Vísir - 14.04.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 14.04.1962, Blaðsíða 6
o Laugardagurinn 14. aprfl 1962. VíSIR Messur 104. dagur ársins. Næturlæknu er t slysavarftstot- anni simi 15030 Næturvörður er þessa viku — dagana 8.-14. apríi — í Ingólfs- apóteki, Aðaistræti 4, gengið inn frá Fischerssundi, Sími 1-13-30. Holts- og Garðsapotek eru optn alla virka daga frá k 9-7 slðd og á taugardögum k) 9-4 sfðd og ð sunnudögum kl 1—4 slðd Útvarpið Laugardagur 14. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Leit in að loftsteininum" eftir Bernhard Stokke, X. (Sigurður Gunnarsson). 18,30 Tómstundaþáttur barna o^ unglinga (Jón Pálsson). 20,00 Leik- rit Leikfélags ReykjavíKur: „Kjarn- orka og kvenhylli", gamanleikur eftir Agnar Þórðarson (Áður Ut- varpað 1 febr. ’57). Leikstj. Gunnar Róbertsson Hansen. 22,10 Passiu- sálmar (45). 22.20 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Björns R. Einars- sonar. 24.00 Dagskrárlok. Hin beizku ár Ymislegt Laugardag og sunnudag er jýn- ing 1 Iðnskólanum með inngang frá Vatnsstíg á 100 lömpum af ýmsum gerðum. Er sýningin ókeypis og öllum heimil. Opin báða dagana kl. 2-10. Ljóstæknifélag íslands gengst fyrir sýningunni. Sýnendur eru Stálumbúðir, Plastgerð Þórðar Haf liðasonar, Lýsing, Umbúðaverk- smiðjan og Raflampagerðin. Kristilegar samkomur verða í Betaniu á sunnudaginn kl. 5 og á mánudaginn kl .8,30. í Vogunum á í þriðjudaginn. Talað verður á Is-' lenzku, ensku og þýzku. (Þýtt verð ur). Neskirkja: Fermingar kl. 11 og 2. Séra Jón Thorarensen. Laugameskirkja: Messa kl. 2 eftir hádegi. (Kristniboðsdagurinn). Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Við báðar messurnar verður tekið á móti sam skötum til Kristniboðsins 1 Konsó. Ðómkirkjan: Kl. 11 ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 2 ferming. Séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 11. Séra Jón Þor- varðsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Þor- steinn Björnsson. Kópavogssókn: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Vinsældir kvikmyndarinnar „Hin beizku ár“ má marka af þvf, a5 hún hefur verið sýnd við mikla aðsókn á þriðju viku, enda hefur þessi ítalsk-ameríska stórmynd margt til síns ágætis, en ekki mun það sízt vera persónuleiki og ieikur Anthony Perkins, sem þakka má vinsældir hennar, þótt aðrir leikarar geri hlutverkum sínum vissulega góð skil, svo sem Jo Van Fleet, og hlutverk systurinnar hæfir vel Silvönu Mangano. — Seinustu sýningar kvikmyndarinnar verða nú um helgina. Þú hegðaðir þér eins og bjáni. Ég vona aðeins að þeir uppgötvi ekki að þú varst ófullur. Skrifstofusímar mínir eru: 15965, 20465 og 24034. KONRÁÐ Ó. SÆV ALDSSON HOOVER ÞVOTTAVÉLIN sýður, skolar, þvær og þurrkar. iiÓS OG HIT8 l,augavegi 79 Leiðrétting. 