Vísir - 05.04.1962, Síða 11
Fimmtudagurinn 5. apríl 1962.
VISIR
LAUGAVEGI 90-92
SELJUM I DAG:
Morris Oxford 1955 í úrvalsásig
komulagi, selst gjaman fyrir
fasteignatryggt skuldabréf
Sodaic 1955 ’57, '58 og ’60
Consul 1958
Volkswagen 1956, ’57, ’58, '50.
’60 og 1961.
Fiat 1954—’57.
Jeppar í úrvali.
Lincoln 1952 2ja dyra sport mo1
el, mjög glæsilegur bíll, selst
á sanngjörnu verði.
Auk þess stórt úrval alls koner
bifreiða. Skoðið bílana þeir
em á staðnum.
Chevrolet 2ja dyra, Hard top
Sportredan 1959, samkomulag
um verð og greiðslur.
De Soto 1953 í mjög góðu
standi, selzt gegn fasteigna-
tryggðum víxlunj, eða góðu
fasteignatryggðu bréfi.
Buick 1952, ýms skipti koma til
greina.
Hudson 1953 í mjög góðu standi
ýmsar greiðslur koma til
greina svo og skipti á 1-5
manna bíl.
Ponticak 1947 i góðu standi.
selzt gegn góðum vixlum.
Ford Taunus 1961, kr. 174 þús
staðgreiðsla.
Conzul 1962, keyrður 5 þús km.
2ja dyra, kr. 163 þús.
BIFREIÐASALAN
Borgartúni 1, simi
18085 og 19615
heimasími 20048.
Sími 11025
Seljum i dag:
Sodiac 1957 lítið ekinn.
Skoda Oktavia 1961, gott verð.
Opel Caravan 1955 i mjög góðu
standi.
Opel Record 1954, ’55 og ’56.
Volvo stadion 1955.
Volkswagen 1956 — ’57, góðir
bllar.
Ford Pickup 1952, skipti koma
til greina á eldri og minni bil
Rússneskur jeppi 1957 með
mjög góðu húsi, nýrri gerð-
ínni af vél, allur i 1. fl. standi
Mercedes Bens vörubíl! 1961 6
tonna lítið ekinn.
Volvo vörubíll 1957, 7 tonna f
góðu standi. Skipti koma ti!
greina á eldri bfl.
Volvo vörubíll 1955, 5 tonna
mjög góður.
Laugavegi 146 á horni
Mjölnisholt&.
Sími 11025
Bílasaían
Bræðranorgarstig 29
við lúngöru
Simi 23889
Hjá okkur eru til sölu Chevrolet
’57, Opei Record '58 mjög falleg
ur bíll, Ford taxi ’58, Moskoútcf-
'60,* Volkswagen sportbíll 57
Fiat 1400 57 góður bíll Fiat
1100 ’57, Ford Perfekt ’58 vel
með farinn og góður. Ford '53,
Buich ’55, 2ja dyra Pachard
'52. Sim ’55. Plymoth '55
Mikið af ýmsum tegundun
eldri bíla. Verðið hagstætt. yóð
kjör.
BILASALAM
Bræðraborgarstig 29.
við Túngötu
Sími 23889
Raftækjaverzlanir
Höfum fyrirliggjandi:
Þrítengi, amerisk gerð
Klær, amerisk gerð
Breytiklær am./ev og
ev./am.
Þrítengi, ev
Klær, ev
Fatningar
Hulstur t. flata og sívala
pinna
Hulstur t jarðtengingu
Hulstur með rofa
ú Martemsson hl.
Umboðs- og neildveizlun
Bankastræti 10 Sími 15896
Heimasfmi 34746
Vinsælar
fermingar-
gjafir
TJÖLD
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR
BAKPOKAR
FERÐAPRÍMUSAR
GASSUÐUÁHÖLD
til útilegu.
Geysir h.f.
Vesturgötu 1
.v'. y.:- .*
OUSAVIÐ"
GERDIR
Si mi
19W
***-! - Áibhonar r-
L/?cir>hoss oo mnan.
Höfum áfí) 7,2
HRElNGíRNIMh
^ E.inq6ntju vamr
v’ menn meé mtKlá
reinslu. vmnum
w
HOLLENSKU
GANGADREGLARNIR
eru komnir aftur.
Margir litir, margar breiddir.
GÓLFMOTTUR
nýkomið mjög fallegt úrval.
GEY5IR H.F.
Teppa- og dregladeildin.
AðstoSarlæknlsstaða
Staða aðstoðarlæknis i barnadeild Landspítalans er
laus til umsóknar frá 1. júní 1962. Laun samkvæmt
launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur,
námsferil og fyrri störf sendist til stjómarnefndar
ríkisspítalanna, Klapparstíg 29. fyrir 5. maí n. k.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
UMSÓKNIR
til heilbrigðisnefndar
Athygli er vakin á því, að samkvæmt ákvæðum
Heilbrigðissamþykktar Reykjavíkur þarf löggildingu
heilbrigðisnefndar á húsakynnum, sem ætluð eru til:
Tilbúnings, geymslu og dreifingu á matvælum og
öðrum neyzluvörum.
Matsölu, veitinga- og gistihúsastarfsemi.
Skólahaíds.
Reksturs bamaheimila, ennfremur sjúkrahúsa og
annarra heilbrigðisstofnana.
-ipiAus rnuo>[ sjom[ 3o -n[SQi3igjyi[ ‘-Bjopu sjnts^aR
stofa.
Iðju- og iðnaðar.
TJmsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en
starfrækslan hefst, og er til þess mælst, að hlutaðeig-
endur hafi þegar í upphafi samráð við skrifstofu borg-
arlæknis um undirbúning og tilhögun starfseminnar
um allt, er varðar hreinlæti og hollustuhætti. Óheimilt
er að hefja starfsemina fyrr en leyfi heilbrigðisnefndar
er fengið.
Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er
fást í skrifstofu borgarlæknis.
Ennfremur skal bent á, að leyfi til ofangrindrar starf-
semi er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær. Þurfa
því nýir eigendur að fá endurnýjun eldri leyfa, sem
veitt kunna að hafa verið til starfseminnar.
Þess má vænta að rekstur þeirra fyrirtækja, sem eigi
er leyfi fyrir, samkvæmt framanrituðu, verði stöðv-
aður.
Reykjavík, 3. apríl 1962.
IIEILBRIGÐISNEFND REYKJAVlKUR.
SKRIFBORÐ
i -
Pentufflir fermlnprgjafir
Verð kr. 1965,00 og 2400,00.
Kristján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. — Simi 13879.
ORÐSENDING
til umsækjenda um lóBir fyrir iðnaðar-
og verzlunarhús
í því skyni að kanna raunverulega eftirspurn eftir lóð-
um fyrir iðnaðar- og verzlunarhús hefur verið ákveðið
að óska endurnýjunar á öllum slíkum umsóknum, er
borizt hafa fyrir s. 1. áramót.
Er umsækjendum, er sent hafa umsóknir um slíkar
lóðir fyrir þennan tíma, bent á að endurnýja þarf um-
sóknimar með bréfi, stfluðu til borgarráðs, ef óskað er
að þær hafi gildi framvegis.
Reykjavík, 3. apríl 1962.
Borgarstjórinn.
Símastúlka
Dagblaðiö Visi vantar simastúlku