Vísir - 17.05.1962, Qupperneq 14
Fimmtudagur 17. maí 1962.
/4
VISIR
GAMLA BIO
Sími 1-14-75
Uppreisn um borð
(The Decks Ran Red)
Afar spennandi bandarísk kvik-
mynd, byggð á sönnum atburði.
James Mason
Dorothy Dandridge
Broderick Crawford
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kynslóöir koma
(Tap Roots)
Stórbrotin og spennandi ame-
rísk litmynd.
usan Hayward
Van Heflin
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
KOTlD APllHS
ÖRU66A
ÖSKUBAKKA!
Húseigendafélag Reykjavíkur
Regnklæði
fyrirliggjandi á börn, unglinga
og fullorðna. Gamalt verð. —
Rafsoðið og pottþétt.
V O P N I
Aðalstræti 16.
Odýrir haffarr
Ódýrar slæður.
Ódýrir hanzkar.
Mikið úrval.
Hattabúöin Huld
Kirkjuhvoli.
TÓNABÍÓ
Skipholti 33
Sími 1-11-82
ViSíu dansa viö mig
(Voulez-vous dansei avec moi)
Hörkuspennandi og mjög djörf
ný, frönsk stórmynd i litum,
með bini frægu kynbombu
Birgitte Bardot, en þetta er talin
vera ein hennar bezta mynd.
Danskur texti,
Birgitte Bardot
Henri Vidal
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
STJÖRNUBÍÓ
Hvar var þessi kona?
Bráðskemmtileg og fyndin ný
amerísk gamanmynd, ein af
þeim beztu, og sem allir munu
hafa gaman af að sjá.
Tony Curtis
Dean Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IG}
rREYKJAyÍKDR^
Sim 13191
GAMAf LEIKURINN
Taugastríö tengdamömmi
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiða:ala I Iðnó frá
kl 2 í dag. Sími 13191.
Húseigendafélag
Reykjavikur
Austurstræti 14, 3. hæð
Sími 15659.
Almenn atgreiðsla kl. 9-12 og
1-5. Lögfræðilega: upplýsingar
kl. 5-7 alla virka daga, nema
laugardaga,
Áshriftarsími Vísis
er 11660
Gufupottur
tveir 2—300 lítra gufupattar óskast nú þegar. Uppl.
x símum 11451 og 34340.
Læknirinn og
biinda stúlkan
(The Hanging Tree)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný amerísk stórmynd
í litum, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Dorothy M.
Johnson.
Aðalhlutverk:
Cary Coopei
Maria Schell
Karl Malden
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
119
&m)j
ÞJÓDLEIKHUSID
Sýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
Sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
J
erra
ÁTTAR
^AÍíbHRÉINSAÐ/R
EFNALAUGIN björg
Sólvollogölu 74 Simi 13237
BormohliS 6. Simi 23337
SíLALEIGA
Höfðatúni I. — Slmi 18833.
VARMA
EINANGRUN
Sendum heim
P Þorgrimsson % Co.
BORGARTUNl 7
Sími 22235
Simi 2-21-40
Heidri menn á glapstigum
(The league of Gentlemen)
Ný brezkt sakamálamynd frá J.
Arthur Rank, byggð á heims-
frægri skáldsögu eftir John Bo-
land. Þetta er ein hinna ógleym-
anlegu brezku rpynda.
Aðalhlutvefk:
Jack Hawkins
Nigel Patrick.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,
Tónleikar kl. 9.
m -m
Sími 32075 - 38150
Miðasala hefst kl. 2.
Litkvikmync) l Todd AO með 6
rása sterófóniskum hljóm
Sýnd kl 9.
Aðgöngumiðar eru númeraðir á
9 sýninguna.
Lokaball
Ný, amerísk garranmynd frá
Columbia. Með hinum vinsæla
skopleikara
Jack Lemmon
ásamt Kathryn Grant og
Mickey Rooney
Sýnd kl. 5 g 7.
NÝJA B6Ó
Sími 1-15-44
BISMARCK SKAL
SÖKKIí
(Sink The Bismarck)
Stórbrotin og spennandi Cinema
Scopemynd, með segulhljómi
um hrikalegustu sjóorustu ver
aldarsögunnar sem háð var í
maí 1941.
Aðalhlutverk:
Kenneth More
Dana Wynter.
Bönnuð börnum yngri en 12.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Sími 1-91-85
Afburða góð og vei leikin ný,
amerisk stármynd i litum og
CinemaScope gerð eftir sam-
nefndri metsölubók eftir
Williarn Fau-kner.
Sýnd kl 9.
Skassið hún
tengdamamma
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd i litum.
Sýnd kl 7.
Miðasala frá kl. 5.
Breiðfírðingaheimilið h.f.
Arður af hlutabréfum Breiðfirðingaheimilisins h.f.
verður greiddur á skrifsofu félagsins í Breiðfirðinga-
búð frá og með 16.—30. þ. m. nema laugardaga kl.
ll-v-12 f. h. og 13.—14. e. h.
Stjórnin.
f§
H00VER
ÞVOTT AVELIN
sýður. skoia< ovær
og purrkar
OOVER
RYKSUGAN
LJÓS og HlTl
LAUGAVEG 79