Vísir - 31.03.1962, Blaðsíða 6
%
6
___________________________ VISIR
*
Laugardagurinn 31. marz 1962.
heldur glæsilega kaffisölu, bazar og happdrætti í Sjálfstæðishúsinu á morgun, sunnudag, kl. 2.
Á bazarnum eru margir glæsilegir munir fyrir óvanalega lágt verð. — Komið og gerið góð kaup,
Allar góðar konur og Sjálfstæðismenn drekka kaffi hjá okkur á morgun.
ENGAN MÁ VANTA.
AUGLÝSING
frá Bæjarsímanum
Þegar nýju símanúmerin í Hafnarfirði, nr. 51000 til
51499, verða tekin í notkun skal athygli símnotenda
vakin á eftirfarandi:
1. Þegar símnotandi ætiar að hringja f eitt af nýju
númerunum, velur hann númerið á venjulegan hátt
og þá svarar símastúlka, sem gefur samband við
símanúmerið.
2. Þegar hringt er frá þessum númerum er afgreiðslan
hinsvegar alveg sjáifvirk. Um næstkomandi áramót
verður símaafgreiðslan alveg sjálfvirk við öll síma-
númer í Hafnarfirði.
Reykjavík, 31. marz 1962.
Stúlka vön skrifstofustörfum óskast. Æskilegt að hún
geti unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist Vísi fyrir 7.
apríl n. k. merkt „skrifstofustúlka 10“.
Bílasalan
Bræðraborgarstig 29
við Túngötu.
Sími 2388§.
Opel Capital ’59.
Opel Record ’58 fjög fallegur.
Mercedes Benz 220, ’53.
Fiat 1100 '57.
Fiat 1100, '54, mjög góður.
Dodge ’55, stærri gerð, fæst
með góðum kjörum.
Plymoth ’55 minni gerð.
Zim '55, nýupptekin vél.
Buick ’55 2 dyra, sjálfskiptur.
Ford '58, taxi, sérstaklega
góður bíll.
Chevrolet ’59, mjög fallegur
bíll, vil) skipta á eldri
Chevrolet eða Ford.
Höfum kaupendur aö flestum
árgerðum bifreiða.
BILASALAN
Bræðraborgarstíg 29.
við Túngötu
Sími 23889.
Fas eigna- báta- og
verðbréfasalan
Bræðraborgarstig 29. —
Sinv 22439.
Pökum tii umboðssölu hús og
'búðit fullgerðar og smíðum,
iiðta stóra og smáa Allskonar
.erðbrét Höfum ál sölu (búð
t herbergi og eldhús með góð-
um kiörum fbúðin er laus
Reynið viðskiptin hjá okkur.
Höfum oft kaupendur með mikl
iiTi útborgunum
Fasteigna-
báta- og verðoréfasalan
Bræðraborgarstig 29 Simi 22439
Drengurinn veít hvnð hnnn vifiS
Spörtufötin slú í gegn
FERMINGARFÖTIN
hjó Daníel
ALLT FYRIR DRENGINN
*
h?á DANÍEL
Velíusundi 3, simi 11616
Aðsfoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis í röntgendeild Landsspítalans
er laus til umsóknar frá 1. júnf 1962. Laun samkvmt
launualögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur,
námsferil og fyrri störf sendist til stjórnamefndar
ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 5. maí n.k.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
TILKYNNING
um
Eiúgmurkskuup og kjör ððnnemu:
Samkvæmi heimild í 14. gr. laga nr. 46/1949 og reglu-
gerð nr. 93/1960 um iðnfræðslu, eru hér með sett eftirfar-
andi ákvæði um lágmarkskaup og önnur kjör iðnema:
1. Kaup nemenda skal vera viku — ^þa mánaðarkaup,
miðað við fulla vinnuviku og er óheimilt að skerða það,
þó verkefni skorti hjá meistara.
Vinnutími skal vera hinn sami og samningsbundin er
fyrir sveina f hlutaðeigandi iðngrein.
2. Meistari eða iðnfyrirtæki er skylt að veita nemenda
frí frá störfum með fullu kaupi, þann tíma er nemandi
sækir iðnskóla.
Þá skal nemandi fá 3ja vikna sumarleyfi árlega með
fullu kaupi. Meistari eða iðnfyrirtæki greiði allan kostnað
er leiðir af iðnskólanámi nemanda, svo og trygginga — og
sjúkrasamlagsgjöld hans.
3. Kaupgreiðslur til nemenda miðast við hundraðshluta
af samningsbundnu kaupi sveina í sömu iðngrein, eða við-
urkenndum kauptaxta, og má kaupið eigi vera lægra en hér
segir:
A. í iðngreinum með þriggja ára námstíma:
1. ár 30%
^ 2. ár 40%
3. ár 60%.
B. í iðngreinum með fjögura ára námstíma:
1. ár 30%
2. ár 40%
3. ár 50%
4. ár 60%
C. í iðngreinum með fimm ára námstíma:
1. ár 30%
2. ár 40%
3. ár 50%
4. ár 60%
5. ár 70%
Framangreint kaup tekur aðeins til dagvinnu. Sé um eft-
irvinnu að ræða, er greiðsla fyrir hana háð samkomulagi
aðila.
4. Þau ákvæði gildandi samnings, sem kunna að fela í
sér lakari kjör, iðnnemum til handa, en ákvæði þessi, eru
ógild.
Framangreind ákvæði gilda frá og með 1. apríl 1962,
þar til annað verður ákveðið og taka til allra námssamn-
í inga, sem í gildi eru þá.
Jafnframt er úr gildi numin auglýsing um sama efni frá
I 20. júní 1955.
Þetta birtist hér með til eftirbreytni öllum þeim, sem j
hlut eiga að máli.
Reykjavík, 28. marz 1962.
Iðnfræðsluráð.
I