Vísir - 05.04.1962, Page 12
72
ufifiitTtm
VISIR
Fimmtudagurinn 5. apríl 1962.
HtJSRAÐENDUR. - Látið okkur
y
leigja - Leigumiðstöðin, Lauga-
vegi B (Bakhúsið) Simi 10059.
ÓDÝRT HERBERGI óskast til
leigu. Uppl. £ slma 15445. (97
HERBERGI TIL LEIGU fyrir
reglusaman kvenmann, gegn
barnagæzlu 1—2 kvöld £ viku.
Uppl. £ slma 23552. (95
EITT HERBERGI og eldhús til
leigu í Langholtinu. Uppl. I
sima 34088. (88
1 TIL 2 HERBERGI og eldhús
óskast fyrir einhleypa eldri konu.
Uppl. £ sfma 10878.
EGGJAHREINSUNIN
Fljót og þægileg véihremgerning
ím> 19715
FULLORÐIN KONA, óskar eftir
góðu herbergi með eldhúsi, eða
Iítilli 2ja herb. íbúð, helzt f Hlfð-
unum eða Austurbænum, frá 1.
eða 14. maí. Tilboð sendist Vfsi,
merkt: „Reglusemi 200“. (92
2ja HERB. ÍBÚÐ óskast. Uppl. £
sfma 19112 kl. 10 til 5 á morgun.
(93
VANTAR ÍBUÐ 14. maf eða fyrr.
Guðrún Jacobsen, sími 11733. (66
ÓSKA EFTIR 2ja herb. íbúð. Uppl.
í síma 17762. (57
2—3 HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu.
Sími 24503. (23
LÍTIÐ HERBERGI með sér inng.
óskast leigt, má vera f kjallara. —
Sími 35235 kl. 7-8 e.h. (107
GOLFTEPPA
HREINSUN
i heimahúsum
eða á verk-
stæði voru.
\/önduð vinna
Vanir menn.
ÞRIF H.F.
Sími 35357.
K’SILHREINSA miðstöðvarofna
ug kerf' með fljótvirku tæki Einn-
ig viðgerðir, breytingar og nýlagn-
ir 3ín 17041 (40
HREINGERNINGAR og fleira. -
Vönduð vinna. Sími 37623.
HREINGERNINGAR vanir og vand
virkn menn. Sími 14727.
I HREINGERNINGAR, vanir og lið-
ÓSKUM eftir rbúð f 2 til 3 mánuði,
algjör reglusemi. Uppl. f síma
33333.
HERBERGI til Ieigu á Melunum. -
Sími 15523.
iTa
SKOSMIÐIR
Skóvinnustofa Páls lörundssonar,
Amtmannsstig 2.
Annasi aiiar aln.ennar
skoviði/erðir
Skóvinnustofa
Guðmundar Hróbjartssonar,
Vestmannaeyjum.
Skó- og gúmmíviðgerðir.
legir menn, vönduð vinna.
24503 Bjarni.
Sími
MÁLNINGARVINNA og hreingern
mgar Sigurjón Guðjónsson, mál-
arameistari Simi 33808.
FÉLAGSLÍF
K.F.U.M. —, A-D. Fundur í kvöld
kl. 8:30 Dr. Þórir Kr. Þórðarson,
prófessor, segir frá Iona-hreyfing-
unni og sýnir litskuggamyndir. —
Píslarsaga V. — Passíusálmar. —
Allir karlmenn velkomnir.
INI' RÖMMUM málverk Ijósmynd-
ir rg saumaðar myndir Asbrú,
Grettisgötu 54 Símt 19108 —
Ásbrú, Klapparstíg 40. (393
Skóvinnustofa
Viðars Arthúrssonar,
Grensásvegr 26 Sítm 37550.
A1 .íennar skóviðgerðir.
SÍMl 13562 ' Fornverzlunin, Grett-
isgötu Kaupum Húsgögn, vei með
fari’ karlmannaföt og útvarps-
tæki. ennfremur gólfteppi o.m.fl.
Forverzlunin, Grettisgötu 31. (135
Björn Björgvinsson
löggiltur endurskoðandi
Skrifstofa (
Bræðraborgarstíg 7.
Sími 18516.
TAPAÐ „Terval" kven-gullúr
með svartri ól, tapaðist í mið-
bænum á þriðjudag. Fundarlaun
Uppl. f síma 34853. (98
FUNDNIR lyklar. Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.
BIFREIÐAEIGENDUR. Nú er tími
til að láta þrífa undirvagninn,
brettin og bflinn að innan. Uppl.
í síma 37032 eftir kl. 19.
LUGARNESHVERFI! Stífa og
strekki stóresa og blúndudúka.
