Vísir - 18.05.1962, Side 2

Vísir - 18.05.1962, Side 2
2 VÍSIR Föstudagur 18. maí 1962. . . :; -V. -J'/l '//////,mnr?/////. J íV '//j/J x"* Golfvöllur Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholtslandi. Stærð 70 hekt. Ræktað land ca 20—30 hekt. Yfír 200 fyrírtækí berjast um verðlaun Hin árlega firmakcppni Golf- klúbbs Reykjavfkur fer nú brátt að hefjast, en útsláttarkeppni henn ar hefst laugardaginn 19. maí n.k. og stendur keppnin til 2. júní. Um 200 firmu munu nú hafa tilkynnt þátttöku sfna í keppninni, en skrán ingu er haldið áfram eitthvað fram í næstu viku og gefst þeim firm- um, sem enn eru ekki með, þá tækifæri til að Iáta skrá sig. in hér að ofan sýnir, en hún er af golfvellinum nýja fyrir ofan Laxa- lón. öllum hagnaði keppninnar er varið til hinna miklu framkvæmda þar. Skapast miklir möguleikar við að fá nýja völlinn, einkum að fá hingað góða útlendinga og má geta þess, að bandarískt fyrirtæki American Golf Tours, sem nú sér um hópferðir golfleikara um allan heim, hefur óskað eftir samstarfi Golfklúbburinn er nú með mikl- við fslenzka golfmenn, en ekki hef- ar framkvæmdir eins og teikning- ur enn skapazt aðstaða til þess. -----------------------------------| Völlurinn í Grafarholtslandi er Skýringar Hola: Lengd: 1. 320 m 2. 160 m 3. 370 m 4. 510 m 5. 380 m 6. 210 m 7. 340 m 8. 380 m 9. 410 m 10. 370 m 11. 160 m 12. 390 m 13. 370 m 14. 420 m 15. 540 m 16. 370 m 17. 170 m 18. 380 m með mynd: Par: 4 högg 3 — 4 — 5 — 4 — 4 — 4 — 4 — 4 — 4 — 3 — 4 — 4 — 5 — 5 — 4 — 3 — 4 — 6250 m 72 högg með brautum alls 6250 metra löng- um og er vallarstærðin 70 hektar- ar, þar af 20—30 ræktaðir. Hafa borgaryfirvöld Reykjavíkur og vatnsveitustjóri sýnt golfmönnum mikinn og góðan skilning í þessu hagsmunamáli þeirra, en sem kunn ugt er þá fannst nýverið mikið vatnsmagn í miðjum golfvellinum, cíi virkjun og hagnýting þessa M tUt g Reykjavíkurmótið f knattspyrnu' heldur áfram og eigast nú við Valur og Vfkingur. Leikurinn er á Melavelli og hefst kl. 8.30. vatns kemur ekki til með að valda golfmönnum ónæði, né heldur að vatn mcngist af völdum golfleiks- ins, því virkjunin mun verða 20— 30 metra undir yfirborði. Spark, og fótbolta- skórinn varð alelda Sá einstæði atburður gerðist nú fyrir skemmstu í Danmörku að 15 ára piltur sem Iék knatt- spyrnu með liði sínu f Sædding á Jótlandi hlaut 2. gráðu brunasár af völdum elds, er kviknaði í knattspyrnuskóm hans. Fyrri hálfleiknum f leik Sædding og BöIIing var lokið slysalaust, en er pilturinn snemma í síðari hálfleik snerti knöttinn og gaf honum gott spark kvað - skyndilega við sprenging og logarnir léku um skóinn, sem brann glátt. Einn af félögum hans var snarráður og fékk náð skónum af honum áður en hann brenndist enn ver Menn fóru nú að grafast fyr- ir um þetta og vitanlega var til ástæða fyrir þessu sem öllu öðru. Skórinn gekk nú frá smá- salanum. til heildsalans, sem hló að sögunni og vildi ekki trúa fyrst f stað, en sfðan komst skórinn til Kaupmanna- hafnar þar sem Iðnfræðistofn- unin tók skóinn til meðferðar. Þar fundu menn að natrium- klórat hafði grandað skónum, en efni þetta er notað nokkuð til útrýmingar alls kyns ó- gróðri. Menn reyndu hinn skóinn og báru eld að honum, og viti menn hann sprakk einnig með háum hvelli og brann. Nú fundu menn út að knattspyrnu maðurinn hafði gengið á skón- um yfir gróðrablett þar sem sprautað hafði verið með NCI en efnið síðan þornað og við það getur það orðið eldfimt, og sparkið hjá piltinum var meira en nóg til að fá það til að springa. Fyrsta sundmótið í Sundlaug Vesturbæjar Þann 14. maí s.l. var brotið blað í sögu hinnar nýju og glæsi- legu sundlaugar Vesturbæinga, en þá var haldið þar fyrsta sundmót- ið í hinni 25 metra laug, innanfé- lagsmót KR með þátttöku margra af beztu sundmönnum og konum hinna Reykjavíkurfélaganna. Þátt- takendur voru mjög margir eða 48, en helztu úrslit voru þessi: 200 m baksund karla: Guðm. Gíslason ÍR 2:31.3 mín. Guðm.Guðnason KR 3:02.5 mín. Guðberg Kristinsson Æ 3:12.0 mín. 50 m bringusund karla: Hörður B. Finsson iR 34.0 sek. Árni Þ. Kristjánsson SH 34.4 sek. Erlingur J. Jóhannss. KR 35.4 s. Guðm. Þ. Harðarson Æ 36.4 sek. Þorvaldur Guðnason KR 37.7 sek, 50 m baksund karla: Guðm. Gíslason ÍR 32.0 sek. Framh. á bls. 5 Bætf caðstaða siiaddeðldar KR Þessir ungu menn, sem eru á aldrinum 16—19 ára, mynda nú kjamann í Sunddeild KR, sem er nú mikið að sækja á eftir áralangan svefn, en á undan- förnum árum hefur KR vart komizt á blað í sundmótum hér. Vesturbæingum og þá auðvitað KR-ingum, gerir það að verk- um að ný efni eru að koma upp í vesturhluta Reykjavíkur, sem áður átti erfitt um vik að iðka þessa hollu og fögru íþrótt. — Piltarnir á myndinni Ieika gegn Ármanni í sundknattleik á sunnudaginn i Hveragerði, og hver veit nema þeir komi f veg fyrir 20. sigur Ármenninga á Sundmótið í Sundlaug Vestur- íslandsmótinu í röð, en 3 síð- bæjar sannar að hin bætta að- ustu skipti hafa engin lið feng- staða, sem sundlaugin veitir izt í mótið önnur en Ármann.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.