Vísir - 17.05.1962, Síða 16
VÍSIR
/ Hljómskála-
garðinum
Þessi sólskinsmynd var tek-
in í Hljómskálagarðinum, sunn-
anverðum, í gær. Þar var ekki
beinlínis hlýtt í veðri, en börn-
in létu það ekki aftra sér. Senni
lega hefur mjúkur grasvöllur-
inn, sem fer stöðugt grænkandi,
laðað þau til leiksins. Hljóm-
skálagarðurinn er skemmtigarð
ur allra kynslóðanna í Reykja-
vík. (Ljósm.: I.M.).
Uppgjöf i leikvallamálum
TÍMINN hefur nú gefizt upp á
að halda því fram, að vanrækt
hafi verið að byggja Ieikvelli í
Reykjavík. í morgun birtir blað
ið hins vegar grein þar sem
leikvöllunum sjálfum er hrósað,
en nú eru það bara gæziukon-
urnar á leikvöllunum ,sem ekki
eru nógu góðar.
í nafnlausri grein er ráðizt á
gæzlukonurnar fyrir störf
þeirra og verður því naumast
trúað að nokkur móðir hafi
skrifað svo fávíslega grein, þótt
dulnefni eigi að benda til þess.
Þessi „móðir“ ræðst á gæzlu-
konur á ótilgreindum Ieikvelli
fyrir að neita henni um að
„hjálpa tveggja ára dóttur henn
ar um að vega salt við systur
sína“. Sá sem þannig skrifar
veit greinilega ekki, hvað hann
er að tala um og þekkir m. a.
ekki muninn á leikvelli og leik-
skóla. Daglegar heimsóknir
barna á gæzluvellina voru á
fjórða þúsund að meðaltali sl.
ár. Hvað ætli gæzlukonurnar
þyrftu að vera margar, ef leika
ætti við hvert bam eins og
„móðirin" í Tímanum heimtar.
Annars væri fróðlegt að sjá
framan í'þá „móður“, sem hef-
ur leikvöll með „prýðilegustu
leiktækjum" í næsta nágrenni
en vill heldur láta bgrnin
„dunda heima við, þó að það
kosti vinnufriðinn og sífelldar
áhyggjur út af bllaumferðinni",
eins og komizt er að orði í Tíma
greininni.
Hvatarkonur
starfa ötullega
Fjötmenniir fundur Hvufur í gærkvöldi
Sömdu á Akureyri
Fundir vinnuveitenda og
verkalýðsfélaganna um
kauptaxtamálið á Akur-
eyri stóðu yfir í allan morg
un. Er Vísir fór í pressuna
var nýbúið að semja, og
verður samkomulagið lagt
fyrir fundi beggja aðila í
kvöld.
Aðalatriði samningsins eru
þessi: Laun í lægsta taxta
hækka um 9%, en aðrir launa-
taxtar um 5—7%. Innifalin er
L ambalátin ár-
legt fyrirbæri
Hvatarfundurinn í Sjálf-
stæðishúsinu í gærkvöldi
var ágætlega sóttur, enda
hafa konurnar í Hvöt jafn-
an verið ötular í barátt-
unni fyrir Sjálfstæðisflokk
inn og ekki lagt minnstan
skerf af mörkum til sigurs
hans í hverjum kosning-
um.
María Maack, formaður félags-
ins setti fundinn, en síðan tók til
máls Geir Hallgrímsson borgar-
stjóri, sem flutti aðalræðuna. Hóf
hann mál sitt á að benda á bar-
áttuaðferð þá, sem andstæðingar
Sjálfstæðisflokksins beita að þessu
sinni: Þeir reyna að svæfa ábyrgð-
artilfinningu Sjálfstæðismanna
gagnvart flokki sínum og borg-
inni, svo að þeir telji, að sigurinn
sé svo auðunninn, að ekkert þurfi
fyrir honum að hafa, menn geti
setið heima, því að öllu sé óhætt.
Þannig á að fara aftan að borgur-
unum, en menn verða að vera á
verði, því að ella kann svo að
fara, að hér verði gluridroðástjórn,
ekki samhent stjórn, næsta kjör-
tímabil.
Borgarstjóri brá síðan upp mynd
af þeim miklu verkefnum, sem
hrundið hefði verið í framkvæmd á
undanförniim árum og þeim miklu
áætlunum, sem nú væri unnið að
af miklu kappi, starfsemi í þágu
Framh. á bls. 5
Sauðburður mun víða hafa
byrjað út um land kringum 10.
maí. Yfirleitt hafa skepnuhöld
vérið góð í vetur og sömleiðis mun
sauðburður hafa gengið yfirleitt
vel til þessa.
Fréttir hafa borizt um lambalát
á tveim bæjum í Hrunamanna-
hreppi, m. a. að helmingur ánna í
Núpsskoti hefði látið lömbunum,
en bóndinn þar, Guðmundur Guð-
mundsson, á tæplega 200 ær. 1
Hauksholtum var sagt, að yfir 20
ær hefðu látið lömbunum.
Vísir spurðist fyrir um þetta
nánara í morgun. í rannsóknastöð-
inni á Keldum mun þetta ekki eða
lítt hafa verið rannsakað enn.
