Vísir - 18.04.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 18.04.1962, Blaðsíða 6
I VISIR Miðvikudagurinn 18. apríl 1962. 107. dagur ársins. Næturlæknii er t slysavarðstot- unni, slmi 15030 I Næturvörður er í Laugavegs apóteki, Laugavegi 16, dagana 15. til 21. apríl. Holts- og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá k' 9 — 7 sfðd. og á taugardögum kl. 9 — 4 slðd og á sunnudögum kl 1—4 sfðd Ufvarpii um páskana Miðvikudagur 18. apríl. Kl. 18.00 lítvarpssaga barnanna: „Leitin að loftsteininum". - 18.20 Þingfréttir. - Tónl. - 18.50 Tilkynn- ingar. - 19.20 Veðurfr. - 19.30 Fréttir og Utvarp frá landsmóti skíðamanna. - 20.00 Varnaðarorð: Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri talar um umferðarmál. - 20.10 Tón- leikar: Jerry Murad og munnhörpu- hljómsveit hans leika. - 20.20 Lest- ur fornrita: Eyrbyggja saga. - 20.40 íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Leifs. 21.00 Frá gráti til grallarasöngs: Svipmyndir úr háskólanum. - 22.00 Fréttir og veðurfr. - 22.10 Passiu- sálmar (48). - 22.20 íslenzkt mál 22.35 Næturhljómleikar: Brezka tónskáldið Frederick Delius 100 ára. Baldur Andrésson cand. theol. flytur inngangsorð að tónlist eftir hann. - 23.45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. apríl. Kl. 9.00 Heilsað sumri: 2) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). b) Vorkvæði (Lárus Pálsson leikari). - Fréttir. c) Vor- og sum- arlög. - 10.10 Veðufr. - 10.20 Morg- untónleikar. - 11.00 Skátamessa í Frlkirkjunni. - 13.15 Sumardagur- inn fyrsti og börnin: Dagskrá barnavinafélagsins Sumargjafar. - 14.00 Miðdegistónleikar. - 15.001 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur vor- i og sumarlög. - 15.30 Kaffitíminn: i Carl Billich og féiagar hans leika. 16.00 „Á frívaktinni“, sjómanna- báttur. - 16.30 Veðurfr. - 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson. 19.00 Tilkynningar. - 19.20 Veður- fregnir. - 19 30 Fréttir og útvarp : frá landsmóti skíðamanna á Akur- eyri. - 20.00 „Rómeó og Júlía“ konsertleikur eftir Tjaikovsky. — j 20.20 Örlagasaga frá horfinni öld, frásöguþáttur (Sigurður Bjarnason ritstjóri frá Vigur). - 20.50 Kór- söngur: Karlakór Reykjavíkur syng ur (Hljóðritað á sam. öng í Austur- bæjarbfó 13. þ.r > - 21.35 Erindi: Gróðurskilyröi Islands (Hákon Bjarnason skógræktarstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfr. - 22.10 Passíu- sálmar (49). 22.20 Erindi: Dymbil- vikan í enskri kirkju (Séra Emil Björnsson). 22.35 Tónleikar: Sin- fónía nr. 6 í F-dúr op. 68 (Pastoral- hljómkviðan) eftir Beethoven (Sin- fóníuhljómsveit íslands.) - 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 20. apríl. Kl. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. - 13.25 Sænski sálmasöngvarinn Einar Ek- berg syngur. - 14.00 Messa í Nes- kirkju. - 15.15 Miðdegistónleikar. 18.00 „Þá riðu hetjur um héruð“: Guðmundur M. Þorláksson segir frá Þorvaldi víðförla. - 18.30 Mið- aftanstónleikar. - 20.00 Orgeltón- leikar. - 20.10 Upplestur: „Peninga- kista drottningarinnar", smásaga eftir Selmu Lagerlöf, í þýðingu Guðmundar Finnbogasonar (Ólöf Nordal). - 20.40 Kórsöngur: Þjóð- leikhúskórinn syngur. - 21.15 Úr játningum Ágústínusar kirkjuföð- ur: Samfelld dagskrá. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur inngangs- erindi, og lesið verður úr þýðingu hans. 22.00 Passíusálmalögin: Nokk ur valin lög í útsetningu Sigurðar Þórðarsonar tónskálds, með skýr- ingum (Þuríður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja). - 22.25 Kvöldtónleikar. - 23.05 Dagskrár- lok. Laugardagur 21. