. Skreytingin verður á tveim veggjum. Hann hafði bú- ið til þrjár mismunandi litar hrærur, með mjög litlu sem- entsinnihaldi. Múrari smurði neðst hvítu lagi. Eftir að það var hæfilega stirnað, var smurt þar ofaná svörtu lagi og efst rauðbrúnu. Síðan hafði Snorri skorið í þessi lög, mismunandi myndir, ýmist hvítar, svartar eða brúnar. Þetta er rytmisk hreyfing í litum, sagði hann. Hann sýndi okkur verkfærin, sem virtust ákaflega einföld: járn, sem hann sker út mynd- irnar með, og réttskeið. Þegar við ungan iistamann horft er á myndirnar á veggn- um, hafa þær svipaða áferð og fios. Snorri sagðist halda að þetta væru fyrstu veggirnir sem þannig væru skreyttir hér á landi, en úti í Sviþjóð er þetta allalgengt og yfirleitt í Evrópu- löndum alþekkt listgrein. Snorri kvaðst hafa numið ’ þessa listgrein svo og mosaik á listskóla í Stokkhólmi, en þar hefur hann verið við nám und- anfarin ár. Þar áður hafði hann verið nemandi í Handíðaskólan- um nokkur ár. Ég lagði stund á málaralist, sagði Snorri, en tók hinar greinarnar tvær svona sem hliðarnám. Síðan ég kom heim hef ég unnið við aug- lýsingateiknun hjá Kassagerð Reykjavíkur. Við höfðum orð á því við hann að ekki myndi hann hafa haft neina opinbera sýningu á verkum sínum. Því svaraði Snorri, að hann yrði fyrst að hafa upp á eitthvað að bjóða I þeim efnum. Kvaðst hann nokk- uð hafa viðað að sér að efni. Ég mála einkum abstrakt myndir, sagði hann. En ég hefi gaman að þessu verki, sem ég hef fengið að leysa á þann hátt sem ég tel sjálfur að það falli bezt inn 1 umhverfi sitt og til- gang. Snorri við Sgraffito myndina, — flosáferð í hvítu, svörtu og dökkbrúnu. RUMLEGA ÞRIÐJA HVERT SKÓEABARN HÉR REYKIR Ætlaðí t il Eyja- lenti á Akureyrí! Hvað er hægt að gera til að draga úr sígarettureyk- ingum hér á landi? Prófessor Niels Dungal, einn harðasti andstæðingur tóbaksnotkun- ar og forystumaður samtak- anna gegn krabbameini, álít- ur, að er til lengdar láti, dugi ekki annað en að haga svo uppeldi æskunnar, að hún verði frábitin reyking- um. Helzta ráðið til að draga úr reykingum hennar, en þær eru allverulegar, samkvæmt skoðanakönnunum, er að dómi próf. Dungals, að banna láusasölu á sígarettum. Það eitt nægir þó ekki, segir pró- fessorinn, en mundi stuðla að framgangi þessa nauðsynja- og heilbrigðismáls. Vísir spurði Jón Kjartans- son, forstjóra Áfengis- og tó- bakseinkasölunnar, hvort bann þetta við lausasölu á sígarettum hefði komið til tals þar. Forstjórinn svaraði/ að það væri fjármálaráðu- neytið, sem réði þessu. Einka salan hefði að vísu tillögu- rétt. „Þetta hefur ekki verið rætt,“ sagði hann. Af niðurstöðum könnunar, sem Haraldur Guðjónsson læknir framkvæmdi að undir- lagi dr. Jóns Sigurðssonar borgarlæknis árið 1959 er ljóst, að ærin verkefni eru fyrir þá, sem vilja beita sér gegn reykingum skólabarna. Um þriðji hver eða um 35% af 13 ára drengjum reykir meira og minna sígar- ettur. Meira en helmingur þeirra er farinn að reykja á 12 ára aldri, eða 54%. Meira en 36% allra pilta í skólum reykir og meira en 18% allra stúlkna. Stjórnarfar Castros á Kúbu virðist smám saman færast I það horf, sem menn þekkja af öðrum kommúnistaríkjum, því að óðum þrengist hagur manna. í síðustu viku tilkynnti Castro i langri ræðu, að nauð- synlegt væri að taka upp skömmtun á hrísgrjónum og baunum, sem eru tvær aðal- matvælategundir eyjarskeggja. Hann tilkynnti jafnframt, að skömmtun á feitmeti og fleira, aðrir þeir, sem hafa velt fyr- ir sér þessu vandamáli, eru þeirrar skoðunar, að bann við lausasölu á sígarettum geti dregið úr þessum' miklu reyk- ingum. Unglingum finnst ekki í mikið ráðizt að kaupa eina og eina sígarettu. En þegar þeir þurfa að kaupa heilan pakka, leggja út fyrir honum og jafnvel geyma hann fyrir foreldrunum. eru sígarettukaupin orðin nokkur vandamál. sem látin var ganga í gildi í ýmsum héruðum eyjarinnar á síðasta ári, skyldi framvegis gilda um landið allt. Loks gat hann þess, að sápu og þvotta- efni hvers konar mundu verða sett á skömmtunarlista í stærstu borgum landsins. Castro sagði, að skömmtunin væri því að kenna, að sett hefði veriö „ruddalegt viðskipta- bann“ á Kúbu, sem gerði að verkum, að viðskipti þjóðarinn- EFTIR hádegið í fyrrad. lagðist allt flug niður frá Reykjavíkur- flugvelli og 2 flugvélar, sem fóru fyrir hádegið út á land, komust ekki til Rvíkur aftur. Önnur þessara flugvéla fór um morguninn til Akureyrar, en um það leyti sem hún ætlaði að leggja af stað þaðan aftur, barst henni tilkynning um að Reykjavíkurflugvöllur hefði lok azt vegna þoku. Hún varð því að halda kyrru fyrir á Akureyri þar til í gær. Hin flugvélin, er ar væru ekki með eðlilegum hætti. Þetta mundi koma verst niður á íbúum höfuðborgarinn- ar, þvi að þar yröi einnig að skammta grænmeti, egg, mjóik, fisk og kjöt. Þessi héraðaskömmtun Castr- os bendir ótvírætt til þess, að kommúnistar á Kúbu eigi í vandræðum á fleiri sviðum en þeim einum, sem hér hefur ver- ið getið. tepptist úti á landi fyrrad. lagði í áætlunarflug til Vestmanna- eyja rétt áður en þokan skall yfir. Þegar hún kom yfir Vest- mannaeyjar var flugvöllurinn þar lokaður vegna þoku, svo flugvélin snéri aftur til Reykja víkur. En þokan varð á undan flugvélinni hingað, svo hér varð ekki heldur unnt að lenda. Var þá flogið tíl Akureyrar og þar urðu Vestmannaeyjafarþegarnir að gista um nóttina. Ágætur ufli é Ólafsvík Fjórtán stórir bátar eru nú gerðir út frá Ólafsvík og er afli ágætur. Heildaraflinn var orðinn 1631 iest um miðjan þenna mánuð, og hafði hann fengizt í 237 róðrum. Hæsti bátur var þá Jón Jónsson, sem fengið hafði 245 lestir í 32 róðrum, og er þess að geta í því sambandi, að allur sá afli er fenginn á línu. Prófessor Niels Dungal og Castro skammtar nauðsynjar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.