Vísir - 14.04.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 14.04.1962, Blaðsíða 12
12 VfSIR Laugardagurinn 14. apríl 1962. maa) Jouhaud dæpndur til dauða Herréttur í París dæmdi franska hershöfðingjann Ed- mond Jouhaud til dauða í gærkvöldi. — Hershöföingi þessi var einn af helztu for- ingjum OAS-hreyfingarinnar, en var handtekinn á dögun- um í Oran. Það er búizt við að hann verði tekinn af lífi á næstunni. Hið eina, sem gæti bjargað honum væri náð un af hendi de Gaulle forseta. Ólíklegt þykir að forsetinn náði OAS-mann með tilliti til hinna ofbeldislegu morða og hermdarverka hreyfingarinn- ar. t-iio (m EGGJAHREINSUNIN ot pægileg vélhreingerning 19715 GOLFTEPPA HREINSUN neimahúsum iða 4 verk- stæði voru Vönduð vinna Vann menn ÞRIF H.F Simi 35357 PELS, KÁPA, til sölu, pels verð kr. j LISTADÚNDÍVANAR allar stærð- 1500, kápa verð kr. 1000. Uppl. að ir, Húsgagnaverzlunin Laugav. 68. Álfheimum 52. 3. h. t.h. j---------------------1---------- SILVER CROSS barnavagn vel DÓKKUHÚS óskast til kaups. — með farinn til sölu. Uppl. á Vitastíg UPP'' f sínla 38009 á kvöldin' 8A 3. h. Sfmi 24124 eftir kl. 1. I ----------------------------- NOTAÐ TIMBUR eða timburskúr, j stór óskast. Sími 32030. GÓÐUR tvísettur klæðaskápur ttil sölu vegna fiutninga að Nýlendu- götu 21. (327 FALLEG mynd og blóm eru heim- ilisprýði. Sjáið og kaupið góðar tækifærisgjafir. Málverka og blóma salan. Umboðssala Týsgötu 1, opið frá kl. 1. Sími 17602. (292 ORGEL til sölu hjá Elíasi Bjarna- syni, Laufásvegl 18. (312 ÍSBÚÐIN, Lækjarvegi 8 hefur opn- að. ísbúðin, sérverzlun. (293 TIL SÖLU fataskápur, stofuskáp- ur og stofustólar, eldhúsborð, eik- arbuffet (gamalt) svefnsófi nýr, ó- dýr fatnaðut í miklu úrvali. Vörusalan Óðinsgötu 3. SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grett- isgötu Kaupum Húsgögn, vel með fari’ karlmannaföt og útvarps tæki. ennfremui gólfteppi o.m.fl Forverzlunin. Grettisgötu 31 (135 Skóverkstæðið Nesveg 39, Sími 18101. Nýsmíði og skóviðgerðir. Skóvinnustofa Helga B. Guðmundssonar, Borgarholtsbraut 5. Kópavogi. Sími 10991. LEÐURVERZLUN Magnúsar Víglundssonai, Garðastræti 37 Sími 15668. Efnisvörur til skósmíða. SVÖRT dragt mjög ódýr til sölu. Uppl. í síma 13884. (329 BARNAVAGN Calypso tif sölu á Bergstaðastræti 71. (321 BARNAVAGN. Góður barnavagn óskast keyptur. Uppl. í síma 20549. (316 N. S. U. skellinaðra til sölu. Vel með farin. Uppl. í síma 20752. (322 LÍTIL eldhúsinnrétting til sölu á- samt strauvél og kvenreiðstígvél- \ um. Sími 35176. (325 HUSRADENDUR. - Látið OKKur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- ' vegi 33 B (Bakhúsið) Sími 10059. j HÖFUM KAUPENDUR að öllum stærðum íbúða. Utborganir allt að 700 þúsundum. Fasteignasala og