Vísir - 09.04.1962, Blaðsíða 3
Mánudagurinn 9. apríl 1962.
VISIR
3
i
j
íþróttamyndi
eða hvað ?
að sýna enga miskunn. Með
ýmiskonar orðrómi og ummæl-
um var vakið upp hatur milli
þessara tveggja manna og þegar
þeir mættust f hringnum virtist
sem þeir yrðu óðir af hatri og
hefndarlöngun.
Kappleikurinn stóð heiiar tólf
lotur, þá komu Ioks úrslit.
Griffith kom rothöggi á Paret,
þar sem hann stóð út við kaðl-
ana. Paret féll aftur á bak á kað-
alinn, sem hélt honum uppi. Það
varð hans ógæfa, því að meðan
kaðlamir héldu honum uppi
mátti andstæðingur hans sam-
kvæmt leikreglum halda áfram
að berja hann.
Griffith var sem blindaður af
hatri og hefndarhug. Þama stóð
hann yfir meðvitundarlausu fóm
arlambi sínu og ’ét hvert höggið
á fætur örðu dynja á höfði hans.
Þetta vom hnitmiðuð högg,
sterk eins og gufuhamar.
! Á meðan stóð dómarinn
j Ruby Goldstein hjá og horfði á,
þá Ioks stöðvaði hann leikinn.
, þangað til 25 högg höfðu fallið,
Þetta var sami dómarinn sem
stöðvaði á sfnum tíma leikinn
milli Ingemar Johannsson og
Floyd Patterson, þegar Ingemar
hafði slegið Floyd sjö sinnum
niður. Þá var honum úthúðað
fyrir að stöðva leikinn of
snemma.
Benny Paret var borinn með-
vitundarlaus út úr hringnum og
á sjúkrahús. Hann komst aldrei
til meðvitundar, en andaðist
nokkrum dögum síðar. Þegar
andstæðingi hans, Griffith var
tilkynnt lát hans, svaraði hann:
— Ég mun aldrei keppa oftar í
hnefaleikum.
Nefnd hefur nú verið skipuð
í New York til að rannsaka
þetta mál og hvort höfða beri
sakamál vegna manndráps.
Myndsjá Vísis birtir í dag
tvær „íþróttamyndir", það eru
myndir af íþrótt þeirri sem hef-
ur verið kölluð „hin göfuga list
sjálfsvamarinnar“. En þetta eru
um leið myndir af manndrápi.
Fyrir nokkrum dögum fór
fram í New York keppni um
heimsmeistaratitilinn í velter-
vigt, Bandaríski svertinginn
Emile Griffith hafði skorað á
heimsmeistarann kúbanska út-
lagann Benny Paret að verja
tiltil sinn.
Kappleikurinn milli þeirra
varð mjög harður. Þjálfarar
þeirra höfðu lengi brýnt þá á
Loksins eftir 25 högg stöðvaði dómarinn leikinn. Enn halda kaðlarnir Paret uppi.
/
Það var ógæfa Parets, að kaðlamir héldu honum uppi. Griffith
lét höggin dynja á honum rænulausum. .
K1, {*!
litiiiJlijH 1
\