Yfirdýralæknirinn Páll A. Pálsson
er erlendis og spurðist Vísi fyrir
Flagslysið í gær
Eins og skýrt var frá í megin-
hluta upplagsins af Vísi í gær hrap-
aði lítil flugvél til jarðar hjá Korp-
úlfsstöðum um hádegisleytið í gær.
Flugmaðurinn, Erling Birgir Ólafs-
son frá Siglufirði, var látinn þegar
að var komið, en farþegi hans, Atli
Ingvarsson, slasaðist mikið.
Erlingur Birgir Ólafsson var 21
árs gamall og hafði hlotið einka-
flugmannsskírteini í júlímánuði í
fyrra. Hann hafði rösklega 100 flug
tíma að baki, og í gær um hádeg-
isleytið fékk hann flugvélina TF
KAG að láni hjá flugskólanum Þyt
til æfingaflugs. í þetta flug tók
hann félaga sinn, Atla Ingvarsson,
18 ára gamlan, til heimilis að
Kleppsvegi 36 í Reykjavík. Þeir
höfðu ekki verið lengi á flugi er
flugvélin steyptist til jarðar
skammt frá Korpúlfsstaðahúsinu.
Heimamenn á Korpúlfsstöðum sáu
þegar vélin steyptist niður og fóru
þeir strax á slysstaðinn. Erlingur
var þá látinn, en Ingvar mikið slas-
aður, hafði m. a. lærbrotnað og
kjálkabrotnað, auk þess sem hann
hlaut innvortis meiðsli. Hann var
fluttur í Landakotsspítala og skor-
inn þar upp. í morgun var líðan
hans eftir atvikum góð og var þá
hitalítill.
Að því er forstöðumaður Loft-
ferðaeftirlitsins tjáði Vlsi í morg-
un var unnið að því framundir mið-
nætti í nótt að rífa vélina sundur
Framh. á bls. 5
um málið hjá Jóni Guðbrandssyni
dýralækni á Selfossi.
Hann kvaðst að eins hafa haft
símasamband við bóndann á
Núpstúni og látið hann fá lyf
handa ánum, en þær byrjuðu að
láta lömbunum fyrir V/2 mánuði,
cg kvað dýralæknir það mundu
rétt vera, að um helmingur ánna
muni hafa látið lömbunum
Rétt er að geta þess, að
Iambalát kemur fyrir á hverju
ári, og byrjar þá oft mörgum
vikum fyrir burð, eins og átt
hefur sér stað í Núpskoti nú,
og leikur bændur misjafnlega
grátt eri vitanlega er það mik-
ið tjón, að missa svo mörg
lömb sem bóndinn í Núpskoti
— eða undan helmingnum af
Viðtal við
Guðmund bónda.
Vísir átti svo tal við Guðmund
bónda í Núpskoti. Kvað hann
lambalátið hafa byrjað um miðjan
marz, hefðu þá 2 —3 ær látið
lömbunum með nokkurra daga
millibili, en svo hefði þetta ágerzt
og farið vaxandi. Hefði hann þá
Framh. á bls. 5
4% hækkun sú, sem ganga átti
í gildi 1. júní n.k. Samningur-
inn gildir til 16. nóv. n.k. og
verði honum ekki sagt upp með
eins mánaðar fyrirvara gildir
hann þar næstu sex mánuði eða
til 16. maí 1963.
Hækki vísitala framleiðslu-
kostnaðar um 4 stig á tíma-
bilinu fram að 16. nóv., er samn
ingurinn hvenær sem er upp-
segjanlegur með mánaðar fyrir-
vara. Sama gildir ef vísitalan
hækkar um 2 stig frá 16. nóv.
til 16. maí 1963.
Samningsaðilar eru Vinnuveit
endafélag Akureyrar og Vinpu-
málasamband SÍS annars veg-
ar og Verkalýðsfélag Akureyr-
arkaupstaðar hins vegar.
Bláa bókin
auglýst
TVEIR greinarstúfar og eitt <
ljóðabrot eru í Tímanum í morg J
un af því tilefni, að Bláa bókin <
um borgarmálastjórn Sjálfstæð-
ismanna skuli ekki vera lcomin ]
út. Segir blaðið að „menn séu <
farnir að bíða hennar með ó- j
þreyju“ og ennfremur „að fast-
lega megi búast við skemmti- <
legri bók“.
Eins og aðrir, sem senda fráj
sér bækur til almennings, erui
Sjálfstæðismenn því auðvitað J
hlynntir, að vakin sé á þeim ]
athygli. Hitt er annað mál, aði
þeir vilja enga ábyrgð taka á|
því, hvaða skemmtun Tíma- <
menn hafa af bókinni, þegar i
hún kemur. Má vera, að Þórar-J
inn og félagar hans þurfi að J
finna sér eittlivað annað til gam i
ans, ef þeim leiðist svo mjög:
þessa daga, sem eftir eru til <
kosninganna.
WWVWWWWW\AAA/>
já Ifboðaliðar
Sjálfstæðisflokkurinn þarf nú á aðstoð sem
flestra sjálfboðaliða að halda við skriftir og
þess háttar. Vinsamlegast hafið samband við
skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu í dag
eða í kvöld. •