Vísir - 14.04.1962, Blaðsíða 14
4
14
VISlR'
Laugardagurinn 14. apríl 1962.
GAMLA BBO
Sbni 1-14-75
Sýad kl. « ug a
— Hækkað <rerð —
Bönnuð öörnum tnnan 12 ára.
Myndin er sýnd með fiögurra-
rása stereóföniskum segultón.
Sala hefst kl. 2.
Síðasta vika.
Röddin i speglinum
(Voice in the Mirror)
Áltrifarík og vel leikin ný ame-
risk CinemaScope mynd.
Richqrd Egan
Julie London.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-91-85
Endursýnir
Heimsins mesta gleði
og gaman
Amerísk stórmynd með fjölda
heimsfrægra leikara og fjölleika
manna.
Sýnd kl. 9.
Þrettán stólar
Sýnd kl. 5 og 7.
Leiksýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 11.
Leikfélag Kópavogs
Staiiðhetta
Leikstj: Gunnvör Braga Sigurð-
ardóttir.
Hljómlist eftir Moravek
Sýning í dag kl. 3 í Kópa-
vogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Tilkynning um
lóðahreinsun
Samkvæmt 10., 11. og 28. grein heilbrigðissam-
þykktar fyrir Reykjavík er lóðareigendum skylt að
halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og sjá um,
að lok séu á sorpílátunum.
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um, að
flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur
óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14.
maí n.k.
Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á
kostnað húseiganda.
Þeir, sem kynnu að óska eftir tunnulokum, hreins-
un eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni
það í síma 13210 eða 12746.
Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á
Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 7.30—23.00.
Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00.
Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um
losun.
Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að
flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir
látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni.
14. apríl 1962.
SKRIFSTOFA REYKJAVÍKURBORGAR, Skúlatúni 2.
— Hreinsunardeild —
Hjólbarðastöðin
OPIÐ FRÁ KL. 8 TIL 23 ALLA DAGA.
Hjólbarðaviðgerðir
Sigtúni 57 — Sími 38315.
HIHOO
LÆÐAN
Njósnarinn með grænu augun.
(Lr Chatte)
Sérstaklega spennandi og mjög
viðburðarík, ný, frönsk kvik-
mynd, byggð á samnefndri sögu
eftir Jacques Remy, en hún hef
ir verið framhaldssaga „Morg-
unblaðsins" Sagan er byggð á
sannsögulegum atburðum. —
Danskur texti.
Francoise Amoul
Bemhard Wickie
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Karlakór Reykjavíkur kl, 7,15.
■IB
WÓDLEIKHÖSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Sýning sunnudag kl. 20.
UPPSELT. /
20. sýning.
Sýning miðvikudag kl. 20.
SKUGGA-SVEINN
Sýning þriðjudag kl. 20„
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
^ÍRpKjAyíKmv
Simi 13191
Gamanleikurinn
Kviksandur
Sýning sunnudagskvöld
kl. 8.30.
Örfáar sýningar eftir.
Biedermann og
brennuvargarnir
eftii Max Frisch
Sýning í kvöld kl. 8,30.
í Tjarnarbæ.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 2-7
og á morgun eftir' kl. 4.
Sími 15171.
Bannað börnum innan 14 ára.
Sími 2-21-40
HELREIÐIN
Heimsfræg sænsk mynd eftir
samnefndri sögu Selmu Lager-
löf.
Aðalhlutverk:
George Fant
Ulla Jackobsen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskurtexti.
STIÖRNUBIÓ
HIN BEIZKIÍ ÁR
Ný ítölsk-amerisk stórmynd 1
l’tum og CinemaScope, tekin i
Phailandi. Framleidci af Dino
De Laurentiis, sem gerði verð-
launamyndina „La Strada"
Anthony Perkins
Silvana Mangano
Sýnd kl. 7 og 9.
AHra síðustu sýningar.
Sölukonan
Sprenghlægileg gamanmynd
með JOAN DAVIS.
Sýnd kl .5.
tloriP 4PFitlí
I ÖRuGÖA
öíkubakka !
Húseigendafélag Reykjavíkui
NYJA 610
Sínii 1-15-44.
If'ð skulum elskast
(„Let’s make Love")
Ein af víðfrægustu og mest
umtöluðu gamanmyndum, sem
gerð hefur verið í Bandaríkjun-
um síðustu árin.
Aðalhlutverk:
Marlyn Monroe
Lves Montand
Tony Randall
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð)
Sími 3-20-75
Ævintýri í Dónárdölum
(Heinmweh)
Fjörug og hrífandi þýzk kvik
mynd í litum, er gerist í hinum
undurfögru héruðuro við Dóná.
Sabine Banthman
Rudolf Prack ásamt Vínar
Mozart drengjakórnum.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Raftækjaverzlanir
Höfum fyrirliggjandi:
Þrítengi, amerísk gerð
Klær, amerisk gerð
Breytiklær, am./ev. og
ev./am.
Þrítengi, ev.
Klær, ev.
Fatningar
Hulstur f. flata og sívala
pinna
Hulstur t jarðtengingu
Hulstur með rofa.
b. Marteinsson lit.
Umboðs- og neildverzlun
Bankastræti 10 Sími 15896
Heimasimi 34746.
SKODA 1955 óskasfr
Uppl. í síma 12696.
Kristilegar samkomur
á íslenzku, ensku og þýzku í Betaníu Laufásveg 13
Sunnudag kl. 5 enzku (Carl Leonhardt) og íslenzku.
Mánudag kl. 8,30 þýzku (C. L. og Helmut L.) í Vogun-
um á þriðjudaginn kl. 8,30 enzku (C. L.) og íslenzku
(Nonna Johnson, Mary Nesbitt). Þýtt verður. Allir
eru velkomnir. Helmut L. og Rasmus Biering P.
/