Vísir - 07.05.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 07.05.1962, Blaðsíða 11
VISIR Mánuðagur 7. maí 1962. Sía!M§©!Íi&§) 126. dagur arsins. Næturlæknn ei ' slvsavarrtstof jnni slm' 15020 Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, Austurstræti 16, dagana 29. apríl til 5. maí. Holts- og GarðsapOtek eru opin alla vtrka daga trá k 9-7 síðd jg á taugardögum kl 9-4 slðd og á sunnudögum kl 1-4 sfðd Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 18331. Leiðrétting. í greininni um Hvanneyri sl. laugardag stendur: að bæta hjúakost, — á að vera að bæta húsakost. Þessi mynd er af þeim Porgy og Jess (Sidney Potitier og Dorothy Dandridge) í Iitkvik- myndinni Porgy og Bess sem nú er sýnd i Laugarásbfói, mynd Samuels Goldwyns kvik- myndaframleiðanda, sem hann kallaði „uppfylling á draumi, sem hann hefði dreymt árum saman“, en jafnframt væri hún tjáning persónulegrar virðingar gagnvart tónskáldinu George Gershwin, höfundi tónlistarinn ar I myndinni. Það kostaði margra ára baráttu að hijóta þau forréttinda að fá að kvik- mynda þetta vinsæla snilldar- verk. Engin tök eru að rekja hér efni þessarar frábærilega vel gerðu kvikmyndar. Hún ger lítvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 17.05 Stund fyrir tónlist (Guðmund ur W. Vilhjálmsson). 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). 20. 05 Um daginn og veginn (Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur). 20.25 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson syngur, Fritz Weisshappel levkur, undir. a) „Vergin tutt’amor“ eftir ist í Charleston I Suður-Karol- inu, Bandaríkjunum, — hálfri öld eftir að borgarastyrjöldin hófst þar. Myndin veitir skýra innsýn í hugsana- og tilfinn- ingalíf öreiga-blökkufólks, með öllum þess kostum og löstum, — og mun jafnvel vart skýr- ari að fá óbeint. Efnismikil mynd, snilldarvel sviðsett og leikin, tónlist fangandi og söng meðferð svo unun er að. Að- sóknin að myndinni sýnir, að fólk kann að meta þetta snilld- arverk. Frá efnisskrá hefur ver ið gengið svo vel, að betur verður ekki kosið, og auðveld- ar hún öllum að skiljar myndina til hlltar. Séra Jóhann Hannes- son þýddi hann. — I. Durante. b) „Marguerite“ eftir Gounod. c) „Nótt“ eftir Þórarinn Jónsson. d) „Söknuður" eftir Pál Isólfsson. e) „The Gentle Maiden" irskt þjóðlag, f) „Silent Noon" eft- ir Vaughan Williams. 20.45 Erindi: Ömurleg örlög ríkrar hefðarkonu (Oscar Clausen rithöf). 21.10 Tón- leikar: Sinfónía nr. 3 eftir Roy Harris. 21.30 Útvarpssagan: „Sag- an um Ólaf — Árið 1914“ eftir Eyvind Johnson. 22.10 Hljómplötu- safnið (Gunnar Guðmundsson). Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2 til 4 e. h. nema mánudaga Þjóðminjasafnið er opið sunnu dag, þriðjud., fimmtud. og laug- ardag kl. 1.30—4 e. h. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólan- um: Opið alla virka daga kl. 13 og 19. - Laugardaga kl 13—15 Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9 — 12 og 12 — 18 þríðju- dagí’ og fimmtudaga Listasafn Einars Jónssonar er op ið á sunnudögum og miðvikudög- um frá kl. 1,30-3,30. Bókasafn Kópavogs: — Otlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum - Áheit og gjafir - SJÓSLYSASÖFNUNIN: Afh. sr. Garðari Þorsteinssyni, Hafnarfirði: Ingvar Guðmundsson 100, Jóh^n Þórarinsson og frú 500, mi-Bjárnadóttir, Sólvangi 200, Lárus Guðmundsson og fjölsk. 500 Einar Guðmundsson 200, NN 300, B og H 500, Frá Litlabæ 200, Frá Kálfatjörn 300, Söfnun skáta í Hafnarfirði 26.961, Skipverjar Flóakletti 1.000, NN 300. - Alls kr. 31.061,00, áður birt kr. 19.535, 00. Samtals kr. 50.596,00. > Tímarit SAMTÍÐIN, maíblað er komið út, fjölbreytt og skemmtilegt. Efni: Á tímamótum (forustugrein) eftir Svein Sæmundsson blaðafulltrúa. Kvennaþættir eftir Freyju. Grein um Cheiro, mesta lófalesara 20. aldarinnar. Samtal við Baldvin Jónsson framkvæmdastjóra um aukna þjónustu Happdrættis DAS við aldrað fólk. Úr ríki náttúrunn- ar, eftir Ingólf Davíðsson. Skák- þáttur eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jóns- son. Stjörnuspádómar fyrir alla daga í maí. Þá er saga: Skítugir skór. Getraunir, krossgáta, mikið af bráðfyndnum skopsögum o.m. fl. Forsíðumyndin er af Hayley Mills í Disney-kvikmyndinni Polly anna. Gengið 1 Kanadadollai ........ 41,18 l Bandaríkjadollar .... 43,06 I íterlingspund ..... 120,97 10C Danskar krónur 625,53 100 Norskar krónur 603,82 100 Sænskar krónui 834,00 100 Finnsk mörk .. 13,40 100 Nýi franski fr 878,64 100 Belgiskir fr...... 86.50 100 Svissn. fr........ 997,46 100 Gyllini ___________ 1.194,04 Skrifstofusímar mínir eru: 15965, 20465 og 24034. KONRÁÐ Ó SÆVALDSSON ----------------- II Bj te pfl j' þd BB” Æi Bra bTj @ J B j/m Mikið er leiðinlegt hérna. Það er bezt að ég fari að láta vel að einhverjum körlum, svo að Hjálmar aki mér strax heim. HMM, THIS FELLOW PRAKE dERTAINLY PRIZES WHATEVER IS V IN THAT BAU... X’M TUTU AMOUR. ARE YOU SOINÖ TO BAWL ME OUT? X WILL SPEAK TOYOU LATER RISHT NOW X WANT TO TALK . TORIR.. 1) Maðurinn ætlaði þér ekkert illt, Drake. — Mér er alveg sama, ég get sjálfur séð um mína tösku. 2) — Það virðist vera eitthvað venðmætt í töskunni hans. 3) — Ég er leynifarþeginn Tutu Amour, ætlið þér að steypa mér í sjóinn. — Ég tala við yður á eftir. Fyrst þarf ég að tala við Rip. Vegna mikillar eftirspumar verður leikrit Halldórs Þorsteins- sonar: „Á morgun er mánudagur" lesið aftur af sviði í kvöld hjá Grímu í Tjarnarbæ. Þetta verk Halldórs. hefur verið talsvert um- deilt, en slíkur upplestur á leik- riti hefur mælzt vel fyrir og leik- rit skilar sér ótrúlega vel á þenn- an hátt. — Hér að ofan má sjá tvær af persónum leiksins í „hlut- verkum", Nínu Sveinsdóttur, seni leikur Fríðu vinnukonu og Róbert Arnfinnsson, sem fer með hlutverk Birgis, bL'.manns, en leikarar koma ekki fram í gerfum né leik- tjöldum. Upplesturinn verður að- eins í þetta eina sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.