1 sambandi við frásögn Vfsis um ' veiðihafa í ýmsum laxveiðiám hef- ur blaðið verið beðið að taka eft- irfarandi: Auk stangaveiðifélaganna Straum ar á Akureyri og Laxár í Reykja- vík er einnig stangaveiðifélagið Flúðir á Húsavík aðili að leigu Lax ár í Þingeyjarsýslu, en þess láðist að geta í framannefndri grein. Þá má ennfremur geta þess að á s.l. ári fékk Kristinn Jónsson á Akur- eyri nokkurn hluta miðárinnar á leigu og er veiðin i þeim hluta ekki talin I þeim 880 löxum, sem sagt er að veiðzt hafi í Laxá í fyrrasum ar. Þá var það ranghermt að Stanga veiðifél. ísfirðinga hafi Arnardalsá við Djúp á leigu, heldur er það veiðifélagið Álfheimar, en formað- ur þess er Gliðrtiundur Ásgeirss. Álfheimar hafa ennfremur einn sjötta hluta veiðiréttar 1 Laxá við Djúp. Einn hinna rússnesku listamanna, Boris Nazun, söngvari frá Novosi- birsk. Rússneskir iistamenn hér Kominn er hingað til lands hóp- ur rússneskra listamanna sem mun halda skemmtanir í Reykjavík og nágrenni. Það er athyglisvert að skemmtikraftar þessir koma ekki hingað á vegum kommúnistafélags skaparins MÍR eins og venjulegt hefur verið hingað til, heldur á vegum skrifstofu skemmtikrafta, sem Pétur Pétursson fyrum út- varpsþulur stjórnar. Hópur þessi hefur að undanförnu verið á sýn- ingarför í Svíþjóð. 1 honum eru 9 listamenn: Maja Kochanova, koloratúrsöng- kona frá Moskvu, Boris Mazun, söngvari frá Novosiþirsk, Nelly Nasardova balletdansmær frá Ar- meníu. Murat Konukov og Kadsj- imel Varzjijev þjóðdansarar frá Kákasus og Bulat Gasdanov und- irleikVri þeirra. Albina Bajeva dansmær frá Kákasus, Serge Skryn chenk, píanóleikari frá Kænugarði og Boris Jegorov hljóðfæraleikari frá Moskvu, leikur á harmoniku, balalaika og banjó. Þeir tímar eru áreiðanlega komnir, að hefja þarf baráttu til þess að útrýma enskuslett- um úr málinu, en allhart virðist stefna að þvl, að þær verði eins algengar og dönskuslettur forðum. Oft skopast íslendingar að „vestur-lslenzkunni", hvern- ig landar okkar vestra tóku K I R B V 1) Drake veltir fyrir sér vissu vandamáli... — Ég get ekki verið kyrr hér I New York með peningana. Þá ná þeir mér, en hvernig get ég komizt burt, þegar öll sund eru iokuð?.. 2) — En ef ég kemst ekki ourt og fer huldu höfði, þá líð- ur ekki á löngu fyrr en ég er aftui kominn inn.. undir lás og slá.. 3) (í dagbiaöinu) Maður ósk- ast til þátttöku i leiðangri, sem ráðgerður er til Mið-Amerlku. Þekking á ja:”uveftri nauðsyn- leg, Dr. Par.i. jóðminjasafn- inu. — Þetta er einmitt nokkuð l'yrir mig. 4) — Já, Dr. Packer... út af auglýsingunni.. — Andartatt. ensk orð og afbökuðu í dag- legri notkun sinni. Mörg bros- leg dæmi mætti um slíkt nefna. Ég læt eitt nægja, vegna þess, að atvik frá bernskudögum var niðri við höfn með öðrum strák um og komum við að verka- mér minnisstætt. Ég var á einhverjum flækingi mannahópi, og var einn I hópn- um, sem verið hafði vestra og var að segja hinum frá slysi, sem hann hafði verið vitni að. „Meiddist þá enginn?", spurði einn verkamanna. „Nei, það var ein bótin, sérðu, að treinið fór svo hægt þegar karið rúlaði”. Það gæti verið freistandi að nefna nokkur dæmi til sönnun- ar þvi, að fólk er farið að nota ensk heiti sein íslenzk væru, og nefni ég eitt dæmi. Ég bar upp þessa spurningu við stúlku I matvöruverzlun: Eruð þið ný- búin að fá þessa tegund af aldin safa? Og um leið benti ég á dósaröð í hillu. Stúlkan horfði á mig eins og hún skildi ekki hvað ég væri að fara, en svar- aði svo: Þetta er djús. - Borgari )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.