Vísir - 09.04.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1962, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudagurinn 9.' aprfl 1962. Fram féllmjög óvænt niBur í 2 deild Úrslitin £ Ieik Ármanns og KR f gærkvöldi voru með nokkrum öðrum hsetti en fólk almennt hafði búizt við. IiR vann sem sé og tókst að forðast fallið, sem við þeim blasti. Víkingur vann Fram með 9:7 £ heldur leiðinlegum leik. Fram mun þvi falla f 2. deild að þessu sinni. f 2. deild voru yfirburðir Þróttar geysilegir eins og markatalan 33 gegn 9 mörkum Breiðabliks sýnir ljóslega. ★ KR varðist fallinu Enn einu sinni sýndu KR-ingar grimmd, er á þurfti að halda og nafn félagsins var nærri því búið að fá „fallblettinn“ á sig. KR-stúlk- urnar sýndu nú sinn bezta leik £ mótinu og björguðu sér frá falli, þar eð Fram hafði í leiknum á undan tapað fyrir Víking. Þetta tókst KR, enda þótt útlitið væri langt frá því að vera fallegt í hálf- leik, er Ármann leiddi 7:3. í síð- ari hálfleik bætti Liselotte við, 8:3, en eftir það eða mest allan síðad hálfleikinn réði KR lögum og lof- um á vellinum og tókst að vinna upp 5 marka forskot og vinna á marki Gerðu Jónsdóttur, sem átti nú sinn bezta leik f vetur, en ekki munaði þessi sigur þó nema sem svarar 10 sekúndum, þvf rétt eftir skotið var flautað af. Bæði eru lið þessi mjög gölluð, og er aðeins um að kenna úthalds- leysi og þjálfunarskorti margra af stúlkunum f liðum þessum, eink- um þeirra eldri. ★ . . . og Fram féll * Fram féll þá eftir allt sam- an. Reykjavíkurmeisararnir f fyrra og nú í 2. deild. ömurlegt hlut- skipti fyrir stúlkurnar. Leikur Víkings og Fram var all- an tímann, ef undan eru teknar 1—2 mínútur píðast i leiknum, mjög daufur og leiðinlegur á að horfa. Þó var hann jafn framan af og í hálfleik var staðan 4:3 fyr- ir Víking. í síðari hálfleik hélzt mjög lítill markamunur og Fram jafnar i 4:4 og nær að jafna 8:7, og þá skapast nokkur spenningur, en Guðbjörg 1 Víking skorar sið- asta markið, 9:7 og gerir út um sigur Víkings f þessum rislága leik. ★ Yfirburðir Þróttar gegn Breiðablik Þróttur og Breiðablik léku f 2. deild karla. Leikurinn var allur einkennandi af stórkostlegum yfir- burðum Þróttaranna, sem eru lík- legir sigurvegarar f deildinni. í hálf leik var staðan orðin 14:5 og leikn- um lauk með 33:9, sem er nokkru meira „burst' en Kópavogsmenn fengu f leiknum gegn Ármanni á Staðan dögunum. Staðan í l.deild kvenna: Beztir f liði Þróttar voru Hauk- L U J T St. Mörk ur, Gunnar, Birgir og markvörður- Valur 4 3 1 0 7 43:29 inn Guðmundur Gústafsson, sem FH 4 2 1 1 5 37:31 átti annars náðugan dag, einkum Ármann 5 2 1 2 5 42:39 í síðari hálfleik, en þá tók Þróttar- yíkingur 5 2 1 2 5 38:43 vörnin við allflestum tilraunum KR 5 2 0 3 4 37:46 Breiðabliks: Fram 5 1 0 4 2 45:54 I 3. flokki léku Þróttur og Njarð- vík. Lið Þróttar mætti með 6 menn 2. deild karla. gegn fullu liði sunnanmanna og L U J T St. Mörk lauk leiknum með jafntefli 12:12, Þróttur 4 4 0 0 8 107:69 eftir mjög spennandi leik. Þróttar- Haukar 4 3 0 1 6 133:77 arnir voru mun betri og eru með Ármann 4 3 0 1 6 126-79 eitt alskemmtilegasfa 3. flokkslið Akranes 5 2 0 •3 4 107:110 sem lengi hefur sézt. Keflavík 4 1 0 3 2 80:120 Cambridge vann róðurinn á Thames Um helgina fór fram á ánni Tliames f Englandi 108. róðrar- keppni háskóianna f Cambridge og Oxford. Cambridge vann nú öllum á óvænt og er það 60. skiptíð sem sigurinn lendir í höndum þeirra. 100.000 manns horfðu á róörar- keppnina á bökkum árinnar og meðal áhorfendanna voru Mar- garet prinsessa og maður hennar, lávarðurinn af Snowdon, áður Armstrong-Jones, fréttaljósmynd- ari. Milljónir manna um alla Ev- rópu horfðu einnig á keppnina í sjónvarpi. Cambridge liðið reri æiðina, sem er 4 mílur og 374 jardár á hinum ótrúlega góða tíma 19 mínútum og 46 sekúndum, og urðu 4% bátslengd á undan Oxford. Meðal ræðara Cambridge voru tveir Bandarfkjamenn, annar mjög þungur eða 100 kg. Heitir hann Boyce Budd og er þyngsti ræðari, sern tekið hefur þátt í keppninni frá upphafi. ÞaS var Iítill munur á áttæringum Oxford og Cambridge háskól- anna er þeir fóru fram hjá Hammersmiths Bridge, sem er miðja vegu í keppninni. „Leikur Víkings og Fram var allan tímann ef undan eru teknar 1—2 mínútur síðast í leiknum, mjög daufur og leiðinlegur á að horfa. Þó var hann jafn framan af . . . . “ nurnar skýrast Markhæstar í 1. deild Sigríður Sigurðardóttir, Val 21 m. Inger Þorvaldsson, Fram, 19 mörk Þorbjörg Jónsd., KR, 16 mörk Sylvfa Hallsteinsdóttir, FH 14 rnörk Sigrún Guðmundsd., Á, 13 mörk. • Nýtt heimsmet í lyftingum setti OL-meistarinn frá Róm- j arleikjunum, Júrí Vlasoff, á mánud^g er hann lyfti 186 kg. Línurnar eru nú farnar að skýr- ast mjög f íslandsmótinu í hand- knattleik. Til úrslita leika: 1. fl. karla: Víkingur og Fram. 2. fl. karla A Víkingur og Valur. 2. fl. karla B ÍBK og Fram. 2. fl. kv. Víkingur og Ármann. 3. fl. karla A KR og Valur. 3. fl. k B KR og Valur. í meistaraflokki karla munu Fram og FH leika til úrslita og nægir FH jafntefli. í meistaraflokki; kvenna stendur slagurinn milli Vals og FH. Breiðablik vann 2. deild kvenna, Fram 2. fl. B kvenna og Víkingur 1. fl. kvenna. Þrjú leikkvöld eru eftir og verða leikin n.k. föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.