Er við kl. 9—2 og eftir kl. 7,
Laugateig 16. Sími 34514. Ódýr
og góð vinna. Geymið auglýs-
inguna. (96
HÚSHJÁLP. Stúlka óskast nú þeg-
ar eða síðar í þessum mánuði,
vegna veikinda húsmóður. Uppl.
f síma 36010. (94
STÚLKA ÓSKAST strax f hrein-
legan iðnað. Tilb. sendist Vísi fyrir
laugardag merkt „20 til 30 ára“
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Vönduð vinna. Sími 2-29-16.
HÚSAVIÐGERÐIR. Setjum í tvö-
falt gler. Gerum við þök og niður-
föll. Setjum upp loftnet o.fl. —
Sími 14727 (652
REGLUSAMUR PILTUR óskar eft-
ir atvinnu sem bílstjóri á sendi-
ferðabíl. Annað kemur til greina.
Uppl. i síma 35480.
SAUMA kvenpils og blússur, barna
fatnað, drengja-jakkaföt og frakka.
Uppl. f sfma 20104 alla fimmtu-
daga frá kl. 19,30 til 21 Geymið
auglýsinguna. (104
KENNl börnum og fullorðnum
skrift i emkatímum. Sólveig Hvann
berg, Eiríksgötu 15 Simi 11988.
^iPipí
.iipli
lifthni
WWSv.v.'.TO-
•■V.V2.V.V.V.V
HARMONIKA til sölu. Uppl. að
Kvisthaga 5, niðri, eftir kl. 5. (76
TIL SÖLU þurrkofn með blás-
ara, stærð 212x80x60 sm 15
kílóvött. Sfmi 10690.
TIL SÖLU fuglabúr,
dívan. Sími 20737.
einnig
KAUPUM - SELJUM.
Fornsalan Traðarkotssundi 3.
TIL SÖLU strauvél og barna-
hurðarrúm. Uppl. í sfma 36900.
(89
NÍLEG SKELLINADRA í fyrsta
flokks standi, lítur út sem ný. Til
sölu að Baldursg. 39. Sími 12198.
(106
RAFMAGNSLYFTIVINDA (talía)
til sölu. Tækifærisverð. Sími 13407
eftir kl. 6. (105
SKRAUTFISKAR (Akvariefisk) til
sölu á Grenimel 28 uppi eftir kl. 7.
KOJUR til sölu. Uppl. í síma 17639
GOTT HERBERGI óskast til leigu.
Uppl. f síma 15589.
EMERSON sjónvarp 17 tommu vel
með farið til sölu. Uppi. í síma
33278 kl. 6-8.
SKÁTAKJÓLL til söiu á Hofteig
34. Sími 35519.
BÚTSÖG (radial) til sölu Óðinsg.
8B hornið, kl. 6-9 f kvöld.
BAÐKAR til sölu. Verð kr. 500.
Fornsalan Traðarkotssundi 3.
Heimasími 14663.
TIL SÖLÚ með tækifærisverði
Silver Cross barnavagn, ame-
rfskur tækifæriskjóll nr. 12,
kerrupoki, grind undir vöggu á
hjólum, dýna í vöggu, kven-
skautar á hvítur.i skóm nr. 40,
gítar, harmonika. Allt mjög lítið
notað. Uppl. í síma 15029 eftir
kl. 18. (99
LÍTILL ÞVOTTAPOTTUR ósk-
ast. Sími 10413. (100
BUÐARDISKUR og vegghilla
óskast til kaups.
Fornsalan Traðarkotssundi 3.
BARNAKARFA á hjólum ósk-
ast. Uppl. f sfma 15892.
AUSTIN 8 sendiferðabifreið ’46
með nýjum gírkassa, nýjan
vatnskassa og nýju grilli til
sölu, til niðurrifs. Uppl. í síma
15702.
SKELLINAÐRA til söiu. Uppl. í
sima 34807 eftir kl. 5. (90
RAFHA ELÐAVÉL, eldhúsvaskur,
eldhúsborð o. fl. úr eldhúsinn-
réttingu til sölu, ódýrt, að Dverga
steini á Seltjarnarnesi. Uppl. í
síma 12690.
TIL SÖLU miðstöðvarketill með
brennara, einnig spíral baðvatns-
dunkur, hagstætt verð. Uppl. í
síma 35321, frá kl. 5—7.
TVEIR barnavagnar eru til söiu ó-
dýrt að Njálsgötu 72 II. h. t.hægri.
(103
KVENARMBANDSÚR hefur tapast
á Barónsstíg eða Hverfisgötu. Vin-
samlega skilist í verzlunina UNNI
Grettisgötu 64.
árgreiöslusíotur
HÁRGREIÐSLUSTOFAN FJÓLAN
áður Austurstræti 20. er flutt á
Langholtsveg 89. Opna á laugar-
dag 7. aprfl. Sfmi 12142. Steinunn
Hróbjartsdóttir.
« '• '\l .
Fyrsta flokks skófatnaður
★ Vegna væntanlegra breytinga
ic seljast allar vörur verzlunarinm
á heildsöluverði
heildsöiuverði
SKÓBÚÐ REYKJAVIKUR
Aðalstræti 8
/