verðbréfaviðskipti Óðinsgötu 4. Sími 15605. v290 1-2 HERBERGI og eldhús óskasti til leigu. Uppl. í síma 37247. (332 2ja-3ja HERB. íbúð óskast 14. maí eða fyrr. Sími 24503. (330 ÍBÚÐ ÓSKAST 2-3 herb. Tvær full orðnar manneskjur, sem vinna háð- ar úti. Uppl. i síma 32274. (317 3 MÆÐGUR óska eftir 2-3 herb. íbúð Húshjúlp getur komið til gr. Uppl. í síma 10160. (315 3 til 4ra HERB. íbúð óskast í Hlíð- unum. Góð umgengni. Tilb. sendist Vísi merkt „Reglusemi 250“ (318 MIÐALDRA rcglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. í- búð, helzt á hitaveitusvæðinu frá 1.-14. maí Sími 1-4990. (319 ÓSKA EFTIR gíðu kjallaraherb. með sér inng., sem næst Miðbæn- um. Uppl. í síma 20624 eftir kl. 7. (323 3ja HERB. íbúð óskast fyrir 14. maí, fyrir hjón með tvö börn. — Sími 12776. ' (326 j FÉLAGSLÍF SKÍÐAFERÐIR i Jósefsdal. Dvalið verður í Ármannsskálanum um helgina. Ferðir frá BSR kl. 2 og 6 á morgun og kl. 9 á sunnud. Skíðadeild Ármanns. Skíðaferðir um páskana. Skíðaferðir verða sem hér segir:fl Laugard. 14. apr. kl. 2 og 6 e.h. sunnud. 15. apr. kl. 9 og 10 f.h. og kl. 1 e.h. Um páskana verða skiðaferðir sem hér segir: Miðvikud. 18. apr. kl. 6 og 8 e.h. Fimmtud. 19. apr. kl. 9 f.h. og 1 e.h Föstud. 20. apr. kl. 6 e.h. Laugard. 21. apr. kl. 2 og 6 e.h. I Sunnud. 22. apr. kl. 9 og 10 fh. og 1. eh. Mánud. 23. apr. kl. 9 fh. og 1 eh. Keyrsla til bæjarins á annan í 1 páskum frá skálanum mun vera milli kl. 6 og 8 e.h. Allar uppl. eru hjá BSR. Simi 1-1720. Geymið auglýsinguna, þar sent hún verður ekki endurtekin. Skíðaráð Reykjavíkur. ÚLFOR IBCOBSEH FERDQSKRIFSIOFA lisiiittiall * PÁSKAFERÐ I ÖRÆFIN lh U5AVIÐ GETRDIR 57 mi 19W Alskcnar \/cigeré) r . u?í)nhíiss oq mnan. Höfum áf?) 7, 2 HREINGíRNWQh Emcjcnqu vón) r menn meé te?ns?i/, vinnum ■ . fiiíi2í ve 2 ■ <æs?ii?gas}óém TIL SÖLU bókaskápur með gleri. Uppl. f síma 15572. FERMINGARFÖT á dreng, stakur jakki ljós og 2 telpukápur til sölu. Uppl. í síma 14428. TIL SÖLU notuð og ný föt, Ljós- heimurn 8, Sími 33198. (331 'kóvinnustota Páls lörundssonat, Amtmannsstlg 2. Annast allar aln.ennai skoviðgerðii Karlsefni - Framh dl 1 siðu að taka neina slíka afstöðu og því var neitunin óréttmæt. Það verður líka að taka til- lit til þess, sagði Ragnar, að þegar við létum sigla út með aflann hafði stjórn Sjómannafé- lagsins látið setja afgreiðslu- bann á fiskinn hérlend(s og því fannst mér um tvo kosti að velja að láta fiskinn úldna um borð eða sigla leyfislaust með aflann á útlendan markað. ★ — Hvað segið þér um yfir- lýsingu Sjómannafélagsins að skipverjarnir á Karlsefni hafi gerzt verkfallsbrjótar? — Áhöfnin á Karlsefni taldi sig ekki fremja verkfallsbrot með þvi að halda áfram veiðum m. a. vegna þess, að það er al- gengt að