Vísir - 07.05.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 07.05.1962, Blaðsíða 5
Mánudagur 7. maí 1962. VISIR 5 Nú keppa ÞjóSverjw á salt- fískmarkaði Suðurlanda Eins og kunnugt er, hafa úthafs- togararnir þýzku á seinni árum stundað auknar veiðar í salt. Það var fyrir 5 árum, sem þessar veiðar og útflutningur Þjóðverja á salt- fiski hófst, og var gufutogarinn Claus Möller fyrstur til að taka þær upp, en það var árið 1953. Hér var um tilraun að ræða, þar sem Þjóðverjar höfðu af engri reynslu að státa á þessu framleiðslusviði. Aðrar þjóðir, t. d. Bretar og Færeyingar, höfðu lengi fengizt við þessa framleiðslu, en framleiðsla saltfisks í fiskveiðilöndunum er einnig talsverð, en magnið er að sjálfsögðu mikið komið undir fisk- veiðimöguleikunum. Þýðing salt- fiskframleiðslu fyrir Þjóðverja er enn meira áberandi fyrir þær sakir, að sumarmánuðirnir hafa i raun- inni alltaf verið vandræðatími fyrir fiskveiðarnar þýzku, og ein afleið- ing þess er, að nauðsynlegt hefur reynzt að finna annað verkefni f^rir úthafstogarana yfir sumar- mánuðina. Þess vegna komu salt- fiskveiðarnar sem lausn á þessu vandamáli á réttu augnabliki. Mikilvægt skilyrði fyrir velheppn uðum saltfiskútflutningi er að fram leiðsla fyrsta flokks vöru, sem full- nægir alþjóðlegum kröfum. Hinir hefðbundnu saltfiskkaupendur, Ítalía, Portúgal, Spánn og einnig Frakkland — gerðu miklar kröfur Komnirheim — Framh it 1 siðu áttu þar viðræður við fulltrúa frönsku stjórnarinnar á mið- vikudag í fyrri viku. Síðan var flogið til Römaborgar og áttu þeir viðræður við fulltrúa ítölsku stjórnarinnar frá föstu- degi til mánudags. Loks komu þeir til Parísar 'aft ur og áttu á fimmtudag í síðustu viku viðræður; við Efnahagssam- vinnustofnunina í París. um tækniaðstoð við ísland. Fyrsía skipið — Framh. af 16. síðu þó stöðugum breytingum undirorp- ið, þa. sem þeir eru alltaf að fá síld. Skipin sem flytja síldina eru sérstaklega útbúin til að geta losað síldina beini úr bátunum. Hafa þau til þess sé.’staka krabba Þriðja flutningaskipið leggui af stað frá Noregi í dag og eftir 1—2 daga leggja önnur tvö af stað. Leiðrétting Þau mistök urðu i texta með myndsjánni á laugardagi.-.n, að nið- ur féll nafn formanns Nemendasam bands Verzlunarskólans, Sigurbjörn Þorbjörnssonar. Þá var misritað nafn konu sk 'astjórans, en hún heitir Lea Eggertsdóttir, og föður- nafn Elínar Maríusdóttur. Eru við- komandi beðnir velvirðingar á þessu. um vörugæði. Það er því skiljan- Iegt, að fyrstu sölusamningar Þjóð- verja höfðu að geyma ákvæði um að Færeyingar yrðu að annast flatn ingu fisksins. Urðu þýzkir útgerð- armenn að ráða Færeyinga til verksins. En nú er svo komið, að þýzku sjómennirnir hafa lært til þessa verks og þar að auki eru nokkur skip útbúin Baaders-flatningsvél- um. Fiskurinn, sem flattur er í vél- unum hefur Ííkað vel, og stendur nú ekki að baki þeim, sem flattur er með höndunum. En ennþá eru Færeyingar ráðnir á skipin. Til þess að jiá hinum réttu gæð- um vörunnar, þarf líka rétta teg- MILLI klukkan tíu og tólf á laug- ardagsmorguninn var stolið mán- aðargömlum hvolpi hjá Carl Carl- sen minkabana við Rauðavatn. Er þetta þriðji hvolpurinn, sem stolið er frá honum síðan um jól, og hefir enginn þeirra fundizt aftur. Svo sem ýmsum er kunnugt, hef- ir Carlsen komið sér upp stóru hundaræktarbúi við Rauðavatn, og er það rekið að nokkru í sambandi og samráði við Búnaðarfélag ís- lands og veiðistjóra, því að hund- arnir eru allir af veiðihundaltynjum og notaðir við að finna og vinna mink og ref. Eru hundar hans því dýrir og þess vegna nokkur freist- ing fyrir menn, sem kunna ekki Innbrof og bjófnaðir í fyrrakvöld eða fyrrinótt var kvenveski stolið í Vetrargarðinum hér í bænum, en í því voru um 700 kr. i peningum. Stúlkan, sem veskið átti, gerði lögreglunni strax aðvart. Féll grunur á 17 ára gamlan pilt og var hann handtekinn og settur í geymslu yfir nóttina. í gærmorgun j'.taði hann á sig stuldinn við yfir- heyrslu. í fyrrinótt kærði gestur á Hótel ík yfir því að stolið hafi verið frá sér tveimur flöskum af brenni- víni og rafmagnsrakvél af Philips g~rð. Kvað hann þetta hafa horfið úr herbergi sínu og fékk lögreglan málið til meðferðar. Úr mannlausu húsi, sem Geir bóndi í Eskihlíð á við Reykjanes- braut hafði verið