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.55 Óskaiög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.30 Laugardags- lögin. - 15.20 Skákbáttur. - 16.00 Bridgeþáttur. - 16.30 Tónieikar: Valsar. - 17.00 Þetta vil ég heyra: Hermína S. Kristjánsson velur sér hljómplötur. - 17.40 Vikan fram- undan: - 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Leitin að loftsteininum". - 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 1930 Fréttir og útvarp frá landsmóti skíðamanna. - 20.00 Einsöngur: Kathleen Ferrier Syngur. - 20.30 Is- lenzk leikrit, IV: „Tyrkja-Gudda“ eftir séra Jakob Jónsson. Leikstjóri Lárus Pálsson. Sinfóníuhljómsveit og Þjóðleikhúskór flytja tóniist eftir dr. Victor Urbancic, undir stjórn hans. - 22.10 Lestri Passíu- sálma lýkur (50). - 22.20 Þættir úr létt-klassískum tónverkum. - 23.30 Dagskrárlok. KHsssiar Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga og allar helgar frá ld. 8—23 e. h. Hjólbarðastöðin Sigtúni 57 . Sími 38315 VEUIÐ SJÁLF Gerið páskainnkaupin i EGILSKJÖRI j 1 Kristskirkja. 19. aprfl. Skfrdagur. Á skírdag verður aðalmessan kl. 6 um kvöldið. — 20. apríl. Föstu- dagurinn langi. Kl. 5.30 síðdegis ; minningarguðsþjónusta um píslir og dauða Jesú Krists. — 21. apríl. Aðfangadagur páska. Kl. 11 síðd hefst páskavakan með vígslu hins nýja elds og vígslu skírnarfonts- ins. Stuttu cftir miðnætti hefst páskamessan, sem er biskups- messa. 22. apríl. Páskadagur. Kl. 8.30 árd. lágmessa með prédikun í kirkjunni. Kl. 11 árd. hámessa (biskupsmessa) með prédikun. Kl. 3.30 síðd. bænahald í kapellu spít- alans. 23. apríl. Annar í páskum. — Messur kl. 8.30 o^ 10 árd. Kl. 3.30 síðd. bænahald í kapellu spftalans. Dómkirkjan. Skirdagur. Kl. 11 messa og altarisganga. Séra Jón Auðuns. Föstudagurinn langi: — Kl. 11 j messa. Sr. Óskar J. Þorláksson. Kl. 5 messa. Sr. Jón Auðuns. Páskadagur: Kl. 8 messa. Sr. Jón Auðuns. Kl. 11 messa. Sr. Óskar J. Þorláksson. Kl. 2 dönsk messa. Sr. Bjarni Jónsson. Annar í páskum: Kl. 11 ferming. Sr. Jón Auðuns. Kl. 2 ferming. Sr. Óskar J. Þoriáksson. Guðsþjónustur á Elliheimilinu. Síðasta vetrardag: Kl. 6.30 síð- degis. Sr. Sigurbjörn Gfslason. Skírdag: Kl. 10 árdegis. — Sr. Kristján Robertsson. Altarisganga. Föstudagurinn Iangi: Helgi Kristjánsson. Páskadag kl. 10 árdegis: Séra Sigurbjörn Gíslason. Annar páskadagur: Séra Bragi Friðriksson. Páskamessur í Hallgrímskirkju: Skírdagur: Kl. 11 f.h. messa og altarisganga, séra Sigurjón Þ. Árna son. Ki. 8.30 e.h. messa og altaris- ganga, séra Jakob Jónsson. Föstudagurinn langi: Kl. 11 f.h. messa, séra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 2 e.h. messa, séra Jakob Jóns- son. Páskadagur: Kl. 8 f.h. messa, séra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 11 f.h. messa ,séra Jakob Jónsson. 2. páskadagur: Kl. 11 f.h. ferm- ing. séra Jakob Jónsson. Kl. 2 e.h. messa og altarisganga, séra Sigur- jón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall. Slurdagur: — Skáta- og unglingamessa i Rétt- arholtsskóla kl. 11. Föstudagurinn Iangi: — Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Páskadagur: Messa í Réttarholts- skóla kl. 8. 2. páskadagur: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. Skírdagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 2. Almenn altarisganga kl. 8.30 e.h. Langi Frjádagur: Messa kl. 2 e.h. 5 HOOVER ÞVOTT AVÉUN sýður, skolar, þvær og purrkar. LJÓS OG HITI Lceugavegi 79 Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Messa kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Messa kl. 10 30, ferming. K.F.U.M. og K. Á skírdag: Al- menn samkoma kl. 8.30 e.h. Jó- hannes Sigurðsson, prentari, og Ólafur Ólafsson, kristniboði, tala. Á föstudaginn langa: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma. Esmar Jakob- sen, bróðir Elsu Jakobsen, hjúkr- unarkonu í Konsó, talar. Á páskadag: Kl. 10.30 f.h. Sunnu dagaskóli. Kl. 5 e.h.: Mót allra ung- lingadeildla KFUM og KFUK f Reykjavík. Fjöbreytt dagskrá. Kl. 8.30 e.h.: Almenn samkoma. Felix Ólafsson, kristniboði o. fl. tala. Kórsöngur. Annan páskadag: Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildir. Kl. 3 e.h. Yngri deild KFUK. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í umsjá Skógarmanna KFUM. Fjáröflun tii sumarstarfs- ins. Allir eru velkomnir á sam- komurnar. • rvals hangikjöt EGILSKJÖR HF SímS 23456 Filmur Framköllun Kopieiing Ljósmynda- LÆKJARTORGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.