togarar selji tvisvar erlendis án viðkomu í Reykjavík milli söluferða. Forsetinn — Framh. af 16. síðu. ingamaéur skíðaskálans í Hvera dölum, Óli Ólason, mun sjá um veitingar, og hefur enda selt þar bæði kaffi, kakaó, súpur og fleiri veitingar frá því er skál- inn hóf móttöku gesta. í skíðaskálanum í Hveradöl- um er allt gistirými löngu upp- pantað yfir páskana, en þar verða dvalargestir 30—40 tals- ins. Skíðafæri hefur verið gott síðustu dagana og mikil aðsókn í skíðalöndin. K’SILHREINSA .niðstöðvarotna jg kerf’ með fljótvirku tæki Einn ig viðgerðii. breytingai og nýlagn- ■t Sfr> 17041 ;40 HUSAVIÐGEPÐIR. Setjum I tvö talt glei Gerum við þök og niður föll Setjum upp loftnet o fl Sími 20614 ■ 14727. (652 HREINGERNINGAR vanir og vand virkn menn Sími 14727 -h HREINGERNINGAR. Vanir menn Vönduð vinna. Sfmar 22916 og 23983. jERUM við oilaða krana og klósettkassa. — Vatnsveita Reykja víkur. - Símar 13134, 35122. PÍPULAGNIR. Nýlagnir, breyting- ar og viðgerðarvinna. Sími 35751. Kjartan Bjarnason. IBÚÐ. Kona vön húsverkum ósk- ast til heimilisstarfa, góð íbúð. — Hátt kaup. Tilfc. sendist Vísi merkt „L“ ^ (199 BARNGÓÐ kona óskast til að gæta 2ja ára barns, seinni hluta dags, 5 daga vikunnar. Vinsaml. hringið í síma 20427. (33 12-14 ÁRA telpa óskast l/2 daginn eða eftir samkomulagi til að gæta barns á 1. ári og aðstoða á fá- mennu heimili. Uppi. í síma 33915. SAMKOMUR K. F. U. M. Á morgun: KI. 10,30 f.h. Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildi á Amt- mannsstíg í Langagerði og Laugar- nesi. — Barnasamkoma í Kársnes- skóla. Kl. 8,30 e.h. Krstniboðssam- koma. Benedikt Arnkellsson og Steingrímur Benediktsson, skóla- stjóri, tala. Kórsöngur. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttakg. ECrossgétuverðlauifi Krossgáturnar gerast nú nokkru þyngri. Komu nú ekki nema 189 ráðningar á síðustu krossgátu. Þegar dregið var úr réttum ráðningum kom upp nafn Margrétar Ásmundsdóttur, Þinghólsbraut 36 í Kópavogi. Er hún beðin um að vitja verð- launanna í ritstjórn blaðsins Laugavegi 178. Rétt ráðning gátunnar birtist í blaðinu í dag. Samtímis birtist í blaðinu ný verðlaunakrossgáta og eru les- j endur beðnir um að senda ráðn ingar annaðhvort í ritsjórn Vlsis Láugavegi 178 eða afgreiðslu blaðsins Ingólfsstræti 3. Síðasta verkefni Leikfélags Reykjavíkur á leikárinu, hinn spreng- hlægilegi gamanleikur „Taugastríð tengdamömmu“, verður sýnd- ur í Iðnó í kvöld. Eins og kunnugt ei, er þetta eiginlega framhald af þeirri Tannhvössu, sem leikin var við fcikilega aðsókn víða um land á annao ár. Hér er mynd af einu atriði „Taugastríðsins“, það eru sjóliðarnir, sem þeir leika Helgi Skúlason og Guðm. Pálsson. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.