stolið handlaug og klósettskál. Þá hafði innbrot verið framið í bækistöð Sölufélags garoyrkjumanna, sem er þar skammt frá og loks var Kært yfir innbroti í Selásbúð a Selás er þar var stolið einhverju af sælgæti og tóbaki og auk þess mikið verið rótað og tætt, sennilega m.a. í leit að peningum, hverjir ekki voru til staðar. und salts og umstöflun fisksins verður að vera rétt framkvæmd. Hefur þýzki saltfiskurinn nú unnið sér gott orð, og það er aðeins fyrir hin miklu gæði vörunnar, sem heppnast hefur að auka framleiðsl- una: 1956: 259 lestir, 1957: 2.990 lestir, 1958: 5.256 lestir, 1959: 3.081 lest, 1960: 5.262 lestir og 1961: 10 —12.000 lestir. Þær þjóðir, sem eru hefðbundnir framlþiðendur saltfisks, gáfu lítinn gaum að hinni þýzku framleiðslu í byrjun. í ár hefur átt sér stað breyting á þessu. Á ítalska mark- aðinum hefur orðið vart við fyrstu samkeppnisáhrifin af þessari fram- leiðslu. (Skv. Ægi) alveg að greina á milli „mitt“ og „þitt“ að krækja sér í einn, þegar Carlsen verður að bregða sér frá og eftirlit er ekki með hundunum. Það eru tilmæli Carlsens, að þeir, sem verðá varir við lágfættan hvolp sem skyndilega hefir komið í vörzlu manns, að þeir láti hann vita um símastöðina í Selási eða lögregluna. Hvolpurinn er kolsvartur og hrokk inhærður með örlítinn hvítan blett á bringu. JtljfiKJpringa - ‘ Fraittft’ 'jr.'l siöu urinn og’ læsti eldurinn sig ekki aðeins í vörubifreiðina, sem var af Austin-gerð, heldur og í aðra bifreið, sendiferðabíl af Garant- gerð, sem stóð við hliðina. Urðu nokkrar skemmdir á báðum, en þó mun meiri á þeirri, sem sprengingin varð í. Drengurinn, sem kveikti í benzíninu, slapp með öllu ó- meiddur, en félagi hans sem stóð hjá honum, sviðnaði eitt- hvað. Munaði engu að þarna hlytist af stórslys. Á laugardagsmorgun kviknaði í geymsluskúr, sem er áfastur við húsi' nr. 1 við Óðínsgötu. Þarna var allmikill eldur þegar slökkviliðið kom á vettvang, og hann þá þegar Iæst sig inn í klæðingu á íbúðarhúsinu sjálfu. Urðu slökkviliðsmennirnir að rífa nokkuð af klæðningunríi til að komast fyrir eldsupptökin. Brunatjón mun hafa orðið tals- vert. í gær var slökkviliðið kvatt tvívegis á "ettvang. í annað skiptið að Hverfisgötu 84, þar hafði kviknað í bílskúr út frá logsuðutækjum, en skemmdir ekki orðið tilfinnanlegar. f hitt skiptið hafði slökkviliðið verið beðið um aðstoð ið Hö.'ðaborg 65. Þar var 'jó ekki um eld að ræða, heldur hafði- bakarofn verið skilinn eftír í sambandi með einhverjum mat eða matar- leyfum, og síðan ofhitnað. Lagði allmikla ’ -ælu út frá ofninum. Heiðursfélagi R. K. í. ÍStjórn Rauða Kross íslands hefur kjörið fyrrverandi for- i mann sinn, Þorstein Scheving / Thorsteinsson lyfsala, heiðurs- t félaga R.K.Í. og var honum ný- í lega afhent heiðursskjal af því í tilefni. 4 Þorsteinn Scheving Thor- I steinsson hefur setið í stjóm ' Rauða Kross fslands frá upp-, hafi, eða frá 1924, og verið for- maður hans frá 1947 og þar til i hann lét af stjórnarstörfum í1 | september s.l. Enginn maður hef 1 ur unnið eins mikið fyrir Rauða { Kross íslands og mótað starf-; semi félagsins eins og hann. , Á myndinni sést Þorsteinn Scheving Thorsteinsson með I heiðursskjalið. I 1 Arekstur Harður árekstur varð um miðjan dag á laugardaginn á mótum Löngu hlíðar og Háteigsvegar. Það var ekki nóg með það að farartækin skemmdust, heldur meiddist ökumaður annarar bifreið- arinnar svo og farþegi hans. öku- maðurinn, Guðjón Jónsson Gufú- læk 18 skarst í andliti, en farþeginn Gísli R. Sigurðsson Birkihlíð meidd ist á handlegg. Þeir voru báðir fluttir í Slysavarðstofuna. Fiuoresentpípur 40 Watta Warm vvhite, de luxe. G. Marteinsson h.f. Umboðs- og heildverzlun Bankastræti 10. Simi 15896 VARMA EINANGRUN Sendum heim. P Þorgnmsson & Co. BORGARTUNl 7 SIMI 22235 STÚLKUR - ATVINNA stúlkur helst vanar saumaskap óskas+ strax Upplýsingar í dag og aæstu daga frá kl. 5 til 7 e. h. (e’tki f síma). Klcðqerlin i'dkkp Aðalstræti 16 (uppi) 1—2 duglegir Trésmiðir óskast þurfa ekki að hafa réttindi. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. — Sími 16349. Kaupmenn — Kaupfélög TIL SÖLU Reykf síldarflök (Boned kippers). Sæfarútgerð ISifnarfjorðar Símar: 50107 og 50929. ! Carlsens-hvolpi stolið á laugardag \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.